Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 DOMUS KAUPFÉLÖGIN I LANDINU Morgunblaðið/Einar Falur Skátarnir önnum kafnir fyrir helgina við að pakka slysaþúðum, en þá byijuðu þeir að selja í um síðustu helgi. Landsátak Hjálparsveitar skáta: „Sjúkrapúða í hvern bílu LANDSÁTAK stendur nú yfir sveitar skáta. Er takmarkið að reiðum og fer átakið fram hjá landssambandi Hjálpar- bæta ástand sjúkragagna I bif- undir slagorðinu „Sjúkrapúði í hvern bíl“. SIEMENS Hann er venjulegur ofn, grillofn og örbylgjuofn, allt í senn. Kjörinn í mötuneyti, kaffistofur, sumarhús og svo vitaskuld á venjuleg heimili. íslenskur leiðarvísir. J® {þmff SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Hverfisteinar Sambyggöur hverfisteinn meö hjóli til blautslípunar og hjóli úr gúmmíbundnum ál-ögnum til brýningar. Hljóölátur iönaöarmót- or 200W, 220v, 50 HZ, einfasa, snýst 70 snún- inga á mín. Laust vatnsílát. Sérstök stýring fyrir sporjárn o.þ.h. Verð kr. 10.340.- Laugavegi29 Símar 24320 — 24321 — 24322. Ánanaustum Sími 28855 Út þessa viku ætla félagar úr Hjálparsveitunum að bjóða lands- mönnum til sölu sjúkrapúða, en í þeim er að fínna fyrstu hjálpar- gögn, ef slys ber að höndum. Er þannig frá öllu gengið að leik- maður geti á auðveldan og fljót- legan hátt notað púðann, en í honum er að flnna skyndihjálpar- bók á íslensku auk annarra nauðsynlegra gagna. Hjálparsveitimar sjá um sölu púðanna hver á sínum stað og rennur allur hagnaður til starf- semi og reksturs viðkomandi sveitar. í frétta-tilkynningu frá Lands- sambandi Hjálparseveita skáta segir að búast. megi við að á annað þúsund hjálparsveita- manna verði við störf og er markmiðið að ná til allra bíleig- enda. TJöföar til X Afólks í öllum starfsgreinum! Sólarströnd við Svartahaf ERÐAVAL býður nú ferðir til Svarta hafsins sem er á sömu breiddargráðu og vinsælustu baðstrendur Miðjarðarhafsins. Sjórinn við strendur Slunchev Bryag (sólarströndina) er ómengaður og strendurnar tandurhrein- ar. Boðið er upp á tveggja eða þriggja vikna ferðir og er flogið á laugardögum til Lux- emborgar en þaðan til Varna sem er ein stærsta og elsta borgin við Svarta hafið. Siðan er ekið til íbúðarhúsanna í Elenite hverfinu sem er nýjasti hluti sumarleyfis- borgarinnar Sólarströnd. Hálft fæði er innifalið í verðinu, en hægt er að fá fullt fæði fyrir ca. kr. 1.300,- í tvær vikur og kr. 2.000,- í þrjár vikur. Fólki er ráðlagt að kaupa fullt fæði vegna hins hagstæða verðs. Gestir okkar geta borðað á hvaða veitingahúsi sem er á svæðinu en þar eru yfir fjörutíu veitingastaðir með hið fjöl- breyttasta fæðuval, allt frá alþjóðlegum mat til sérrétta heimamanna og ljúffengra fiskrétta. 17 daga aukaferð 4. júli kr. 30 610.- á mann miðað við tvo í stúdíó-íbúð, með hálfu fæði. 50% afsláttur fyrir böm 2-12 ára í aukarúmi. 25% afsláttur fyrir böm 12-14 ára í aukarúmi. Börn 0-2 ára borga 10% af fullorðinsgjaldi. 21 dags tilboðsferð 23. júní kr. 31.610.- með Vi fæði Leitið upplýsinga og fáið bækling 2 vikur kr. 29.360.- 3. vikur kr. 34.610,- Brottfarir: 14. júlí, 21. júlí, 4. ágúst, 11. ágúst, 25. ágúst, 1. september. LINDARGATA 14. FERDA&WALhf SÍMAR 12534 OG 14480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.