Morgunblaðið - 14.04.1988, Page 39

Morgunblaðið - 14.04.1988, Page 39
MQRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 p q 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður Heildverslun í Reykjavík óskar að ráða sölu- mann til starfa. Hér er um fjölbreytt framtíðarstarf að ræða. Æskilegur aldur 25-35 ára. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafið störf hið allra fyrsta. Þeir sem áhuga hafa sendi umsókn sína er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf á aug- lýsingadeild Mbl. merkta: „Sölumennska - 3591“ fyrir 22. apríl. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar St. Jósefsspítali, Landakoti, auglýsir eftir hjúkrunarfræðingum á lyflækninga- og handlækningadeild. Boðið er upp á aðlögun- arprógram áður en farið er á sjálfstæðar vaktir. Lausar stöður eru á lyflækningadeild l-A og handlækningadeild l-B, ll-B og lll-B. Þá eru einnig lausar stöður sjúkraliða á lyflækningadeild l-A og handlækningadeild lll-B. Upplýsingar gefa hjúkrunarframkvæmda- stjórar lyflækningadeilda, Rakel Valdimars- dóttir, og handlækningadeilda, Katrín Páls- dóttir, í síma 19600/202/300. Lögfræðingur Ungur lögfræðingur með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi óskar eftir starfi. Ýmislegt kemur til greina. Fyrirspurnir sendist auglýsingádeild Mbl. fyr- ir 19. apríl merktar: „Lögfræðingur - 5095“. Okkur vantar byggingaverkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar hjá Hauki eða Júlíusi í síma 689506. Loftorka Borgarnesi, hf. Starfsfólk óskast Óskum eftir duglégum og ábyggilegum starfskrafti í eftirtalin störf: Sölumanni í húsgagnadeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Sölumanni í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Á kassa. Vinnutími frá kl. 09.00-18.30. Til sumarafleysinga í ýmis störf. Æskilegur aldur 18-20 ára. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. ® Kringlunni7, 103R. Vélavörður - vélstjóri Vélavörð eða vélstjóra vantar á 100 lesta bát, sem er á fiskitrolli. Upplýsingar í síma 985-21587, eða á kvöldin í síma 95-1976. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og menn sem eru vanir málmiðnaði. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Garðabæ, simi 52850. Hrafnista, Reykjavík Starfsfólk vantar við ræstingar í fast starf og sumaraf- leysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 38440 milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga eða hjúkrunarforstjóri í síma 35262 milli kl. 10.00 og 12.00. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | tiikynningar \ VÍárgangur1943 Mætum öll á Hótel Borg til skrafs og ráða- gerða nk. föstudag kl. 4 e.h. Nefndin. Konur og blaðamennska Hefur þú hlustað á útvarp Rót FM 106.8 á fimmtudögum milli kl. 18.00-19.00? í dag fimmtudaginn 14. apríl verður þáttur um konur og blaðamennsku í umsjá Magdalenu Scram og Kicki Borhammar. Vera ábyrgist að það verður áhugaverður þáttur. húsnæði óskast Leiguíbúð Óska eftir lítilli íbúð til leigu. Upplýsingar í síma 681211. Vilhjálmur Árnason hrl. Sælgætisgerðin Opal óskar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð fyr- ir starfsmann fyrirtækisins. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 672700. Öruggar greiðslur -góðumgengni Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu í Vest- urbæ, Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Örugg- ar greiðslur, góð umgengni. Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00 og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00. Geymsluhúsnæði - Hafnarfirði Óskum að taka á leigu gott geymsluhúsnæði í Hafnarfirði. Æskileg stærð 200-500 fm. Sjólastöðin hf. Hafnarfirði, sími 65-1200. | fundir — mannfagnaðir | Meðalfellsvatn Aðalfundur félags sumarbústaðaeigenda við Meðalfellsvatn verður haldinn föstudaginn 15. apríl kl. 20.00 í Kiwanishúsinu, Smiðju- vegi 13a. Veiðileyfi seld á fundinum. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. IBM PS/2 tölva Til sölu IBM PS/2 model 60 tölva með s/h skjá, 44 Mb hörðum diski, 1,44 Mb disk- drifi, lyklaborði og DOS 3.3. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 21. apríl merkt: „IBM - 8560. Til sölu Til sölu Baader flökunarvél 188. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 92-14462 og 92-13883 Til sölu Vegna breytinga á efri hæð „Gauksins" eru til sölu 10 borð og 48 stólar. Upplýsingar í síma 621556 Guðvarður frá kl. 10-15. Iðnfyrirtæki til sölu Til sölu er iðnfyrirtæki í fullum rekstri í ná- grenni Reykjavíkur. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Sigurður I. Halldórsson hdl., Borgartúni 33, Reykjavík, sími 91-29888. Til sölu/Árnessýslu Við Árnes í Gnúpverjahreppi er til sölu eign- arhluti í vandaðri bogaskemmu byggðri á stálgrind með mikilli lofthæð, styrktum loft- sperrum og gólfi og góðum verkstæðis- dyrum. Grunnflötur eignarhlutans um 215 fm auk kjallara og millilofts, samtals um 80 fm. Eignin getur hentað til ýmissa nota og er í þjóðbraut til virkjanasvæðanna við Þjórsá og þjóðvegar yfir hálendið. Gott verð og greiðslukjör í boði. Upplýsingar veita Guðjón Á. Jónsson hdl., Laugavegi 31, Reykjavík, sími 19185 og 21132, og Fasteignasalan Kjöreign c/o Dan V.S. Wiium, Ármúla 21, Reykjavík, sími 685009.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.