Morgunblaðið - 26.07.1987, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 26.07.1987, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 Akranes Gott steinsteypt einbhús við Brekkubraut á Akranesi er til sölu. Á neðri hæð er góð forstofa, gestaherbergi, vinnuher- bergi, gestasalerni, tvær rúmgóðar stofur og eldhús. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi og baðherbergi. Á gólfum er parket, kork- og steinflísar. I kjallara undir húsinu að hluta er þvottahús og geymsla. Eigninni fylgir góð bifreiðageymsla samtals 50 fm að stærð ásamt innréttaðri geymslu. Húsið stendur á stórri gróinni lóð. Upplýsingar veittar á Lögmannsstofu Jóns Sveinssonar hdl., Kirkjubraut 11, Akranesi í símum 93-12770 og 12990. Símar utan skrifstofutíma eru 93-11770 og 11396. Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00 Sunnudaga frá kl. 13.00-16.00 3ja herb. KAPLASKJÓLSVEGUR. Falleg 95 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Fallegt útsýni. Stækkunar mögul. Verð 3,8 millj. Raðhús HRINGBRAUT. Parhús á þrem- ur hæðum. Grunnfl. 55 fm. Góður garöur. Verð 4,6 millj. HAGAMELUR. Ný 114fm sérh. Tilb. u. trév. Afh. 1. mars 1988. Verð 3950 þús. 2ja herb. DVERGABAKKI. Falleg 65 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,3 millj. MATSÖLUSTAÐUR Í KÓPAVOGI. Uppl. á skrif- stofu. 5-6 herb. KÓNGSBAKKI. 115 fm íb. Verö 4,1 millj. HAGAMELUR. 6 herb. stór glæsil. eign á tveimur hæðum. 200 fm. Verö 6,8 millj. VESTURBRÚN. Efsta hæð í þríb., 165 fm. Stórkostl. útsýni. Uppl. á skrifst. 4ra herb. KÓPAVOGSBRAUT. Glæsil. íb. með nýjum innr. og fallegum garði. Verð 4,5 millj. KLEPPSVEGUR. 105 fm íb. Verð 3,2 millj. SIGLUVOGUR. Efri hæð í tvíb. Nýjar innr. Mjög stór garður. Frábær staðs. Verð 4,4 millj. KLEPPSVEGUR. 110 fm íb. í fallegu húsi. Verð 3,8 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI í HÓLMASELI. 75 fm. Góð grkjör. Tilbúiö. VERSLUNARHÚSNÆÐI VIÐ RANGÁRSEL. 280 fm. Mögul. á tveim verslunum. Góð greiðslukjör. HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR að góðum eignum i Hlíðunum og Neðra-Breiðholti. SÖLUTURN í VESTURBÆ. VATNASKÓGUR. Glæsil. 65 fm danskt sumarhús á fallegu landi. Mjög fallegar innr. Ákv. sala. VEITINGASTAÐUR. Stór- kostlegur veitingastaöur í miðborg Rvíkur. Uppl. á skrifst. Vegna mikillar sölu undan- farið bráðvantar okkur allar stærðir og gerðir eigna á skrá. Sölum. Þorsteinn Snœdal, lögm. Róbert Ámi Hreióarsson hdl. Metsölublad á hverjum degi! Iðnaðarhúsnæði á Akranesi er til sölu. Á neðri hæð er 150 fm vinnusalur, en á efri hæð er 100 fm húsnæði, innréttað að hluta. Uppl. eru veittar hjá Fasteigna- og skipasölu Vestur- lands, símar 93-12770, 12990 og heimasími 11396. Akranes FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR: 35300 - 35522 - 35301 Seljendur athugið! Vegna mikillar sölu undanfarið bráð- vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá Óskum eftir, fyrir fjársterkan kaupanda, 3-400 fm verslunar- eða skrifsthúsn. vel staðsettu á höfuðborgarsvæðinu. Háaleitisbraut — 2ja Mjög snotur íb. á 2. hæð í enda. Glæsil. útsýni. Bílskréttur. Frábær staösetn. Skeggjagata — 2ja Mjög góð kjíb. í fjórb. Sórinng. Mikiö endurnýjuð. Framnesvegur — 2ja Mjög góð kjíb. í tvíb. Nýl. innr. Lindargata — 3ja Mjög góð risíb. Sórinng. Nýtt