Alþýðublaðið - 11.05.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.05.1932, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ NY3A EFNALÍUCIN GC//VA/J//? G£//VA/AJ/?5S OA/ f? e: V' troM i/ í k L/T(jn/ S<£ZM/SK F-/=\ ~T/=\ OG SK/Nh/i/ÖRU-HRT/A/LU// Síxni 1263. VARNOLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt Land. SENDUM. ------------ Biðjið um verðiista. ----------- SÆK/UM. Stórkostieg verðlækkun, Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 Afgxeiðsla í Hafnarfirði hjá Gunnari Sígurjónssyni, c/o. Aðalstöðin, sími 32. 350 púsund krónum ódýrara að leggja veginn gegn um fjöllin heldur en hina leiðina, fyrjr utan þær 1—200 þús. kr., er lands- menn ínundu spara árlega á því að fara styttxi leiðina og utan all- an tímasparnað. K. E. Um dagiaxBi og vegigin STIGSTOKA Reykjavíkur hieldur fund annað kvöld kl. 8V2 í Tempiarahúsánu við Vonar- stræti. Séra Kristinn DaUíelsson flytur erindi um hugsjónir. Flokkaglíma K. B. verður haldin annað kvöld kl. {8V2 í K.-R.-húsinú Eltingaleikur. Hér um kvöldið ók ein bifreið svo ógætilega að lögneglubifreið- in fór að elta hana. Óku báðar bifreiðarnar (móti lögum) upp Laugaveg og víða um borgina, par til bifreiðin, sem elt var, ók á handriðið við húsið nr. 40 við Klapparstíg, og fór handriðið í búðarrúðu og braut hana, en hjól fór undan bifreiðinni, og lau'k þar með eltingaleiknum. Bifretið- in var R. E. 825, en ekki veit ég hvaða huldufólk var í henni. F. Loðdýrafélagsfundur verður annað kvlöd kl. 8V2 í Baðsitofu iðnaðarmanna. Fundar- eíni: Markaðsfréttir o. fl. Eitaukaskrá Landsbókasafnsius 1631. er nýlega komin út, 79 bJs. að stærð. Fæst ókeypis á Land s- bókasafnihu. Skýrsla Fiskifélagsins 1931-32. er komin út, 171 bls, í stóru broti. Er þarna í hin afar-fróðléga skýrsla Árna Friðrikssoniar um föskirannsóknir þær, er hann hefir framkvæmt. „Karlinn i kassanum“ leiktitið eftiir Arnold og Bach, verður sýnt í kvöld. Það þykir Ibráðskemtilegt, enda er það um- .samið að islenzkum staðháittum. Hótel Borg. Um helgina liætti Einar Guð- mundisson starffækslu á Hótel Boig, en Jóhannes Jósefsson tók við. Kaupið merkin 1 dag eru götur borgarinnar fullar af ungum stúlkum í sjó- liðabúningi. Þær eru að selja mierki fyrir SlysavarnaféLagið. Er þess vænst að menn láti ekki ungu stúlkurnar synjandi frá sér fara. Þeir, sem flytja. Þeir kaupendur Alþýðublaðsins, sem flytja 14. maí, eru vinsam- lega beðnir að tilkynna ílutning- inn í afgreiðsLu blaðsins (sími 988). Bezt er að tilkynningaTnar komi strax, því þá er hægra að sjá um að blöðáin verði rétt borin um lelð og flutt er. Leibhúsið. Kas*lÍ£Bn i kassaniiffii. Þetta er einn af hinum skemti- legu gamanleikjum Amolds og Bachs, og að hugsunarhætti e. t. v. mesti nútímaleikurinn, sem við höfum séð á þessu leikári, að undanteknu Afritinu. Leikendurn- ir skila auðsæilega hlutverkum sínum með ánægju. Haraldur Sig- urösson Leikur sið fe r ðis burgeisin n mieö fölskvalausri einlægni hims fædda gamanleikara, svo maður gleymir því fljótlega, sem vera kann ábótavatot í gervi hans og óiseninilegt í „staðfærslunni“. Brynjólfur er sömuleiöis á réttri hyllu sem Friðmundur Friðar, lattaníoss siðferðisburgeissiins. Ind- riði sýnir okkur á mjög skemti- legan hátt takmiarkaleysi biðils- þolitomæðinnar, en gæti að öðru leyti verið frá hvaða heimsborg, seni vera skyldi, — nema sízt Gimli, Manitoba. Fimtardómarinn (Valur Gíslason) er hins vegar svo óhátíðlega mannlegur, að nærri stappar árás á fimitardóm- inn, og er merkilegt, að þeir skyldu hafa þorað þettia, því það er bannað að gera grín að dóm- stólununi. Að staðfærslunium mætti auðvitað margt íinna (að iindanteknum Jóhannesi á Borg, því hann var auðsjáanlega egta) — en slíkt væri hér um bil sú ófrjóasta gagnrýni, sem hugsan- leg