Morgunblaðið - 18.07.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 18.07.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. JÚLÍ 1987 53 Ferðin kring um landið tók alls 25 daga og voru áfangamir á bilinu 6-140 km langir. Allt gekk slysa- laust fyrir sig og sprakk ekki á dekki fyrr en eftir 1400 km. „Ég var.nú ekki sérlega fyrirhyggjusöm eða vel út búin“ sagði Auður. „Ég keypti ekki bætur á dekkin fyrr en á Höfn í Homafírði og regngalla fékk ég mer ekki fyrr en á Stöðvar- fírði. Mig langar til að taka það fram að ég bað fyrir hvetjum degi í ferðinni. Lengsti áfangi ferðarinnar var frá Stykkishólmi til Borgamess og Hvanneyrarar í Borgarfírði, með smá lengingu á leiðinni, og sá næst lengsti, 130 km, var frá Möðmdal að Holtakoti í Ljósavatnshreppi. Vegimir em margir hveijir erfíðir yfírferðar, einkum Mýrdalssandur og Öræfí, og oft varð ég að teyma hjólið. Til dæmis var ég í klukk- utíma að baksa upp Víkurskarð með vindinn í fangið en aðeins sjö mínútur að fara niður hinum meg- in. Merkingum er líka víða áfátt, einkum við fjallvegi, ár, skóla og prestssetur". Auður Guðjónsdóttir hefur verið búsett í Ontario í Kanada í eitt ár þar sem eiginmaður hennar, sr. Kristján Róbertsson er prestur. Hun sagði að hugmyndin um að hjóla hringveginn hefði fyrst fæðst fyrir 2-3 ámm þegar hún kenndi við Oddeyrarskólann á Akureyri og lét sér stundum detta í hug að gaman gæti verið að hjóla suður. Auður hjólaði hringinn í 25 áföngum og vom áfangastaðimir sem hér segir: Frá Reykjavík til Hveragerðis; Oddi á Rangaárvöll- um, Holt undir Eyjafjöllum, Vík í Mýrdal, Hrífunes, Kirkjubæjar- klaustur, Skaftafell, Hali í Suður- sveit, Höfn í Homafírði, Geithellar, Heydalir, Breiðdalsvík, Kolfreyju- staður, Egilsstaðir, Skjöldólfsstaðir, Möðmdalur, Holtakot í Ljósavatns- hreppi, Akureyri, að Löngumýri í Skagafírði, Blönduós, Reykir í Hrútafírði, Búðardalur, Stykkis- hólmur og Hvanneyri í Borgarfírði. Síðasta áfangan, 82 km, frá Saurbæ á Hvalfjarðarströnd til Reykjavíkur, hjólaði hún svo á mánudaginn, 13. júní, með vindinn í fangið talsverðan hluta leiðarinn- ar. „Þetta var yndisleg ferð, ég væri tilbúin til að leggja af stað annan hring strax á morgun. Mig langar að nota tækifærið og þakka öllum þeim sem opnuðu bæina sína fyrir mér og gáfu mér kaffí og góðgerð- ir og öllum öðmm sem sýndu mer hlýhug og styrktu mig, bæði and- lega og veraldlega" sagði Auður að lokum. Ríkey sýnir í Viðey Ríkey Ingimundardóttir heldur um þessar mundir sýningu á leir- og postulínsmyndum í Viðey. Sýningin er tileinkuð Halldóri Lax- ness á 85 ára afmæii skáldsins og hefur Ríkey af því tilefni gert tvær leirstyttur af honum. Aðra styttuna gaf hún þeim hjónum, Auði og Halldóri Laxness og tók Auður við henni við opnun sýningarinnar. Sýningin í Viðey er haldin í nýj- um skála sem Hafsteinn Jonsson hefur látið byggja. Hún hófst 11 .júní s.l og stendur til 8.ágúst. Ríkey sýnir þar aðallega upphleypt- ar postulínsmyndir, unnar úr hábrenndu postulíni, málaðar með- kopar og kóbaltoxíð. Hún sagði að þetta væri nýr stfll sem hún hefði aðeins verið farin að prófa sig áfram með á síðustu sýningu og hefði fólki fallið myndimar mjög vel. m -í4§Í» É&. 85 36 Góócm daginn! OKKAR VERÐ I Marineraðar|ænssne/( I 548--kr. kg. Marineruð rif 175-kr.kg. Har>gikjötslæri 420-kr.kg. Hangi^otsframparta^úrt 32l-kr. kg. Han9*i»S'?r' Orbeinaa 568.-kr. kg. Han9ikjöts frampartar 487-kr.kg. Lambahamborgarhryggur 327-kr.kg. Londonlamb s,4-kr.ko. KJÖTMjÐSTÖÐI N Laugalaek 2. s. 6865II Ný lambalæri 383.-kr.kg. Lambahryggur 372.-kr.kg. Lambaslög 70.-kr.kg. Lambaframpartar 292.-kr.kg. Lambasúpukjöt 327.-kr.kg. Lambakótilettur 372.-kr.kg. Lambalærissneiðar 497.-kr.kg. Lambagrillsneiðar 294.-kr.kg. Lambasaltkjöt 345.-kr.kg. Lambaskrokkar 1. flokkur j 264,50kr.kg. lægra en hjá öðrum í kvöld leikur MICKEY DEAN léttan blús frá kl. 20-22 Velkomin á Brasserie Borg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.