Morgunblaðið - 26.03.1988, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 26.03.1988, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1988 71 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | tilkynningar Skíðaferðir í Skálafell Fastar áætlunarferðir verða um helgar og páskadaga. Ekið verður um Stór-Reykjavíkur- svæðið. I Skálafelli er gott skíðaland við allra hæfi. Ferðir laugardaga, sunnudaga og páska- daga Bíll nr. 1. Kl. 10.00 Mýrarhúsaskóli Nesvegur Kl. 10.05 KR-heimilið Kaplaskjólsvegur, Hagamelur, Hofsvallagata, Hringbraut. Kl. 10.15 BSÍ-Umferðarmiðstöðin Hringbraut, Miklubraut. Kl. 10.20 Shell Miklabraut Grensásvegur, Bústaðavegur. Kl. 10.25 Grímsbær við Bústaðaveg Réttarholtsvegur. Kl. 10.30 Biðskýlið, Flúðaseli Suðurfell. Kl. 10.35 Iðufell Kl. 10.40 Suðurhólar Höfðabakkabrú. Kl. 10.50 Shell Hraunbæ Kl. 11.05 Þverholt, Mosfellssveit Bíll nr. 2. Kl. 10.15 Kaupf. Hafnfirðinga, Miðvangi Hafnarfjaðrarvegur Kl. 10.20 Biðskýlið Ásgarður Vífilstaðavegur, Karlabraut. Kl. 10.25 Arnarneshæð Hafnarfjarðarvegur, Digranesveg- ur, Álfhólsvegur, Þverbrekka, Nýbýlavegur. Kl. 10.30 ESSO Stórahjalla Breiðholtsbraut. Kl. 10.35 Biðskýlið, Stekkjabakka Kl. 10.40 Breiðholtskjör Höfðabakkabrú. Kl. 10.45 Shell, Hraunbæ KJ. 11.05 Þverholt, Mosfellssveit Áætlunarbílar eru frá Teiti Jónassyni hf. Símsvari 76588 Símsvari fyrir skíðasvæðið í Skálafelli gefur upplýsingar um veður, færð og opnunartíma lyfta. Númerið er 666099. Beint samband við KR-skála er 666095 - 667095. Verið velkomin í Skálafell. Auglýsing um endurgreiðslu söluskatts af að- föngum fiskvinnslufyrirtækja Á grundvelli 1. nr. 10/1988 hefur verið ákveð- ið að endurgreiða fiskvinnslufyrirtækjum uppsafnaðan söluskatt af aðföngum, vegna útflutnings frá og með desember 1987 til og með nóvember 1988. Endurgreiðslan verður miðuð við fob-verðmæti útflutnings. Tollstjóraembættið í Reykjavík mun annast framkvæmd endurgreiðslunnar. Útflytjendur þurfa fyrir 15. apríl nk. að afhenda tollstjóra- embættinu skrá um útflutning frá 1. desem- ber 1987 til og með 29. febrúar 1988. Síðan þarf að senda embættinu skrá vegna útflutn- ings hvers mánaðar fyrir 15. dag næsta mánaðar á eftir. í skránum skal fram koma heiti flutningsfars, útflutningsdagur, útskip- unardagurog fob-verðmæti í íslenskum krón- um samkvæmt hverri útflutningsskýrslu. Ennfremur skal fylgja skrá miðuð við lög- sagnarumdæmi, sem fram koma upplýsingar um fob-verðmæti útfluttra sjávarafurða, sundurliðað eftir framleiðendum ásamt kennitölu og póstfangi viðkomandi aðila. Endurgreiðsla á uppsöfnuðum söluskavti í sjávarútvegi, vegna útflutnings frá og með ágúst til og með nóvember 1987, mun fara fram á næstunni í samræmi við ákvæði 1. nr. 13/1988. Þeir útflytjendur, sem enn hafa ekki sent tollstjóraembættinu í Reykjavík of- angreind gögn vegna útflutnings á þessu tímabili, eru hvattirtil að gera það án tafar. Sjávarútvegsráðuneytið, 23. mars 1988. Fermingarskeyti ritsímans Móttaka fermingarskeyta er hafin. Sími skeytamóttöku er 06. Viðskiptavinum til þæginda býður ritsíminn þeim að velja einhvern eftirtalinna texta: A: Innilegar hamingjuóskir á fermingar- daginn, kærar kveðjur. B: Bestu fermingar- og framtíðaróskir. C: Hamingjuóskir