Morgunblaðið - 29.12.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 29.12.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJKVIKURBORG Stadur Skammtímavistun Álfalandi 6 Þroskaþjálfar og almennt starfsfólk Óskum eftir að ráða starfsfólk. Um er að ræða fullt starf og hlutastörf. Vaktavinna, kvöld- og helgarvaktir. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 32766. REYKJALUNDUR Sjúkraliðar óskast Viljum ráða sjúkraliða til starfa sem fyrst eftir áramót. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gréta Aðalsteinsdóttir, í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingamiðstöð. Skipulagsfræðingur - verkfræðingur - tæknifræðingur Teiknistofa á Akranesi með næg fjölbreytt verkefni vill ráða skipulagsfræðing og verk- eða tæknifræðing. Framtíðarstarf. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur Gunnar V. Gíslason, sími 93-11785. VT. teiknistofa, Akranesi. Gaman og alvara Hér er unnið skemmtilegt starf í góðum hóp. Viltu vera með? Okkur vantar starfskraft, helst með uppeldismenntun, frá kl. 13-17. Síminn er 686351 - hringdu strax. Leikskólinn Lækjarborg v/Leirulæk. Tvítug stúlka með stúdentspróf óskar eftir atvinnu frá 1. janúar '88. Er vön skrifstofustörfum en margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 35799 eftir kl. 18.00 á daginn. Yfirvélstjóri óskast strax á mb. Eyvind Vopna NS-70 sem gerður er út frá Vopnafirði. Upplýsingar í síma 97-31143 á daginn og 97-31231 á kvöldin. Beitningamenn Tvo 7-8 bala beitningamenn vantar á mb. Sigurjón Arnlaugsson. Beitt í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 52376 eða um borð í bátnum í Hafnarfjarðarhöfn. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á mb. Jóhönnu ÁR 206 frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3771. Stýrimann og háseta vantar á mb. Akurey KE 121 sem stundar línu-, neta- og humarveiðar. Upplýsingar í síma 91-41278. Vélavörður óskast á Álsey VE-502, 150 tonna yfirbyggð- an stálbát, sem stundar togveiðar. Upplýsingar í síma 98-2300 og hjá skipstjóra í síma 98-1860. Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Afgreiðsla - bakari Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Ingólfur í síma 79899. Bakaríið Krás, Hólmaseli 2. Staða f ram- kvæmdastjóra kerfissviðs Reiknistofu bankanna er lai til umsóknar. Umsóknir um stöðuna sendist forstjóra reiknistofunnar fyrir 1. febrúar 1988. Ritari Lítið en öflugt inn- og útflutningsfyrirtæki óskar að ráða ritara er gæti m.a. annast gerð inn- og útflutningsskjala. Grundvallar bókhaldsþekking og góð enskukunnátta æskileg. Vinsamlega sendið umsóknir á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „H - 13305" fyrir 8. janúar. 2. stýrimann vantar til afleysinga á skuttogara. Upplýsingar í síma 92-13018. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Lærið vélritun Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 7. janúar. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Sendiráð Bandaríkjanna hefur til sölu Dodge Ramcharger árg. 1984. Sjálfskiptur, ekinn 80 þ.km., svartur. Tollur hefur ekki verið greiddur af bifreiðinni. Bifreiðin verðurtil sýnis við bandaríska sendi- ráðið, Laufásvegi 21, frá kl. 9.00-17.00 virka daga. Tilboð verða opnuð 6. janúar 1988. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 75 + 50 fm skrifstofuhúsnæði í Aust- urborginni. Gott útsýni og snyrtileg aðkoma. Upplýsingar í síma 622928 í vinnutíma og 20884 eftir kl. 18.00. Áramóta-spila- kvöld Varðar Landsmálafélagið Vörður heldur áramóta- spilakvöld sitt sunnudaginn 3. janúar 1988 í Súlnasal Hótel Sögu. Húsið verður opnað kl. 20.00. Glæsilegir vinningar, m.a. 2 far- miðar með Flugleiðum til Luxemborgar, bækur og matarkörfur. Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra flytur ávarp. Sjálfstæðismenn fjölmennum. LandsmálafélagitJ Vörður. Fundir á Vesturlandi Fundir á Vesturlandi Unga fólkið og Sjálfstæðisflokkurinn Árni Sigfússon og Sturla Böðvarsson verða á fundi á Hót- el Stykkishólmi laugardaginn 2. jan- úar kl. 15.00. Umræðuefni: Unga fólkiö og Sjálfstæð- isflokkurinn. Fund- arstjóri: Eygló j Birgisdóttir. Félag ungra sjélfstæðismanna i Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Sjálfstæðisfólk Sauðárkróki - Jólafagnaður Fjölskyldufundur í Sæborg, sunnudaginn 3. janúar 1988 kl. 15.00. Dagskrá: „Hvaö þaö veröur veit nú enginn“. Kaffi og glaöningur fyrir börnin. Unga fólkið og Sjálfstæðisflokkurinn Árni Sigfússon og Sturla Böðvarsson verða á fundi á Hótel Borgarnesi sunnu- daginn 3. janúar kl. 15.00. Umræðuefni: Unga fólkið og Sjálf- stæðisflokkurinn. Fundarstjóri: Vil- hjálmur Hjörleifs- son. Sjálfstæðiskvennafélag Sauðárkróks. 1 Egill F.U.S. Aðalfundur Egils F.U.S. verður haldinn föstudaginn 1. janúar kl. 17.00. Dagskré fundarins: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Fólagar eru hvattir til að mæta. Egill, félag ungra sjálfstæðismanna i Borgarnesi. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.