Morgunblaðið - 27.06.1987, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 27.06.1987, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 1987 53 Nýfædd panda essi pínulitli panda-húnn er annar tveggja sem fæddust í dýragarðinum í Mexíkóborg fyrir rúmri viku síðan. Pandabimir fjölga sér sjaldan í dýragörðum og vakti fæðing þeirra því mikla athygli vísinda- manna. Allt er gert til að halda lífi í húnunum og hér er verið að gefa Ping-Ping litla hundamjólk að drekka. Nýjustu fréttir herma að Ping-Ping litli hafí ekki haft það af og sé kominn yfír til bræðra sinna í bambusskóginum stóra. Venjulega eignast pöndur tvo húna í einu en geta síðan aðeins hugsað um annan þeirra. Sá sterkari lifír þá væntanlega af og stuðlar þannig að eflingu pandastofnsins; þó það virðist grimmilegt fyrir aumingja litla Ping-Ping. Reuter Vcítingahúsið í Glæsíbæ í kvöld þar scm hljómsvcítín Stælar leíka fyrír Bardot boðin upp Þessi brjóstmynd af Marianne, tákni franska lýðveldisins, er mótuð af franska myndhöggvaranum Atlan, eftir leikkonunni Brigitte Bardot. Myndin var meðal 116 muna á uppboði sem leikkonan hélt til styrktar félagskap sem berst gegn illri meðferð á dýrum, en Bardot hef- ur sem frægt er, helgað sig dýra- vemdunarmálum eftir að hún hætti kvikmyndaleik. Það er starfsmaður uppboðshaldara á Hotel Drout í París sem sýnir hér styttuna. í baksýn er ljósmynd af Brigitte Bardot frá 1952, tekin af ljósmyndaranum Wally Ceme. ArenA AHRINGFERÐ UMÍSLAND 1987 REYKJAVÍK ídagkl. 16.00 og 20.00 vlðGlæsibæ. E§. ★ ☆ ★ U KEFLAVÍK, jy 3.júlí kl. 16.00 og 20.00. m HVERAGERÐI, M 4.júlíog5.júlíkl. 16.00 ” og 20.00 báða dagana. Mhvolsvöllur, = 6. júlí kl. 20.00. VÍK, 7.júlí kl. 20.00. Bhöfn, ð.júlíkl. 20.00. y BREIÐDALSVÍK, M lO.júllkl. 20.00. M ESKIFJÖRÐUR, y ll.júllkl. 16.00og20.00. H’ EGILSSTAÐIR M 12. júlíkl. 16.00 og 20.00. M SEYÐISFJÖRÐUR, r- 14. júlíkl. 20.00. ! Z XJofóar til IX1 fólks í öllum starfsgreinum! Gömlu dansarnir í kvöld í félagsheimili HREYFILS kl. 21.00-02.00. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar Aðgöngumiðar í síma 685520 frá kl. 18.00. Síðasti dansleikurfyrirsumarfrí. Munið sumarferð á Strandir 27. júní. Farmiðasala í kvöld. EK. ELDING. PINULITIÐ ROKK PÍNULÍTILL PÍNULÍTILL PÍNULÍTIÐDISCO. SAMASEM GÓÐ STEMMING fcÖOO* rtfíTUt. i&OTT sjeftÐ. göo P)*'usrfí' opnunartími "^íisr* ( •*%££** iöstudaga og \augardaga ALDURSTAKMARK 20 ARA. (Skilnki nauösynleg) SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S10312. Laugav.116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. BINGÖ! Hefst kl. 13.30 Aóalvinningur að verðmæti _________kr.40bús._________ 7/ Heildarverðmaeti vinninga ________kr.180 þús._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.