Morgunblaðið - 07.06.1987, Page 13

Morgunblaðið - 07.06.1987, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SÚNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1987 B 13 Þar sem vegurinn endar og ófærurnar byrja, enda einnig ferðalög á flestum bílum. Fyrir eigendur Nissan King Cab 4X4 getur þetta þýtt upphaf ævintýris. Hinn Qórhjóladrifni Nissan King Cab tekst á við ófærurnar af óviðjafnan- legu öryggi. Hvort sem hindrunin er kuldi og fann- fergi, hiti og sandur eða rigning og leðja, kemur Nissan King Cab þér alltaf á leiðarenda með elju sinni og öryggi. Þú getur skoðað nýja staði og kannað ókunn lönd, jafnvel eftir að vegurinn endar og ófærurnar taka við. Ástæðan er einföld. Reynslan hefur kennt okkur að hafa öfl náttúrunnar í huga, er við smíðum bíla svo að þeir megi standa sig sem best í baráttunni við náttúröflin. ÞAÐ SEM OFÆRUR KENNDU OKKUR í SMÍÐI BÍLA BILL ÁRSINS I'JAPAN 1986-1987 Dómnefnd bílagagnrýnenda kaus ein- róma Nissan Sunny bíl ársins 1987. Nissan Sunny var valinn úr 45 mis- munandi tegundum af japönskum bílum. IMISSAN NATTURULEGA iH INGVAR HELGASON HF. ■■■ Sýmngarsalurinn/Rauðagerði, simi 33560.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.