Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 7 Meðalhitastig i C° Rakastig I % Sólardagar i mán. Sólarstundirádag Sjávarhitastig i C° Samvinnuferðir-Landsýn kynnir dagskrá sína á Kanaríeyjum í vetur með glæsilegum bæklingi og ítarlegri verðskrá. Sjaldan eða aldrei hðfum við lagt jafn ríka áherslu á vandað val í gistingu. Við erum þess fullviss að þar hafi okkur tekist vel, - og til að sannfæra þig höldum við í sérstaka kynningarferð með ótrúlegum afslætti! Gran Canaria - Heimur í hnotskurn Einstakar land- og jaröfræðilegar aðstæður gera Gran Canaria að sannkölluðum heimi í hnotskurn, því fjölbreytnin í landslagi erótrúleg. Hlýir staðvindarfrá Afríku og mildurGolfstraumurinn úrsuðrisjátil þess að veðrið er nánast gulltryggt. Veður- og loftslagstaflan hér ofar á síðunni er ekta! Enska ströndin - Playa dei Inglés Höfuðstöðvar okkar í ár verða við hina margfrægu Ensku strönd, sem er farþegum okkar frá fyrri árum að góðu kunn. Þar býðst úrval fræðandi skoðunarferða, möguleiki á stanslausri skemmtun, þægilegri afslöppun eða dægradvöl og íþróttaiðkun af öllu tagi. Við minnum sérstaklega á ódýra bílaleigubíla, sem gefa kost á eigin könnunarferðum um eyjuna. Eina reglan er: Það eru alls engar reglur um hvað gera skal! 34.900 Dæmi um verð Frákr/tO.kJUU,” Frákr. Miðað við tvo í íbúð á Bayuca. Miðað við fjóra í tveggja svefnherbergja íbúð á Bayuca. Of Einvalaliðfararstjóra verður þér innan handar i f á Ensku ströndinni. Þar ferfremsthingóðkunna L------- Maria Perello, einn / reyndasti og farsælasti farar- / stjóri sem um getur á / Kanaríeyjum. / Brottför: 27. nóvember, 18. desember, jólaterö-UPPSELT, 8. janúar, 29. janúar, 19. lebrúar- UPPSELT, 11. mars, 31. mars, páskaferð. Barnaafsláttur Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.