Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.01.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. JANÚAR 1988 SUNNUDAGUR 3. JANUAR SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 b o STOÐ-2 10:00 Sjá einnig dagskrá mánudags á bls. 30 ©9.00 ► Olli og félagar. Teikni- ©10. mynd meö íslensku tali. 00 ► ©9.10 ► Selurinn Snorri. Teikni- Klemen- mynd. tína. ©9.35 ► Feldur. Teikimyndaröð. Teikni- (slenskttal. mynd. 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 ©11.15 ► Jóllnhjá Mjallhvft. Teiknimynd meö íslensku tali. <®12.05 ► Nýárssteikin. Tón listarmyndböndum brugöiö á skjáinn. <® 13.00 ► Diana Ross. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 a ú. STOÐ2 ©13.55 ► Laumufar- þegl (Stowaway). Dans- og söngvamynd. Aöal- hlutverk: ShirleyTemple, Robert Young og Alice Fay. 14.50 ► Annir 15.25 ► La Strada — Vegurinn. Sígild, ítölsk óskarsverölauna- 17.10 ► Samherjar 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► og appelsínur — myndfrá 1954. Leikstjóri: Federico Fellini. Aðalhlutverk Giulietta (Comrades). Breskur dagshugvekja. Leyndar- Endursýning. Masina, Anthony Quinn, Richard Basehart, Marcella Rovere og myndaflokkur um 18.00 ► Stundin dómar Menntaskólinn við Lina Venturini. Fátækur sirkusleikari ferðast milli staða og leikur Sovétríkin. okkar. gullborg- Hamrahlíö. listir sínar til þess aö eiga fyrir lífsbjörginni en á vegi hans veröur fólk sem er enn umkomulausara en hann sjálfur. anna. ©15. 15 ► Geimálfur- inn (Alf). ©15.40 ► Heilsubælið í Gervahverfi. ©16.10 ► Nærmyndir. Nær- mýnd af listmálaranum Erró. ©17.10 ► Hnetubrjóturinn (Nutcracker). Lokaþáttur kvikmyndar í þrem hlutum um fégráðuga konu sem hvetur yngsta son sinn til þess aö fremja hræöilegan glæp. Aöal- hlutverk: Lee Remick, Tate Donovan, John Clover og Linda Keisey. Leikstjóri: Paul Bogart. 18.55 ► Frétta- ágripá táknmáli. 19.06 ► A framabraut (Fame). 18.45 ► A la Carte. Skúli Hansen rifjar upp hvernig matreiöa má rjúpur. 19.19 ► 19:19.Áriö 1987 f hnotskurn. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.05 ► Á 20.00 ► Fróttlr og veð- 20.46 ► Á 21.15 ► Jökulsárgljúf- framabraut ur. grænnigrein. ur. Mynd gerð af Sjón- (Fame). 20.30 ► Dagskrár- Lokaþáttur. varpinu um vatnasvæöi kynning. Kynningarþátt- ur um útvarps- og sjónvarpsefni. Jökulsárá Fjöllum. 22.00 ► Paradfs skotið á frest (Paradise Post- poned). Nýr, breskurframhaldsmyndaflokkurgerður eftir samnefndri skáldsögu eftir John Mortimer. Aöal- hlutverk: Sir Michael Hordern, Annette Crosbie, Richard Vernon, Jill Bennett og Colin Blakely. 23.25 ► Útvarpsfréttir f dagskráriok. 19.19 ► 19:19. 19.55 ► Hooperman. Gam- ^nmyndaflokkur um lögreglu- þjón sem oft lendir upp á kant viö yfirboðara sína fyrir óvenjulegar starfsaöferðir. ©20.20 ► Fólká tímamótum. Bryndís Schram tekur á móti gestum í sjónvarps- sal. ©21. ©21.25 ► Lagakrókar ©22.10 ► Dagfarsprúður morðingi Fyrri hluti spennumyndar sem byggö er á sannri 00 ► (L.A. Law). sögu. Ted Bundy er ungur og myndarlegur maöur sem flestir myndu segja aö væri til Benny Hill. fyrirmyndar í hvívetna. Þegar ungar stúlkur finnast myrtar á hinn hrottalegasta hátt, grunarenganTed þrátt fyrir aö lýsingar vitna komi heim og saman viö útlit hans. ©23.50 ► Þelr vammlausu (The Untouchables). 00.40 ► Dagskrárlok. SjónvarpSð og Stöð 2: Bamaefni Bamaefni á Stöð'2 hefst kl. 9.00 á laugardags- morgunn á þættinum Með Afa. Afi sýnir yngstu bömunum stuttar teikni- og leikbrúðumyndir. Lokaþáttur teiknimyndar- innar Fyrstu jólin hans Jóga er í ólæstri dagskrá kl. 10.30. Teiknimyndim- ar Þvottabimir á skautasvelli og Snjókarlinn em síðan á dagskrá kl. 10.50 og 11.15. í Sjónvarpinu á laugardag kl. 18.30 er Litli prinsinn á dagskrá. Stundin okk- ar sem sýnir innlent bamaefni fyrir yngstu bömin er á dagskrá á sunnudag kl. 18.00. Um- sjónarmemnn eru Helga Steffensen og Andrés Guðmundsson. Teikni- myndaflokkurinn Leynd- ardómar gullborganna um ævintýri í Suður-Ameríku er sýndur strax á eftir Stundinni kl . 18.30. Teiknimyndimar Olli og félagar og Selurinn Snorri em sýndar kl. 9.00 og 9.10 á sunnudaginn á Stöð 2. Því næst er teiknimyndin Feldur, sem er um heimilislausa hunda og ketti. Með henni og teikni- myndinni Klementína sem sýnd er kl. 10.00 er íslenskt tal. Loks er teiknimyndin Jólin hans Gosa, en síðust er teiknimyndin Jólin hjá Mjallhviti kl. 11.15. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- björnsson prófastur á Akureyri flytur ritn’ingarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 í morgunmund — Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Borgar Garöarsson leikari les áður óbirta sögu eftir Vigfús Björnsson 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Heyrið málmsins mál." Þáttur um kirkjuklukkur i umsjá séra Gunnars Kristjánssonar. Seinni hluti. 