eldhús. Góöar svaljr. Gott útsýni. Rauðarárstígur — 3ja Mjög góð íb. á 1. hæð. Lítiö áhv. Gunnarsbraut — hæð Glæsil. nimg. 3ja herb. íb. á 2. hæö i þríbýii. Hæðin er öll endum. Falleg sam- eign. Nýstandsett lóð. Nýtt þak. Ránargata — 3ja Góö 3ja herb. íb. á 2. hæö. Laugavegur — 3ja Mjög góð og endurn. íb. á hæö vel staö- sett við Laugaveg. Ekkert áhv. Hrísateigur — 4ra Glæsil. risíb. í þrib. íb. er öll endurn. Góðar sv. Falleg lóö. Lítiö áhv. Kleppsvegur — 4ra Glæsil. ca 110 fm íb. á 1. hæö. Mjög vel staðsett v. Kleppsveg. Ekkert áhv. Nýbýlavegur — 4ra-5 Vorum aö fá í sölu glæsil. ca 140 fm risíb. við Nýbýlaveg. Skiptist m.a. í 3 stór herb., mjög stóra stofu, rúmg. eldh. m. borðkrók. Parket á gólfum. Frábært útsýni. Bílskróttur. Ásgarður — 5 herb. Falleg ib. á 3. hæð. Skiptist m.a. i 4 góð herb., stóra stofu, stórt og nýtt eldhús, baðherb. og gestasnyrtingu. Aukaherb. I kj. Rúmg. bilsk. Suðursv. Glæsil. útsýni. Hæðargarður — 5 herb. Vorum aö fó í einkasölu glæsil. 5 herb. íb. á tveimur hæöum. Skiptist í 4 herb., fallegt eldh., baöherb. og stofu. Ákv. bein sala. Fellsmúii — 6 herb. Vorum að fó í sölu glæsil. endaíb. ó 3. hæð. Skiptist m.a. í 4 svefnherb., baö á sérgangi, stóra stofu, skóla, vinnu- herb. og rúmg. eldh. Glæsil. útsýni. Asparfell — „penthouse" Glæsil. ib. á tveimur hæðum. Skiptist m.a. í 4 stór svefnherb., góða stofu, fallegt baðherb. og gestasnyrtingu. Suöursv. Bílsk. Hrísateigur — sérhæð Glæsil. ca 90 fm hæð auk bílsk. í þríb. Hæðin er öll endurn. íbherb. í kj. fylgir. Fráb. lóð. Lftiö áhv. Garðabær — sérhæð Glæsil. ca 100 fm efri hæð, auk mögu- leika á ca 20 fm garðskála. Tilb. u. trév. nú þegar. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Sæviðarsund — sérhæð Vorum að fá í sölu ca 140 fm glæsil. efri hæð auk turnherb. og rúmg. bílsk. Hæðin er búin vönduöum Alno-innr. og skiptist m.a. í 3-4 svefnherb., tvær saml. stofur, fallegt baðherb., eldhús og þv. innaf. Laust mjög fljótl. Lítiö áhv. Framnesvegur — parhús Mjög gott ca 130 fm parhús ó þremur hæðum. Snyrtil. eign. Ákv. sala. Engjasel — raðhús Mjög vandaö og skemmtil. raöhús á tveimur hæðum ásamt bílskýli. Húsiö skiptist m.a. í 5 svefnherb., flísal. baö og gestasnyrtingu, 2 stofur. Tvennar svalir. Mögul. á aö taka ca 2ja-4ra herb. íb. uppí kaupverö. Laugavegur — heil húseign Vorum aö fá í sölu heila húseign ó þrem- ur hæöum við Laugaveg með þremur íb. Gólfflötur hússins er ca 90 fm. Ekk- ert áhv. Nýtt gler. Húsiö er nýstandsett aö utan. Þingás — einbýli 150 fm einbhús á einni hæð ásamt sökklum f. bflsk. Skiptist m.a. í 4 svefn- herb. og tvær stofur. Ekki alveg fullfrág. Arnartangi — einbýli Glæsil. ca 150 fm einnar hæðar stein- hús í Mos. ásamt innb. tvöf. bílsk. Parket ó gólfum. Fallegar innr. Mögul. á 40% útb. Hagaland — einbýli Glæsil. ca 140 fm einnar hæðar einb. í Mos. auk ca 30 fm bílsk. Húsið er allt hið vandaöasta og aö mestu fullfrág. Stór og falleg ræktuð eignarlóö. Mög- ul. að taka 3ja-4ra herb. ib. í Rvík uppi kaupverö. Hesthamrar — einb. Ca 150 fm á einni hæö auk bílsk. Fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. Atvhúsn. og fyrirt. Til leigu 1000 fm iðnhúsn. á góöum stað í Ár- túnsholti. Góöar innkeyrslud., mikll lofth., langur leigusamn. Bíldshöfði Mjög gott iönaðar- og