væri já þessum leik. Aðalat- riðið er það, að leikuriinn verk- ar sem sainræm heild innan sinna eigin takmarka. Enginn, sem kær- ir siig um eftirkastaliausa ánægju fer ófyrirsynju að sjá þeninan leik, — jafnvel ekki siðferöisburgeis- ar, því þarn.a fá þeir ágætt tæki- færi til að njóta sinnar e;nu ó- sviknu lífsnautnar: að hneykslast á léttúðinni. H. K. L. Adalfundim knattspyrnuféliags- ins „Fram“ var haldinn s. I. þriðjudag. I stjórn voru kosnir Ólafur K. Þorvorðsson formaöur, Guðmundur Halldórsson gjald- keri, Kjartan Þorvarðsson ritari, Lúðvík Þorgeirsson varaformaður og Harry Frederiksen bréfritari. Fjórir eldri félagar sýndu velvild- arhug sinn tíl félagsins með því að leggja fram veruíegar fjár- upphæðir, til stofunnar slysa- sjóðs. 1. mdí í Norzgi. Ræðuhöiidum og upplestri við hátíðahöld verka- manna í Noregi var úívarpað í U/á kiukkustund. Hwsa® ©if aH fa*éft?|| Nœturlœknw er í nótt Þórður Þórðarsion, Ránargötu 9A, sími 1655. Otvarpiö í dag: KL. 16: Veður- fregnir. * KL 19: Rafhlöður IL (Gunmlaugur Briem). Kl. 19,30: Vieðurfregnir. Kil. 19,40: Grammó” fón: Gello-sóló. Kl. 20: Erindi: Frá útlönduim (séra Sigurður Ein- arsson). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 20,45: Ópera: Troubador, eftir Verdi. VcÖrio. Lægð er fyrir suðvest- an og sunnan ísland, á hægri hreyfingu austur eftir. Veðurútlit: Faxaflói: Suðaustan eða austan kaldi. Dálitil rignitog. Fœreyskur fimdv.r verður í kvöld kl. 9 í samkomusal Hjálp- ræðishersins. Lögð áætlun um sfcemtiferð. Hvallýsi selst. H\’alveiðaféiag á Vestfold í Noregi hefir nýlega selt til Þýzkalands 29 þús. föt af hvallýsi, sem óselt hefir verið ifrá í fyrra. Biáðamctnngmót. Nítjánda al- þjóða blaðamainmaþingið \rerður haldið í Osiló í næsta mánuði. Hefst það fimta dag mánaðarins og stendur yfir í fimm daga af þeim degi meðtöldum. — Að þlnginu loknu er gert ráð fyrir ferðalöguöi í Noregi. Stjómarmyndamn í Austurríki. Vínarborg, 11. maí: Buresch, fyrr- verandi kanslara, hefir ekki tek- Ist að mynda stjórn. Miklias for- seti hefir því falið fyrrverandi landbúna öarróðherra Engelbr.rt Dolfuiss að gera tilraun til að mynda nýja stjórn. Saltfisfcur hefir verið fluttur út fyrstu fjóra mánuði ársins fyr- ir 9 milj. 150 þús. kr. krónur. Er það U/2 milj. króna meira en á sama túnla í ’fyrra. Tofjiamrnir. 3 franskir togarar komu Mngað í gær 0g 2 enskir. Togarinn V-enus kom frá Hafn- urfíröi í gær að fá sér koi • Fœreyslctir kiittsr kom hingað í gær með 15 veika inenn. Milliferiöaskipin. Gullfoss fór héðan í gærkveldi norður um Pólsk ogf ensk Steamkol, bezta tegnnd, ávalt Svrifrligglandi. > Sparið peninga Forðist óþæg- htdi. Mnnið pví eftir að vanti i ykkur rúður í glugga, hriugið í síma 1738, og verða þær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Á Freyjugötu 8 (gengið un undirganginn): Divanar, fjaðra- dýnur, strigadýnur.Transt vinna. Lægst verð. Sími 1615. Málningavörnr. Nokkrar teg- undir til sölu með góðu verði, gegn greiðslu við afhendingu sími 1231 og 997. Lítill peningaskápur óskast til kaups, sími 1231 og 997, Lækkað verð: Leyndarmðl snðarbaíslns 2,00. (írlaga. skjalið 2,00. Oiriðnr og ást 2,30. Fyrmynd xneistaraas 2,00. Hamingjnsamt Isjóna- band Ctakmörkun barneigna) 1,00. Framtíðarbjónaband 1,00. MeistarapjóEurinu. TvL Sarinn. Cirkusdrengnrinn. Iðoktor Sehæfer. Margrét fagra. Af Ollu hjarta. — Og margar fleiri og ódýrar og góðar sðgnbækar fást f Bókabúðinni, Langavegi OS. land. Esja fór austiir um land í gærkveldi. » Rús&ar og Eistiir. Saminingur hefir verið gerður milli Rúss- lands og Eistlands þess efnis, aö hvort ríkið um sig heitir því, að ráðast ekk-i á hitt. Ritstjóri og ábyrgðarmaðurj Ólafur Friðriksson, . Alþýðuprentsmlðiam

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.