11.00 Prestsvígslumessa í Dómkirkj- unni. Tónlist á hádegi. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 ^Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aöföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 13.30 Trúin, ógnin og ástriöurnar. Siðari hluti dagskrár um Nóbelsskáldiö Isaac Bashevish Singer. Hjörtur Pálssontek- ur saman. Lesarar: Pálmi Gestsson og Rósa Ingólfsdóttir. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. Frá óperutónleikum Nýja tónlistarskólans og Tónlistarskólans í Reykjavík í sal Hvassaleitisskóla í nóvember 1986 (3:3). Kolbrún Arngrímsdóttir, Guö- björn Guðbjörnsson, Margrét Ponzi, Marta Halldórsdóttir, Sigurdríf Jóna- tansdóttir, Björn Björnsson og Guðjón Óskarsson syngja atriöi úr óperunum „II trovatore" og „Rigoletto" eftir Gius- eppe Verdi. Stjórnandi: Ragnar Björns- son. Kynnir: Jóhann Siguröarson leikari. 15.10 Gestaspjall — Austurstræti. Þátt- ur í umsjá Eddu V. Guömundsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Leikari, söngvari, skáld. Dagskrá um rússneska listamanninn Vysotskij. Steinunn Jóhannesdóttir tók saman. 17.10 Píanótónleikar Murray Perahia á tónlistarhátíöinni í Vinarborg 16. maí sl. Siöari hluti. Kynnir: Þórarinn Stef- ánsson. 18.00 Örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráöur Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Þaö var og. Þráinn Bertelsson rabbar viö hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaörir. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri.) 21.20 Gömlu danslögin. 21.30 „Marta", saga eftir Richard Hughes. Kristmundur Bjarnason þýddi. Þórdís Arnljótsdóttir les fyrri hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guömundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miönætti. 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina. 7.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Skúli Helgason. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafs- son. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þóröarson. 15.00 Söngleikir i New York. Sjöundi þáttur: „Forbidden Broadway". Um- sjón: Árni Blandon. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Stefán Hilmarsson og Óskar Páll Sveinsson. 18.00 Á mörkunum. Umsjón: Snorri Sturluson. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir kl. 24. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 9.00 Jón Gústafsson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Fréttir. 12.00 Vikuskammtur Sigurðar G. Tómassonar. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði meö Erni Árnasyni. Skemmtiþáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Þorgrimur Þráinsson. Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 18.00 Fréttir. 19.00 Haraldur Gislason meö sunnu- dagstónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Rokk. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upplýsingar um veður. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsáriö. 9.00 Helgarmorgunn. Magnús Kjart- ansson tónlistarmaöur velur og kynnir tónlistina. 13.00 Tónlist meö listinni að lifa. Helga Thorberg kynnir. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 21.00 Jólaóratorían eftir J.S. Bach, 5. kantata. Stjórnandi: Peter Schreider, hljómsveit dómkirkjunnar í Dresden annast undirleik og kór útvarpsins i Leipzig syngur. Einsöngvarar Hellen Donath sópran, Marjana Lipovsek alto, Peter Schreier tenór. Eberhard Buchner 2. tenór og Robert holl bassi. 6. og síöasta kantata veröur flutt á þrettándanum eöa kl. 21.00 þann 6. janúar. 22.00 Fagurtónlist á síðkvöldi. Gestgjafi i þessum þætti er Hjálmar H. Ragnars- son og mun hann leika létta klassíska tónlist og djass milli þess sem hann spjallar viö hlustendur. I. 00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. STJARNAN FM 102,2 8.00 Guöriöur Haraldsdóttir meö Ijúfa tónlist. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Iris Erlingsdóttir. Tónlist og spjall. 14.00 Skemmtiþáttur Jörundar. 16.00 „Síöan eru liöin mörg ár.“ örn Petersen kynnir gamla vinsældalista, flettir gömlum blööum o.fl. 19.00 Kjartan Guöbergsson. Helgarlok. 21.00 Stjörnuklassik. Léttklassisk klukkustund. Umsjón: Randver Þor- láksson. 22.00 Árni Magnússon meö Ijúfa tóna. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Lifandi orö. II. 00 Fjölbreytileg tónlist. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur í umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiriks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 8.00 FB. 11.00 FÁ. 13.00 Kvennó og MR. 15.00 MS. 17.00 IR. 19.00 FÁ. 21.00 MH. 23.00 FG. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5. Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónasson og Margrét Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.