Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 67 Síðustu verk Picasso Gestir á Pompidou safninu f París virða fyrir sér mynd á sýningu sem þar stendur nú yfir á síðustu verkum Pablo Picasso. Efnt er til sýningarinnar fimmtán árum eftir að listmálarinn sp'ænski lést, 91 árs að aldri. Á sýningunni eru 93 málverk, 33 teikningar, 60 ætingar og 6 skúlptúrar. Halldórs Halldórssonar, flutti gestum kveðju hans. spurður hvemig leikur hans í mynd- inni hefði komið til. „Þegar leikstjórinn kom hingað með gestaleikinn Litla eyju í hafinu hitti hann mig þar sem ég var á hestbaki, vissi að ég væri leikari, og bað mig að vera með í mynd sem hann hefði í undirbúningi um sænska sígauna. Hún var svo tekin síðastliðið sumar í skógunum á Skáni." Gunnar lýsir söguþræði myndar- innar svo að flokkur útlægra sígauna sé á flótta og leiðtoginn, Horats, treysti á að tilvonandi tengdafaðir dóttur hans skjóti yfir hópinn skjólshúsi. „Ekki þó of lengi,“ segir Gunnar, „því að sígaunamir eiga sér ekkert föður- land og lifa samkvæmt því að sá sem ekkert á eigi allt. Þeir finna til samkenndar með tijám, gróðri °g dýram. En áður en sígaunamir komast til tengdaföðurins tilvon- andi era þeir teknir höndum og hafðir í haldi í skóginum...Inn í þetta fléttast svo önnur og róman- tískari saga um tvíburabræðuma Inge og Arild og sígaunastúlkuna Isis.“ Aðspurður um hvað hann hafí fyrir stafni þessa dagana segist Gunnar ekkert vera að leika eins og er. Hann kenni í Talskólanum og Kennaraháskólanum og búi sig undir æfíngar á nýju leikriti sem hefjast hjá Iðnó í vor. Gunnar tók nýlega við starfí skátahöfðingja ís- lands og kveðst þar engu kvíða, hann njóti stuðnings góðs fólks. „Mér finnst skátahugsjónin svo já- kvæð og held hún eigi erindi til ungs fólks á íslandi. Þess vegna ákvað ég að takast á við þetta starf þegar leitað var til mfn. Mig langar líka að endurgjalda góða æsku sem skátamir gáfu mér.“ 7 x í viku FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- VéUu vef, vefcb Wnmjji WANG Heimilistæki hf, Sætúni 8,105 Rvík Sími: 91-6915 00 ORLANDO 2xíviku FLUGLEIÐIR -fyrír þig- 8 ó BORLAND INTERNATIONAL Höfum aftur fengið send- ingu afhugbúnaði frá BORLAND International Turbo Pascal 4.0 Turbo Pascal Toolboxes Turbo Basic 1.1 Turbo Basic Toolboxes Turbo C 1,5 Turbo Prolog Turbo Prolog Toolbox Sidekick Plus Reflex Aukosending meö öðrum hugbúnaði frá BORLAND (t.d. Quattro og SPRINT) vœntanleg innan skamms. Vinsam/egast staðfestið pantanir strax. ÞORf SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 Frábær mynd- og tóngæði! Einstökending! VHS: 60,120,180 og 240 mínútna. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.