Morgunblaðið - 26.07.1987, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 26.07.1987, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 1987 29 Morgunblaðið/KGA sögð dægradvöl. „Að baki þessara mynda liggur allt önnur hefð en við eigum að venjast," segir Inga Lára. „Þetta eru aðallega manna- myndir, eða portrettmyndir, þar sem fólk er klætt í sitt fínasta púss og greinilegt að þetta er ef til vill í eina skiptið á ævinni sem það situr fyrir hjá ljósmyndara. Erlendis voru jafnvel til sérstakar búningaleigur svo að menn gætu litið sem best út. Svo er einnig um myndir að ræða sem eru ómet- anlegar heimildir um byggingarstíl húsa og þá byggð og það fólk sem horfíð er sjónum okkar. Ein slík mynd var tekin hér á Eyrarbakka árið 1905 og er af uppboði á strandgóssi. Þetta er IngaLára ljósmyndarar að taka fólk í læri Baldvinsdóttir °& utanferðir til náms því ekki fvrir utan héímili len£ur nauðsynlegar. Svo menn sXt Garðhú's, á frtu rfarfað við n urðu j-i ’ , ,, þeir að koma ser upp bjortum og IWrarnaKkíi. rúmgóðum ljósmyndastofum því ekki þýddi að taka myndir nema að næg birta væri fyrir hendi. Lí f stí ðarverkef ni Að lokum er Inga Lára spurð hvort hún sjái fyrir endann á þessu verkefni. „Þetta er eiginlega lífstíðarverkefni, því að endalaust má bæta við upplýsingum. I þessu sambandi má nefna að það fer bráðum að verða of seint að safna upplýsingum um þá kynslóð Ijós- myndara sem tók við upp úr 1930, að minnsta kosti þannig að þeir geti sjálfir verið til frásagnar. Hvað sem því líður er ljóst að myndir frá þessum tíma eru mikið notaðar og nauðsynlegt að ljúka þessari skrá og gefa hana út. Draumurinn er auðvitað að gefa þetta út. ríkulega myndskreytt en það er annað mál hvort einhver útgefandi treystir sér til þess. Það er spennandi að fást við þetta grúsk. Ég hef flett í gegnum kirkjubækur og manntöl og reynt að raða saman þeim upplýsinga- brotum sem þar er að finna svo úr verði heilleg mynd. Þannig rek ég mig eftir öllum mögulegum gögnum og sem dæmi má nefna, að maður að nafni Ámi Stefánsson sem nam jámsmíði í Danmörku auglýsti myndatökur á Akureyri eftir heimkomu árið 1871. Hann notaði ekki stimpil til þess að merkja myndir sínar með en samt er ljóst að hann hefur tryggt varð- veislu andlita einhverra samtíðar- manna sinna, þótt engin mynd verði eignuð honum með vissu. Á þennan hátt getur ljósmyndarata- lið verið einhvers konar rammi um það sem gerðist í þessari iðngrein á upphafsámm hennar.“ Inga Lára hefur unnið mikið brauryðjendastarf i þessum efnum hér á landi, en sjalf segir hún víða verk að vinna og því fyrr sem það sé gert því betra. lítil mynd en þegar hún var stækk- uð upp komu í ljós mörg andlit sem ekki er vitað að varðveist hafi á öðrum myndum." Mörgum leikur örugglega for- vitni á að vita hveijir það voru sem stunduðu ljósmyndun á síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta þeirr- ar tuttugustu. „Þessi hópur var frekar stéttskiptur en kynskiptur. Oft voru þetta iðnaðar- eða versl- unarmenn og algengt að konumar sem við ljósmyndun fengust væru dætur faktora. Enda ljóst að það hefur kostað sitt að koma sér upp nauðsynlegum búnaði. Fram undir 1895 þurftu allir að fara til út- landa til að læra fagið og héldu flestir til Danmörku eða Noregs. Um og upp úr aldamótum fóru Viðtal: Þórunn Sveinbjarnar- dóttir. Ljjósmynd/Þjóðminjasafnið Carl Ólafsson Ijósmyndari í Reykjavík með Ijósmyndabúnað þann er hann notaði á ferðalögum. ÖRYGGIS- HJÁLMAR Fyrir vélíþróttir Skeifan 3h - Sími 82670 FUJICOLOR SUPEfí Hfí langbesta filmqn 1 ogábestaverðinu Okluir taknmrk: betri myndirfyrirminnipening! Austurstræti 6 sími 611788 og Skipholti 31 sími 25177

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.