Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 64
Æ4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 -\ ÁS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál-í-stál Statafiígnar m&ffiisffioxra & ©® VESTURGOTU J6 SIMAR 14680 PI480 Veldu Kópal með gljáa við hæfi. Rúmlega 1000 manns voru viðstaddir vígsluna. Fjölmenni við vígslu Víði- staðakirkju í Hafnarfirði Víðistaðakirkja var vígð á sunnudaginn að viðstöddu fjöl- menni. Herra Pétur Sigur- geirsson, biskup, vígði kirkj- una en með honum þjónuðu fyrir altari, séra Bragi Frið- riksson, prófastur, séra Einar Eyjólfsson, fríkirkjuprestur, séra Gunnþór Ingason, séra Haraldur Kristinsson og séra omRon A FGREIÐSL UKA SSAR Ingólfur Guðmundsson. Kór Víðistaðasóknar söng við athöfnina og frumflutti verk eftir stjómandann, Kristínu Jóhannes- dóttiir; Sæluboðin, en þau eru einnig uppistaða í fresku Baltasars Sampers, er prýðir kirkjuna. Eitt bam var skírt við athöfnina. Að sögn Sigurðar H. Guðmundssonar, sóknarprests, bárust kirkjunni fjöldi stórgjafa og heillaóska til tilefni vígslunnar. Þetta hefði ver- ið stór stund fyrir hinn fjölmenna söfnuð sem telur rúmlega 6000 manns. Að lokinni athöfninni voru kaffi-. veitingar í íþróttahúsi Víðistaða- skóla og og þáðu rösklega 500 manns boðið. Söfnuðurinn hefur haft aðstöðu sína í Hrafnistu, þar sem hefur verið messað en ekki hefur verið vígð kirkja í Hafnarfirði síðan árið 1914. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Víðistaðakirkja í Hafnarfirði var vígð á sunnudag. Kirkjuna hönn- uðu arkitektarnir Lovisa Christianssen og Óli G. H. Þórðarson. STIMPILDÆLUR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 g SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Sf Séra Sigurður H. Guðmundsson, sóknarprestur, í prédikunarstól.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.