Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 FOSTUDAGUR Dagskrá útvarps og sjónvarps í dag, 17.JÚLÍ fimmtudag, er að finna á bls. 6. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.30 ► Nilli Hólmgeirsson. 24. þáttur. 18.55 ► Litlu Prúöuleikararnir. Ellefti þáttur. 19.15 ► Ádöfinni. 19.25 ► Fróttaágrip á tóknmáli. 4SÞ16.45 ► Betra seint en aldrei (Long Time Gone). Bandarisk sjónvarps- 18.45 ► Knattspyrna mynd með Paul Le Mat, Will Wheaton og Ann Dusenberry í aðalhlutverkum. SL-mótið— Ldeild. Nick yfirgaf konu sína og tveggja ára son til þess að lifa hinu Ijúfa lífi. Umsjón: Heimir Karls- Þegar fyrrverandi eiginkonu hans býðst starf í Miöausturlöndum kemur það son. í hans hlut að sjá um soninn. Þeir lenda í hinum ýmsu ævintýrum sem verða til að styrkja samband þeirra. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Fréttir og veður. Rokkarnir 20.35 ► Auglýsingar og geta ekki dagskrá. þagnað. 20.40 ► Meistari að eilffu. Hljómsveitin Mynd eftir Sigurbjörn J. Aðal- Súellen kynnt. steinsson. 19.30 ► Fréttir. 20.00 ► Sagan af Harvey Moon (Shine On Harvey Moon). Breskur framhaldsmyndaflokkur með Kenneth Granham, Maggie Steed, Elisabeth Spriggs, Linda Robson og Lee Whitlock í aðal- hlutverkum. 20.50 ► Á hljómleikum meö Beny Rehman. Skemmtiþáttur með svissneska tónlistarmanninum Beny Rehman og hljómsveit hans. Þeir kappar hafa m.a. skemmt á Broadway í Reykjavík fyrr áþessu ári. 22.35 ► Derrick. Niundi þáttur um Derrick lögregluforingja sem HorstTappert leikur. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 23.30 ► Auðna rœður öllum hag (La Mitad del Cielo). Spænsk verð- launamynd. Leikstjóri: Manuel Gutierrez Aragon. 00.40 ► Fróttir útvarps í dag- skrárlok. 4SÞ20.50 ► Hasarleikur (Moonlighting). Bandarískur framhaldsþáttur með Cybill Shepherd og Bruce Willis í aðalhlutverkum. <®21.40 ► Einn á móti milljón (Chance in a million). CSÞ22.05 ► Greifynjan og gyðingarnir (Forbidden). Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1985, sem gerist í Þýska- landi á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. 4SÞ23.55 ► Hefndin (Act of Vengeance). Bandarísk sjónvarpsmynd með Charles Bronson og Ellen Burstyn. CSÞ01.25 ► Hungrið(Hunger). Hryllingsmynd frá árinu 1983. Q8Þ02.55 ► Dagskrárlok. © RÍKISÚTVARPIÐ 06.45—07.03 Veðurfregnir. Bæn 07.03—09.00 Morgunvaktin í umsjón Hjördisar Finnbogadóttur og Óðins Jónssonar. Fréttir kl. 08.00 og veður- fregnir 08.15. Lesiö úr forustugreinum dagblaða og fréttayfirlit kl. 07.30. Til- kynningar. Daglegt mál Þórhalls Bragasonar kl. 07.20 og fréttir á ensku kl. 08.30. 09.00—09.05 Fréttir og tilkynningar. 09.05—09.20 Morgunstund barnanna. Herdís Þorvaldsdóttir les söguna „Berðu mig til blómanna" eftir Wal- demar Bonsel 4. lestur. 09.20—10.00 Morguntrimm. Tónleikar. 10.00—10.10 Fréttir og tilkynningar. 10.10—10.30 Veðurfregnir. 10.30— 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Þáttur frá Akureyri í umsjón Ein- ars Kristmundssonar frá Hermundar- felli og Steinunnar S. Sigurðardóttur. 11.00—11.05 Fréttir. Tilkynningar. 11.05—12.00 Samhljómur, þáttur i um- sjón Bergþóru Jónsdóttur og Ernu Guðmundsdóttur. Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttir á mið- nætti. 12.00—12.20 Dagskrárkynning og til- kynningar. 12.20—12.45 Hádegisfréttir. 12.45—14.00 Veöurfregnir, tilkynningar og tónleikar. 14.00—14.30 Franz List, örlög hans og ástir. Ragnheiður Steingrimsdóttir les 24. lestur miðdegissögunnar eftir Zolt von Hársány, í þýðingu Jóhanns Gunn- ars Ólafssonar. 14.30— 15.00 Þjóðleg tónlist. 