Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 41 0 ^ Morgunhlaðið/Bjami ISEYJAITJORNINNI Gosbrunnurinn í Reykjavíkurtjörn hefur náð að hlaða upp lítilli íseyju eða jökulbungu í Tjöminni í frostinu að undanfömu. Að sögn Theódórs Halldórssonar, yfírverkstjóra hjá Skrúðgörðum Reykjavíkur, fór gosbmnnurinn í gang þegar ísinn þiðnaði ofan af honum fyrir skömmu, en gosbrunnurinn á að vera í gangi alltaf þegar logn er og Tjömin er auð. Theódór sagði að „eyjumyndun“ eins og nú væri ekki alveg einstök, en verra væri ef einhver vindur væri, því þá bærist frostúðinn yfír nærliggjandi götur og gæti valdið ísingu á bflum. Theódór sagði að reynt væri að fylgj- ast með slíku og nú væri búið að slökkva á gosbmnninum í biii, en sjálfvirkur búnaður ætti að slökkva á vatnsbununni þegar hvessti. Þokkaleg- ur afli í Sandgerði Keflavfk. AFLI Sandgerðisbáta var þokka- legur { síðustu viku og voru stóru netabátamir með mestan afla. Sæborg fékk 61 tonn f 6 róðrum og Amey KE var með 57,7 tonn einnig f 6 róðrum. Færabátarair komust varla á sjó og var afli þeirra eftir þvf. Einnig var lítið að hafa hjá minni lfnubátunum. Afli annarra netabáta varð þessi: Hafnarberg 37,5 tonn, Þorkell 34,9 tonn, Dröfn 32,6 og Hólmsteinn 29,7 tonn. Þessir bátar em 50-70 tonn og var afli minni bátanna þessi: Bragi 31,5 tonn, Guðfinnur 28 tonn, Ægir Jóhannsson 24,7 tonn, Hafborg 14,6 tonn, Máni 12,7 tonn, Margrét 12,7 tonn og Ragnar 12,6 tonn. Elliði sem er á trolli landaði 40,9 tonnum í tveim sjóferðum og Geir var með 27,5 tonn í einni sjóferð. Stóm línubátamir lönduðu tvívegis og var Freyja með 28,1 tonn og Víðir II 21,5 tonn. Efstu dragnótarbátam- ir vom Geir með 22,9 tonn og Njáll sem var með 13 tonn. Þá landaði togarinn Haukur 125 tonnum þann 12. apríl eftir 7 daga veiðiferð og var aflinn aðallega karfi. Afmælisfundur Slysavarnar- deildar kvenna í Norðurljósum Slysavamadeild kvenna í Reykjvík heldur árlegan afmælisfund sinn í kvöld, þriðdagskvöld, kl 20.30 f Norðurljósum, Þórskaffí. Boðið verð- ur upp á kaffíhlaðborð og skemmtiat- riði. Allir em velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Verið að koma fyrir fellihýsum á sýningunni „Vorleik ’88“ f Kringlunni. Vorleik- ur’88 Sölusýning í Kringlunni Sölusýningin „Vorleikur ’88“ verður f sýningarsal á þriðju hæð Kringlunnar þessa viku. Á sýning- unni verða bandarfskar vor- og sumarvörur. Vömmar á sýningunni verða seld- ar á þann hátt, að kaupandi og selj- andi gera með sér kaupsamning. Seljandi pantar síðan vömna beint frá framleiðanda og afhendir hana kaupanda fyrir 30. maí n.k. í frétta- tilkynningu frá aðstandendum sýn- ingarinnar segir, að með þessu móti sé hægt að ná vömverði vemlega niður, enda sé markmið sýningarinn- ar að sýna og sanna að hér á landi sé hægt að halda vömverði í lág- marki með því að fækka kostnaðar- liðum frá verksmiðju til neytanda. Á sýningunni verða bandarískar vömr sem allar tengjast vorverkum og útilífí. Þar á meðal em fellihýsi, garðhúsgögn, útigrill, sláttuvélar og reiðhjól. Sýningin verður opin alla virka daga ftá kl. 10:00 til 22:00 dagana 16. til 23. apríl. Gerast kaupiit betrí? Silesia kæliskápur 220 lítra með 20 lítra frystihóífi. Mál: Hæð: 116 sm. Br.: 55 sm. Dýpt: 60 sm. Verð aðeins kr. 13.950,- Kjölursf., Kjölursf., Hverfisgötu 37, símar 21490, 21846. Víkurbraut 13, Keflavík, sími 12121. Heildverslun - innflutningur á fatnaði á besta stað. Gott húsnæði í mið- bænum. Góður lager að upphæð kr. 4.700.000 selst með lagerog innréttingum á kr. 3.000.000 til 3.300.000 sem má greiðast á kaupleigu til 3-4 ára. Ekkertút. Upplýsingar í síma 13150 á skrifstofutíma í dag og næstu daga. MAZDA RFI Bestu kaupin eru hiá okkur! Hjá okkur fáið þið orginal pústkerfi í allar gerðir MAZDA bíla á sérlega hagstæðu verði. Við veitum 20% afslátt ef keypt eru heil kerfi með festingum. Kaupið eingöngu EKTA MAZDA pústkerfi eins og framleiðandinn mælir með - þau passa í bílinn! BILABORG HF FOSSHÁLSI 1.SÍMI 68 12 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.