Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Starfskraft vantartil afgreiðslu- og skrifstofu- starfa nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 14859. Tollstjórinn i Reykjavík, 10. september 1987. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað starfsfólk vantar til stuðnings börnum með sérþarfir á dagh. Hamraborg v/Grænuhlíð og skóladh. Selásborg, Selásbletti 4. Upplýsingar gefur Málfríður Lorange sálfr. á skrifstofu Dagvista barna, sími 27277 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Forstöðumenn vantar á leiksk. Leikfell vegna veikinda. Leikfell er 2ja deilda leikskóli í Æsufelli 4. Fósturmenntun áskilin. Upplýsingar gefur Sigurlaug Gísladóttir, um- sjónarfóstra, á skrifstofu Dagvista barna, sími 27277 og heima 656447. ÞJOÐLEIKHUSID Trésmiðir Smiði vantar á trésmíðaverkstæði Þjóðleik- hússins nú þegar. Ráðningakjör eru skv. kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar eru veittar í Þjóðleik- húsinu, Hverfisgötu 19, sími 11204. Umsóknum um starfið ber að skila til Þjóð- leikhússins á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Þjóðleikhússtjóri. Gangstéttagerð — götukantar Óskum eftir að taka nokkra fríska menn í undirvinnu og steypu gangstétta og götu- kanta. Góðir tekjumöguleikar og áframhald- andi vinna í vetur. w S.H.VERKTAKAR SKEIFAN 3F S:687787 Innflutningsfyrirtæki með góða möguleika óskar eftir að komast í samband við harðduglegan reglusaman mann. Við höfum í huga eignaraðild viðkom- andi að fyrirtækinu, þannig að viðkomandi þarf að geta lagt fram talsvert fé og geta hafið störf um næstu áramót: Vinsamlegast leggið inn upplýsingar um nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „T — 1988“. Farið verður með allar upplýsingar sem al- gjört trúnaðarmál. REYKJÞMIKURBORG Sticávi Skurðhjúkrunar- fræðingar Lausar eru tvær stöður aðstoðardeildar- stjóra á skurðdeild við eftirtalin sérsvið: 1. Heila- og taugaskurðlækningar 2. Háls-, nef- og eyrnalækningar. Aðstoðardeildarstjóri ber m.a. ábyrgð á hjúkrun þeirra sjúklinga sem koma til aðgerð- ar ásamt þjálfun annars starfsliðs. Viðkom- andi þarf að hafa frumkvæði að þróun hjúkrunar á skurðstofu. Gott úrval fagtíma- rita og bóka er á bókasafni spítalans sem auðveldar símenntun. Umsóknarfrestur er ti og með 18. septem- ber 1987. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, s. 696600 (363). Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við slysa- og sjúkravakt er laus til umsóknar nú þegar. Starfið er mjög fjölbreytt og krefjandi og felst í hjúkrun við slysa- og bráðamóttöku og 8 rúma gæsludeild. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á þar til gerðum eyðu- blöðum til skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Starfsfólk Einnig vantar starfslið til aðstoðar við að- hlynningu og ýmis önnur störf. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarstjóri slysa- og sjúkravaktar, Lilja Harðardóttir sími 696650 og hjúkrunarframkvæmdastjóri Kristín Óladóttir, sími 696357. — starfsstúlka Fóstru eða starfsstúlku vantar í 100% starf á skóladagheimili Borgarspítalans nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696700. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara í sjúkraþjálfun Borgarspítalans er laus staða aðstoðarmanns. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 696366. Au-pair Vill ekki einhver á aldrinum 18-25 ára koma til Atlanta Georgiu fljótlega og sjá um 2 litlar stelpur. Önnur er í skóla mest allan daginn. Einnig er um létt húsverk að ræða. Upplýsingar í síma 71681. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfskraft. Vinnutími frá kl. 14.00-18.00. Góð laun í boði. Versiunin Matro, Hátúni 10B. Aukavinna Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í aukavinnu í söluskála í Reykjavík. Aðallega kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar í síma 83436. Bandaríkin „Au-pair“ Góð bandarísk fjölskylda óskar að ráða sem fyrst vandaða stúlku, 20 ára eða eldri, til að gæta fjögurra ungra barna um eins árs skeið. Æskileg stúdents- eða fóstrumenntun. Góð enskukunnátta. Bílpróf. Reykingar ekki leyfðar. Möguleiki á námi og ferðalögum með fjölskyldunni. Svefnherbergi með setustofu og baði. Umsóknir ásamt meðmælum og mynd sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Á — 3620“. Laus staða Staða dósents í vélaverkfræði við verkfræði- deild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Fyrirhugað er að rannsóknir og aðalkennslu- greinar verði á sviði vélhluta- og burðarþols- fræði með áherslu á sjálfvirkni og tölvuvædda hönnun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík fyrir 1. nóvember nk. Menntamáiaráðuneytið, 10. september 1987. Eldhússtarf Óskum eftir að ráða starfsmann til eldhús- starfa sem fyrst. Vaktavinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Lagermaður óskast til starfa. Nánari upplýsingar um starfið veitir verslun- arstjóri á staðnum. BB Byggingarvörur, Suðurlandsbraut 4. Sölufólks óskast Líflínan óskar eftir sölufólki um allt land til að selja antica erboristeria snyrtivörur og II hwa ginseng. Upplýsingar á skrifstofunni Ármúla 19, 2. hæð og í símum 673260 og 687765 milli kl. 13.00 og 18.00 mánudag og þriðjudag. Heildsala — laun 100 þús. á mán. Óskum eftir að ráða vanan mann í heildsölu- deild sem fyrst. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar á staðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.