15.00—15.20 Fréttir, tilkynningar. Stöð 2: Dómsdagur og kraftaverk ■B Tvær sjónvarpsmyndir 15 verða sýndar hjá Stöð 2 í kvöld, önnur bresk. kl. 21.15 og hin bandarísk, kl. 22.05. Sú breska nefnist Dóms- dagur (Judgement day) og fjallar um lögfræðinginn June, sem sam- þykkir að yfirtaka mál fráfarandi samstarfsmanns síns, en veit ekki að samstarfsmaðurinn, sem er náinn vinur, hefur ekki hugmynd um að það eigi að víkja sér frá störfum. Það er Carol Royle sem fer með hlutverk lögfræðingsins, en Christopher Hodson leikstýrði. Bandaríska sjónvarpsmyndin fjallar um ólík vandamál. Hún heitir Kraftaverkin gerast enn, (Miracles still happen) og segir frá sannsögulegri lífsreynslu ungrar konu, Juliane Koepcke. Juliane var á meðal farþega í flug- vél sem fór frá Líma, höfuðborg Perú til bæjarins Pacallpa 24. desember 1971. Flugvélin komst aldrei á leiðarenda, flak hennar fannst ekki, en ellefu dögum síðar kom þrekuð ung kona gangandi út úr frumskóginum. Með hlut- verk Juliane fer Susan Penhalig- on, en leikstjóri myndarinnar er Giuseppe Scotese. 15.20— 16.00 Lestur úr forustugreinum landsmálablaða. 16.00—16.05 Fréttir, tilkynningar. 10.05—16.15 Dagbókin, dagskrá. 16.15— 16.20 Veðurfregnir 16.20— 17.00 Barnaútvarpið 17.00—17.05 Fréttir, tilkynningar. 17.05—17.40 Síðdegistónleikar. Úr óperum Verdis. Fyrst er forleikur og aría úr Grimudansleiknum. Margaret Price syngur með National-Fílharm- ónusveitinni í Lundúnum. Georg Solti stjórnar. Þá er lokaatriði óperunnar „Rigoletto". Renato Bruson, Neil Schi- off, Edita Gruberova og Robert Lloyd syngja með hljómsveit heilagrar Celíu í Róm, Giuseppe Sinopoli stjórnar. Siðast er svo „Di qual tetra luce", aría úr II Trovatore. Luciano Pavarotti, Gild- is Flosman og Peter Baille syngja með hljómsveit ríkisóperunnar í Vinarborg. Nicole Rescigno stjórnar. 17.40— 18.45 Torgiö, þáttur i umsjón Þorgeirs Ólafssonar og Önnu M. Sig- urðardóttur. Málaflokkur dagsins er viðburöir helgarinnar og ferðaþistlar utan að landi.Fréttir og tilkynningar kl. 18.00 18.45—19.00 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00—19.30 Kvöldfréttir. 19.30— 20.00 Tilkynningar og endurtek- inn þáttur Þórhalls Bragasonar um Daglegt mál. Náttúruskoðun. 20.00—20.40 Bach og Paganini. Fyrst flytur Karl Richter Tokkötu og fúgu í d-moll eftir Bach á orgel. Þá leikur Salvador Accardo á fiðlu, Kaprísur eft- ir Paganini. 20.40— 21.30 Sumarvaka. Jón á Stapa. Þorsteinn Matthíasson flytur fyrsta hluta frumsaminnar sögu. Póstferðir á fyrri öld. Rósa Gisladóttir les þátt um Níels Sigurðarson póst úr Söguþáttun- um landpóstanna, riti Helgi Valtýsson tók saman. 21.30— 22.00 Tifandi tónar. Þáttur frá Akureyri, Haukur Ágústsson leikur tónlist af 78 snúninga plötum. 22.00—22.15 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins og orð kvöldsins. 22.15— 22.20 Veðurfregnir. 22.20— 23.00 Gömlu danslögin. 23.00—24.00 Andvaka. Þáttur frá Akur- eyri í umsjón Pálma Matthíassonar. 24.00—00.10 Fréttir. 00.10—01.00 Samhljómur. Endurtekinn þáttur Bergþóru Jónsdóttur og Ernu Guðmundsdóttur. 00.10—06.45 Næturvakt á samtengd- um rásum. é» RÁS2 06.00—09.05 í bitiö. Morgunþáttur i umsjón Guðmundar Benediktssonar. Fréttir á ensku kl. 08.30. 09.05—12.20 Morgunútvarp Rásar 2, i umsjón Kristínar Bjargar Þorsteinsson- ar og Skúla Helgasonar. 12.20—12.45 Hádegisfréttir. 12.45—16.05 Á milli mála. Tónlistar- þáttur i umsjón Guörúnar Gunnars- dóttur og Gunnars Svanbergssonar. 16.05—19.00 Hringiðan. Þáttur í um- sjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Bylgjan: Gullkorn ■i „Á hádegi" nefnist 10 þáttur Bylgjunnar í umsjón Þorsteins J. Vilhjámssonar, sem er alla virka daga. Á dag, föstudaginn 17. júlí ætlar Þorsteinn að leika mörg „gullkom", sem hann kallar svo, og verða þau af 78 snúninga hljómplötum. Plötumar verða því á hádegi leiknar á þar til gerðan grammó- fón, en Bylgjunni barst nýlega slíkur grammófónn að gjöf og er hann handsnúinn. Þorsteinn mun því trekkja grammófóninn upp fýrir hvert lag, en á meðal gull- komanna verður að fínna „Ég býð þér upp í dans“ með Soffíu Karls- dóttur og Sigurði Ólafssyni. Skelitu þór I BROADWAY I kvöld. Húslð opnaö kl. 22.00. 18 ára alduratakmark. I I HDASKRII SIOI A REYKIAVÍKUR (t§£ SUMAR í BROADWAY Hin frábæra hljómsveit SIGGU BEINTEINS hefur sett saman mairíháttar stuódagskrá fyrír gerti BROADWAY í tumir. Hljómsveitin er skipuð: Siggu Beinteins.... söngkonu Eddu Borg ...hljómborö/söngur Birgi Bragasyni..bassaleikara Magnúsi Stefánssyni ... trommur/söngur Guömundi Jónssyni.....gítar/söngur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.