til fermingarbarns og foreldra, kærar kveðjur. D: Guð blessi þér fermingardaginn og alla framtíð. E: Hjartanlegar hamingjuóskir á ferming- ardaginn. Bjarta framtíð. Meðalverð þessara skeyta er um 190 kr. Þeir sem óska geta að sjálfsögðu orðað sín skeyti sjálfir. Fermingarskeyti má panta með nokkurra daga fyrirvara, þó þau verði ekki borin út fyrr en á fermingardaginn. Simstjórinn í Reykjavík. Lögfræðiskrifstofa okkar er flutt úr Bankastræti 7 í Ármúla 3, 3. hæð, (hús Samvinnutrygginga). Nýtt símanúmer er 689870. Jón Finnsson, hrl. Skúli J. Pálmason, hrl. Svéinn H. Valdimarsson, hrl. | fundir — mannfagnaðir | 2! Krabbameinsfélagið S Aðalfundur Krabba- meinsfélags Reykjavíkur Aðalfundur Krabbameinsfélags Reykjavíkur verður haldinn í húsi Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíð 8, mánudaginn 28. mars 1988 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Að loknum fundi verða kaffiveitingar í boði félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Hjálms hf., Flateyri, 1988 verður haldinn í samkomusal fyrirtækisins laugar- daginn 2. apríl og hefst kl. 16.00. Stjórnin. ■ Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fyrir árið 1987 verður haldinn á Háaleitisbraut 11-13 miðvikudaginn 6. apríl 1988 kl. 20.00 stund- víslega. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. kermsla Skíðanámskeið í Hamragili dagana 28.-31. mars nk. Þátttakendur skulu vera á aldrinum 11-15 ára, þó mega 10 ára vera með í fylgd eldri umsjónarmanns. • Brottför frá BSÍ mánudag kl. 10 f.h. • Heimkoma að kvöldi skírdags 31. marz. • Skíðakennsla alla dagana. • Kvöldvökur öll kvöldin. • Sundferð til Hveragerðis. • Hamragilsheimsbikarmót fyrir þátttak- endur. • Allt innifalið: Fæði, gisting, lyftugjöld, kennsla og ferðir. • Innritun í Sportmarkaðinum, Skipholti 50c, á verzlunartíma til kl. 16 á laugardag. • Upplýsingar í sima 84048 á daginn. Hvernig væri nú að læra að beygja rétt? Skíðadeild ÍR. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finn- lands, Noregs og Svíþjóðar veita á námsár- inu 1988-1989 nokkra styrki handa íslend- ingum til náms við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hlið- stæða menntun, til undirbúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsnáms iðnskóla- kennara, svo og ýmiss konar starfsmenntun- ar, sem ekki er unnt að afla á íslandi. Fjár- hæð styrks í Danmörku er 15.000 d.kr., í Finnlandi 19.800 mörk, í Noregi 19.400 n.kr. og í Svíþjóð 10.000 s.kr. miðað við styrk til heils skólaárs. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 25. apríl nk., og fylgi.staðfest afrit prófskír- teina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 23. mars 1988. Lærið ensku í Englandi Bournemouth International School býður upp á enskunám fyrir útlendinga allt árið, en hefur sérstaka þjónustu fyrir ungt skóla- fólk og eldra fólk í fríum yfir sumarmánuð- ina. Brottfarardagar í sumar eru áætlaðir 25. júní og 23. júlí þar sem skólagjöld og uppi- hald, flugferðir, kynnisferðir, leiðsögnj bækur o.fl. eru innifaldar í einu verði. Áratuga reynsla. Allar upplýsingar gefur Sölvl Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík, sími 14029.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.