Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.05.1987, Blaðsíða 12
12 B /IÞROTTIR 6(BJ MJÐVTKUDAGUR 20. MAI1987 Fimleikafélag Hafnarfjarðar # Andrós Andrésson 21 árs markvörður 3 leikir • Grétar Ævarsson 25 ára varnarmaður Nýliði 26 ára markvörður 103 leikir 4 • Guðmundur Hilmars. 25 ára varnarmaður 180 leikir • Jónas Hjartarson 17 ára markvörður Einn leikur • Jón Örn Guðmundsson 17 ára varnarmaður Einn leikur Sf • Viðar Halldórsson 34 ára vamarmaður 394 leikir, 27 A-1 • Kristján Gíslason 20 ára miðvallarleikmaður 63 leikir • Þórður Sveinsson 23 ára varnarmaður 78 leikir • Leifur Garðarson 19 ára miðvallarleikmaður 27 leikir FH Stofnað: 1929 ([BH)t 1962 (FH) Heimilisfang: íþróttasvaeði FH í Kaplakrika, Hafnarfirði Sími: 53834 Formaður: Jón Rúnar Halldórss. Búningur: Hvít peysa, svartar buxur og hvítir sokkar Varabúningur: Blá peysa, svartar buxur og hvítir sokkar Meistarar 2. deild: 1956 (ÍBH), 1960 ((BH), 1974 # Magnús Pálsson 23 ára miðvallarleikmaður 127 leikir • Ólafur Kristjánsson 18 ára miðvallarleikmaður 23 leikir • Sigfús Halldórsson 24 ára miðvallarleikmaöur 17 leikir • Hlynur Eiríksson 18 ára framherji 12 leikir • Hörður Magnússon 21 árs framherji 50 leikir • Steinn Ingi Magnússon 26 ára framherji nýliði • PálmiJónsson 27 ára framh., 213 I. 1 U-21, 5 U-18, 6 U-16 • Friðrik Jónsson Aðstoðarþjálfari Leikir FH Kl. 21/5 FH-ÍA 20.00 29/5 KR-FH 20.00 6/6 FH — Víðir 14.00 10/6 KA-FH 20.00 13/6 FH-Valur 16.00 19/6 FH-Fram 20.00 28/6 Völsungur—FH 20.00 4/7 FH-ÍBK 14.00 12/7 ÞórA.-FH 20.00 17/7 ÍA-FH 19.00 27/7 FH-KR 20.00 30/7 Víöir-FH 20.00 9/8 FH-KA 19.00 16/8 Valur-FH 19.00 19/8 Fram —FH 19.00 23/8 FH — Völsungur 19.00 5/9 ÍBK-FH 14.00 12/9 FH-ÞórA. 14.00 Árangurinn fer eftir okkur en ekki andstæðingunum segir lan Fleming, þjálfari FH-inga • lan Fleming „KNATTSPYRNAN á íslandi er mun betri en óg hóit, framfarirnar eru mjög miklar, íslendingar eru betri en þeir gera sér grein fyrir og Skotar g»tu svo sannarlega lœrt hérna, hvernig á að kenna og byggja upp unga leikmenn," sagði lan Fleming, þjálfari FH. Fleming er 34 ára og kom til starfa hjá FH í febrúar, en hann leikur einnig með liðinu. „Ég hef æft vel eins og strákarnir og verði ég valinn, leik ég með í vörninni. Við erum með of fáa leikmenn og okkur vantár tilfinnanlega sóknar- menn. En það er eitt algengasta vandamálið hjá öllum liðum, hvar sem þau leika. Það er ekki til nema einn lan Rush! Ég hef séð nokkur 1. deildarliðin og geri mér grein fyrir að við eigum á brattann að sækja, en samt hef ég aldrei áhyggjur af andstæðing- unum. Enginn knattspyrnuleikur er auðveldur, en ég hugsa aðeins um næsta leik. Takmarkið hlýtur alltaf að ná sem bestum árangri, setja stefnuna á toppinn. Lið, sem hafa það takmark að vera um miðja deild, setja markið of lágt og fé- lög, sem ætla aðeins að hanga uppi, þurfa að hugsa sinn gang. Því legg ég áherslu á að fara í hvern leik með því hugarfari að sigra — annað er uppgjöf. Okkur hefur gengið vel í vorleikj- unum og töpuðum aðeins fyrir Kéflavík í Litlu Bikarkeppninni. En úrslit þessara leikja hafa enga þýð- ingu, það er deildin, sem skiptir máli. Við erum engu að síður bjart- sýnir, ég hlakka til mótsins og árangurinn fer eftir því, hvernig við spilum, en ekki andstæðingarnir." Breytingar Komnir: Jón Erling Ragnarsson frá Noregi Guðjón Guðmundsson frá ÍK Grétar Ævarsson frá Austra Famir: Ingi Björn Albertsson í Val ÓlafurJóhannesson íVal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.