Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.03.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 í DAG er Iaugardagur 5. mars, sem er 65. dagur árs- ins 1988. Tuttugasta vika vetrar hefst. Árdegisflóð i Reykjavík kl. 7.28 stór- streymi, flóðhæðin 4,11 m. Síðdegisflóð kl. 19.44. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.20 og sólarlag kl. 18.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13. 39 og tunglið er í suðri kl. 2.36 (Almanak Háskóians.) Hold mitt er sönn fæöa og blóð mitt er sannur drykkur. (Jóh. 6,55.) 1 2 3 I4 ■ 6 J 1 ■ u 8 9 10 SK 11 m 13 14 16 m 16 LÁRÉTT: — 1 róa, 5 iima, 6 viður- kenna, 7 hita, 8 ðvœgin, 31 á fœti, 12 espa, 14 blóðmörskeppur, 16 rexaði um. LÓÐRÉTT: — 1 staulast, 2 fetill, 3 flana, 4 skellur, 7 dyns, 9 stjóraa, 10 lofa, 13 fæði, 15 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 saumur, 5 gá, 6 elginn, 9 lás, 10 og, 11 fn, 12 eta, 13 ismi, 15 ári, 17 talaði. LÓÐRÉTT: — 1 skelfist, 2 uggs, 3 mái, 4 rangar, 7 láns, 8 nót, 12 eira, 14 mál, 16 ið. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ ára afmæli. Á morg- ðU un, sunnudaginn 6. mars, er áttræður Gestur Ólafsson, kennari, Goða- byggð 1, Akureyri. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 15.00 og 18.00 á afmælisdaginn. FRÉTTIR í FYRRINÓTT var allhart frost norður á Raufarhöfn og hvergi harðara þá nótt á landinu. Fór frostið niður í 14 stig. Hér í Reykjavík var frostið 2 stig og lítils- háttar úrkoma. Ekki hafði séð tii sólar í bænum í fyrradag. Mest úrkoma var 5 mm eftir nóttina suður á Reykjanesi. FJÁRMÁLASTJÓRI: Á mánudaginn rennur út um- sóknarfrestur um stöðu fjár- málastjóra Kennaraháskóla íslands. Menntamálaráðu- neytið auglýsti stöðuna lausa fyrir nokkru. Fjármálastjóra eða rekstrarstjóra er ætlað að hafa í umboði rektors og skólaráðs umsjón með fjár- málum og fjárhagsáætlunum skólans m.m. BÖRN og sorg. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð halda fræðslufund í safnaðarheimili Hallgrímskirkju nk. þriðju- dagskvöld 8. þ.m.-og er fund- urinn öllum opinn. Helga Hannesdóttir, barnageð- læknir, flytur erindi um börn og sorg. Að erindinu loknu verða umræður og fyrirspum- ir yfír kaffíbolla. MS-félagið heldur fund í dag, laugardag, kl. 14 í fundarsal í Hátúni 12. Á fundinn mæta þeir Karvel Pálmason og Helgi Seljan, og bregða á leik. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls í Kópavogi efnir Stöllurnar Þóra Björg Hallgrímssdóttir og Ágústa Kol- brún Jónsdóttir héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- stofnun kirkjunnar í Safamýri 63 og söfnuðu tæplega 1.100 krónum. til hlutaveltu í dag, laugar- dag, í safnaðarheimilinu Bjamhólastíg 26 og hefst hún kl. 14. Margvíslegur vaming- ur verður á boðstólum KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur aðal- fund sinn á mánudagskvöldið kl. 20.30. Á fundinn kemur Vigdís Guðbrandsdóttir og verður með litgreiningu á tvíburum. KVENFÉLAG Laugames- sóknar heldur fund í safnað- arheimili kirkjunnar nk. mánudagskvöld kl. 20.00. Skemmtidagskrá verður og kaffíveitingar. SAMTÖKIN Lífsvon halda aðalfund sinn í hliðarsal Hallgrímskirkju, fimmtudag- inn 24. mars nk. SKIPIN_________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag kom nótaskipið Hilmir II og Askja fór í strandferð. Þá fór Kyndill á ströndina. í gær lagði Helga- fell af stað til útlanda. Togar- inn Ottó N. Þorláksson kom inn til löndunar. Brotajáms- skip fór út Lystind heitir það og leiguskipið Tintó fór út aftur. HAFNARF JARÐARHÖFN: í fyrradag kom togarinn Keil- ir inn til löndunar og togarinn Runólfur frá Grundarfirði kom til löndunar. í gær kom frystitogarinn Sjóli til lönd- unar. Grænlenskur rækjutog- ari Amerloq kom til að landa afla sínum. Annar, Qaasint, var væntanlegur á leið á mið- in við Grænland, en tekur hér áhöfnina. Þá fór þriðji rækju- togarinn Illiusat út aftur. PLÁNETURNAR SÓL er í Fiskamerkinu, Tungl í Vog, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Stein- geit, Júpíter í Hrút, Satúrnus í Steingeit, Úranus í Stein- geit, Neptúnus í Steingeit og Plútó í Sporðdreka. Hugmyndir um aukin innbyrðis tengsl við EB ekki „aronska": Nauðsynlegt að hefja brúar- smíð til Evrópubandalagsins segir Jón Baldvin Hannibalsson fjármálaráðherra V' >,lllllllllllll Nei, góði! Ég lána ekki frægustu sög á íslandi ít svona klambur... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. mars til 10. mars, að báöum dögum meótöldum, er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, -ieltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt R—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiiisiækni oöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistœring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) f síma 622280. Milliiiöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsingu- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og íimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - sfmsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur cem íengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og upótek 22444 og 23718. Settjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: l.æknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opió rnánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir hæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Seffosa: Selfoss Apótek or opið til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranet: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. HjálparstöA RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- I_____________________-_________________________________ hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. KvennaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriÖjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 02399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, nðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræAiatööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfklsútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 tll 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til ousturhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. ó laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöA- tn: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Hókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Xoflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavík - ajúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ujúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. 3ILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- i ehu, cími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Uafmagn8vehan bilanavakt 686230. SÖFN í andsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabóka8afn: AÖalbyggingu Háskóla Í3lands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga, íimmtudaga, (augar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bókaaafniA Akureyri og HóraAcskjalasafn Akur- oyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind íiöfn oru opin sem hór segir: ménud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö olla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um lielgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Lista8afn Einara Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús .lóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Sókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntaafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og taugard. 13.30—16. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Haykjavflc: Sundhöllin: Mðnud.—(östud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö Itl. 19. l.augard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. T.undlaug Fb. Breiö- liolti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. l-augard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Vermártaug f Moafellsaveit: Opin inánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - flmmtudaga. 7- 9. 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrifiju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar aru þriðjudaga og rniðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarfiar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frákl. 8-16ogsunnud. frákl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.