Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.01.1988, Blaðsíða 49
MORGT TNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvunarfræðingur Fasteignamat ríkisins óskar eftir að ráða tölvunarfræðing eða mann með sambaeriiegt háskólapróf (tæknifræði, verkfræði) til að veita tölvudeild stofnunarinnar forstöðu. Starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 1. feb. nk. Nánari upplýsingar veitir forstjóri í síma 84211. Rekstrarstjóri Útgáfufélagið Eiðfaxi óskar eftir rekstrar- stjóra í fullt starf. Leitað er að duglegum og samviskusömum starfskrafti með góða bókhalds- og tölvu- kunnáttu. Skriflegar umsóknir sem greina frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist til Eiðfaxa hf., pósthólf 8133, 128 Reykjavík, fyrir 25. janúar 1988. Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27 Starfsfólk vantar í eldhús, 75% starf. Vinnutími frá kl. 8.00-14.00. Unnið aðra hverja helgi. Upplýsingar. gefur forstöðumaður í síma 685377. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsfólk til bréfberastarfa. Um er að ræða heilsdagsstörf og hálfs- dagsstörf fyrir eða eftir hádegi. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726.00 til kr. 43.916.00. Upplýsingar á skrifstofu póststofunnar, sími 687010, Ármúla 25, 108 Reykjavík. Póststofan í Reykjavík. Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða starfsfólk til almennra verksmiðjustarfa ásamt starfsfólki í pökkun- ardeild. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) á Grandavegi 42. 3S Skóla- og menningarfulltrúi Hér með er auglýst laus til umsóknar staða skóla- og menningarfulltrúa í Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 27. janúar nk. Laun samkv. kjarasamningi Starfsmannafélags Kópavogskaupstaðar. Umsóknum skal skila til undirritaðs sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar um starfið. Umsóknareyðublöð liggja frammi á bæjar- skrifstofunum, Fannborg 2, 4. hæð. Bæjarstjórinn í Kópavogi. Gjaldkeri Óskum eftir starfskrafti til gjaldkerastarfa í líflegt og traust fyrirtæki. Viðkomandi þarf að hafa örugga og ákveðna framkomu og geta unnið sjálfstætt. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Afiðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877 Sölumaður Einn af viðskiptavinum okkar óskar að ráða starfskraft í söludeild. Starfið felst í að kynna og fylgja eftir sölu á vörum fyrirtækisins. Umsækjandi þarf að hafa verslunarpróf eða hliðstæða menntun, hafa reynslu á þessu sviði, auk þess að vera snyrtilegur og hafa góða framkomu. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 22. janúar. Rekstrarráögjöf Kostnaöareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboð Viöhaldskerfi Verkskipulagning Lausar stöður við Fróðskaparsetrið í Færeyjum (Háskólann íÞórshöfn) Þrjár kennara- og rannsóknastöður eru hér með auglýstar lausar til umsóknar við Há- skólann í Þórshöfn í Færeyjum: Ein staða í tölvutækni (datateknik) og tölvu- fræði (datalogi), sem veitt verður 1.4. 1988 eða sem fyrst eftir þann tíma. Starfið felur í sér kennslu og rannsóknir á grunnþáttum þessara greina auk þess sem viðkomandi mun einnig starfa á tilteknum sérsviðum. Sá sem stöðuna hlýtur mun hafa mótandi áhrif á skipulagningu tölvunarfræðideildar Háskólans. Umsóknarfrestur rennur út 20. febrúar 1988. Ein lektorsstaða í eðlisfræði sem veitt verður 1.4. 1988 eða sem fyrst eftir þann tíma. Um er að ræða kennslu í eðlisfræði sem og rann- sóknir á því sviði. Viðkomandi mun einkum kenna þeim nemendum sem eru á B.Sc.- stigi í eðlis- og jarðfræði. Umsóknarfrestur rennur út 20. febrúar 1988. Ein lektorsstaða í rafeindaverkfræði sem veitt verður 1.8. 1988. Um er að ræða rann- sóknir og kennslu á sviði rafeindafræða. Viðkomandi mun einnig skipuleggja nám verkfræðistúdenta við háskólann. Umsókn- arfrestur rennur út 1. júní 1988. Nánari upplýsingar um stöður þessar veitir náttúruvísindadeild í síma (009 298) 15306. Laun eru í samræmi við kjör þau sem land- stjórnin í Færeyjum hefur ákvarðað að starfsmenn Fróðskaparseturs Færeyja skuli njóta. Við þetta bætist styrkur vegna flutn- inga, sem nánar er kveðið á um í reglugerð- um. Spurningum varðandi kaup og kjör er svarað á skrifstofu Fróðskaparsetursins í síma (009 298) 15302. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf, prófskírteinum og útgefnum fræðiritum eða öðru því efni sem að gagni kann að koma við mat á hæfni umsækjanda, skal senda: Fróðskaparsetur Föroya, Debesartröð, FR 100 Tórshavn. HvArn Pósthólf 11024 131 Reykjavík sími 91-72066 Vélritun - símavarsla Endurskoðunarskrifstofa óskar að ráða starfskraft til starfa við vélritun, ritvinnslu og símavörslu. Upplýsingar er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til auglýsingadeildar Mbl. eigi síðar en 21. þ.m. merktar: „Endurskoðun - 3903“. Kirkjuvörður við Fella- og Hólakirkju Starf kirkjuvarðar við Fella- og Hólakirkju er laust til umsóknar og veitist frá og með 1. mars nk. Nánari upplýsingar veita Guðjón Petersen í símum 73780 eða 25588 og Jón Sigurðsson í símum 77320 eða 83811. Sóknarnefndirnar. Hjúkrunarfræðingar Langar ykkur að breyta til? Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til vetr- arafleysinga. Góð vinnuaðstaða og léttur vinnuandi meðal starfsfólks. Góð laun og gott húsnæði í boði. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband. Nán- ari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heima í síma 96-71334. Sjúkrahús Siglufjarðar. Sölumenn - kvenfatnaður Nú er tækifæri til að komast í framtíðarstarf hjá góðu heildsölufyrirtæki við sölu á vönduð- um kvenfatnaði. Ath.: Einungis kemur til greina að ráða fólk sem hefur reynslu af sambærilegri sölu. VETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, simi 623088. Framkvæmdastjóri (15) Fyrirtækið er Skóverksmiðjan Iðunn Akur- eyri. Starfssvið: Stjórnun daglegs rekstrar, fjár- málastjórn, markaðs- og sölustjórnun, mannaráðningar, starfsmannahald. Aðal- áhersla á endurskipulagningu og markaðs- sókn. Við leitum að manni sem getur tekið að sér krefjandi ábyrgðar- og stjórnunarstarf. Tæknimenntun eða viðskiptamenntun nauð- synleg. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Framkvæmdastjóri - 15“ fyrir 27. janúar. HagvangurM Grensósvegi 13 • Reykjavík Sími 83666 Róðningarþjónusta Rekstrarróðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.