skrifsthúsn., samtals um 300 fm á tveimur hæðum. Fullfrág. Bókabúð í Austurbæ Vel staösett bókaverslun í eigin hús- næöi í fullum rekstri. Góö velta. Selst meö eöa án húsnæöis. Sumarbústaður við Apavatn Mjög fallegur nýr stór bústaöur á hálf- um hektara eignarlands. Til afh. strax. m Benodikt Sigurbjörnsson, lögg. fastelgnasali, Agnar Agnarss. viöskfr., Arnar Sigurösson, Haraldur Arngrfmsson. VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:6511SS HÁIHVAMMIR Glæsil. einb. á tveimur hæöum sem geta veriö tvær séríb. Tvöf. bílsk. Teikn. á skrifst. SMYRLAHR. — RAÐH. Gott 5-6 herb. 150 fm raöh. á tveimur hæöum. Nýtt þak. Bflskróttur. Verö 5,9 millj. VÍÐIBERG — PARH. Eftir er aðeins eitt 150 fm parhús á einni hæð auk bílsk. Fullfrág. að utan, fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Verð 4,2 miilj. BREIÐVANGUR PARHÚS EINSTAKT TÆKIFÆRII 175 fm parhús auk 30 fm bilsk. Afh. fullfrág. að utan, rúml. fokh. að innan. Góð staðsetn. og út- sýni. Teikn. og uppl. á skrifst. SMYRLAHR. — RAÐH. 5-6 herb. 150 fm raðhús á tveimur hæðum. Bllsk. Verð 6,0 millj. KVISTABERG — PARH. í byggingu 150 og 125 fm parhús á einni hæð ásamt innb. bilsk. Afh. frág. aö utan, fokh. aö innan. Teikn. og uppl. á skrifst. HVERFISGATA — HF. 160 fm einb. á þremur hæðum. Er nú innr. sem þrjár litlar ib. Verð 3,8 millj. SUÐURGATA HAFNARFIRÐI — EINB. 120 fm einb. á tveimur hæðum. Ný- byggt að hluta. Mögul. á bílsk. Útsýni í sérflokki. Verö 5 millj. GRÆNAKINN — SÉRH. Góö 5 herb., 120 fm efri hæð. Þvhús og geymsl. á jaröh. Bílsk. Verö 4,9 millj. Laus. FAGRAKINN — SÉRH. Góö 4ra-5 herb., 125 fm. ib. á jarðh. Allt sór. Verð 4 millj. HVERFISGATA — HAFNARF. — SÉRH. 4ra herb. 90 fm efri hæö i tvíb. Bílsk. Verö 3,4 millj. HRINGBRAUT — HF. Góö 4ra herb. 110 fm íb. á 2. hæö f nýl. fjórb. Bílsk. Verö 3,9-4 millj. ARNARHRAUN Góð 4ra-5 herb. 117 fm íb. á 2. hæö. Suöursv. Bflskréttur. Verð 3,9 millj. ÁLFASKEIÐ Góð 4ra herb. 115 fm ib. á 2. hæð. Bilsk. Verð 3,9 millj. MOSABARÐ 110 fm neðri hæð í tvíb. Allt sér. Góð lóð. Verð 3,8 millj. GRÆNAKINN Góð 3ja-4ra herb. 96 fm neöri hæö i tvib. Allt sér. Verð 3,5 millj. Laus. LÆKJARFIT — GBÆ 4ra herb. 90 fm efri hæð og ris. Verð 3 millj. HRAUNSTÍGUR — HF. 3ja herb. 75 fm Ib. auk 40 fm geymslu. Verð 2,4 millj. KROSSEYRARVEGUR Falleg 2ja herb. 60 fm á jarðh. Allt sér. Verð 1,8 millj. VESTURBRAUT — HF. Góð 2ja herb. 50 fm íb. á jarðh. Verð 1,5 millj. BRATTAKINN 3ja herb. 50 fm miðh. i þrib. Verð 1,7 millj. HVERFISGATA — HF. Góö 65-70 fm ib. á jarðh. Allt sór. Verð 1,8 millj. HOLTSGATA — HF. Góð 2ja herb. 48 íb. Verð 1,5 millj. Laus. VERSLUN — HAFNARFJ. Ein af þessum grónu matvöruversl. I góöu ibhverfi. Góð vinnuaðstaða. Uppl. á skrifst. BOLUNGARVÍK — EINB. GRINDAVÍK — EINB. TIL LEIGU 2 x 40 fm skrifstofuhúsn. I Hf. SUMARBÚST. — LÓÐ Lóö í kjarrivöxnu landi í Svínadal. ARNARN.— BYGGLÓÐ 1210 fm byggingalóð. Öll gjöld og teikn. greidd. Uppl. á skrifst. HÖFUM KAUPEND- UR- AÐ GÓDRI SÉRH. OG 3JA OG 4RA HERB. ÍB.Í NORÐURBÆ. EINB. i SILFURTÚNI ÓSK- AST f SK. FYRIR 3JA HERB. ÍB. M.BÍLSK. VEGNA MIKILLAR SÖLU OG EFTIRSPURNAR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ Gjörið svo vel að líta innl ■ Sveinn Sigurjónsson sölust ■ Valgeir Kristinsson hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.