Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.05.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1988 B 3 KVIKMYINIDIR 1325 Molly sínu. Ring^wald í hlutverki 21— PEÐ I TAFLI STÖÐ 2 — Peð í Tafli (Figures in a Landscape — 1970). Fjalakötturinn. Aðalhlutverk: Robert Shaw, Mal- colm McDowell og Henry Woolf. Leikstjóri: Joseph Losey. Mjmd um þijá strokufanga á flótta undan réttvísinni. Kvikmjmda- handbók Scheuers gefur ★ ★ ★. SÆT í BLEIKU mmmmm stöð 2 - Sæt e Q"l 00 bleiku (Pretty in — Pink — 1986). Frum- sýning. Aðalhlutverk: Molly Ringwald og Harry Dean Stanton. Leikstjóri: John Hug- hes. Mjmd um unglingsstúlku sem kemst í mikla klípu þegar einn úr ríka genginu bíður henni út. Vandræði hennar verða enn meiri þegar kærastinn fréttir af stefnumótinu. Molly Ringwald fer með aðalhlutverkið en hún er þekkt úr myndunum „16 Candles" og „The Breakfast Club“. SAMTAUD SJÓNVARPIÐ — Samtalið (The Conversation — 1974). Aðalhlutverk: Gene Hackman, John Cazale, Teri Garr og Harrison Ford. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Mjmdin fjallar um sérfræðing í persónunjósnum sem kemst á snoðir um sam- særi þegar hann hlerar samtal tveggja manna. Scheuers gefur ★ ★★★. ■■^B SJÓNVARPIÐ — Banaráð (Tatort — Automord). Ný Q O 10 þýsk sakamálamynd um alþjóðlegt eiturljrfjasmygl og bar- "ö áttu við glæpamenn í Vín og Frankfurt. FORMAÐUR ■■■■ STÖÐ 2 — Formað- QQ25 ur (Chairman — ~ 1983). Frumsýning. Aðalhlutverk: Gregoiy Peck og Ann Hejrwood. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Bandarískur líffræð- ingur er sendur til Kína til að komast yfír leynilegar upplýs- ingar um ensím sem Kínveijar hafa þróað en vilja sitja einir að. í líffræðinginn er græddur hljóðnemi og fjarstýrð sprengja, því má honum ekki verða á nein mistök — líf hans hangir á blá- þræði. Scheuers gefur ★ ★. BRAGDAREFURINN ■HH STÖÐ 2 — Bragðarefurinn (Hustler — 1961). Aðal- A1 05 hlutverk: Paul Newman, Jackie Gleason, Piper Laurie og ” George C. Scott. Leikstjóri: Robert Rossen. Paul Newman er hér í hlutverki bragðarefs sem hefur viðurværi sitt af því að leika ballskák. Scheuers gefur ★★★★. Gregory Peck Formaður. myndinni Arnór Benónýsson, Guðmundur Ólafsson, Steindór Hjör- leifsson, Friðrik Stefánsson og Þorsteinn Gunnarsson. Rás 1: Kontórlognið ■■■■ Á Rás 1 í dag verður flutt leikritið Kontórlognið sem byggt 1 R30 er á samnefndri sögu eftir Guðmund G. Hagalín. Leik- ® gerðin er eftir Klemenz Jónsson en Þorsteinn Gunnarsson er leikstjóri. Leikurinn gerist í vestfirsku sjávarplássi fyrir um það bil fímmtíu árum. Segir þar frá samskiptum valdamesta útgerðar- mannsins á staðnum og skipstjóra hans sem sjálfur vill ákveða hvenær hann sækir sjó. Með helstu hlutverk fara: Amór Benónýs- son, Guðmundur Ólafsson og Steindór Hjörleifsson. Tæknimaður er Friðrik Stefánsson. Rót: Erfast rauðir sokkar? ^■■B Þátturinn „Af vettvangi baráttunnar" sem er á dagskrá -| á 00 Útvarps Rótar í dag ber að þessu sinni heitið „Erfast — rauðir sokkar?". í þættinum verður fjallað um hvort kyn- slóðabil sé í kvennréttindabaráttunni. Þar verða böm „’68 kynslóðar- innar" teknir tali. Gestir þáttarins verða á aldrinum 15-20 ára og verður rætt um kvennréttindi fyrr og nú. Umsjónarmaður þáttarins er Dýrleif Bjamadóttir. HVAÐ ER AÐ0 GERAST! Söfn Árbæjarsafn Safnið er opið eftir samkomulagi. Ámagarður Hópar fengið að skoða handritasýning- una í Árnagaröi ef haft er samband við safniö með fyrirvara. Þar má meðal ann- arssjá Eddukvæði, Flateyjarbók og eitt af elstu handritum Njálu. Ásgrímssafn Ásgrímssafn við Bergstaðastræti er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ásmundarsafn Um þessar mundir stenduryfir í Ásmund- arsafni sýningin Abstraktlist Ásmundar Sveinssonar. Þargefurað líta 26 högg- myndir og 10 vatnslitamyndir og teikning- ar. Sýningin spannar 30 ára tímabil af ferli Ásmundar, þann tíma sem listamaö- urinn vann að óhlutlægri myndgerð. I Ásmundarsafni erennfremurtil sýnis myndband sem fjallar um konuna I list Ásmundar Sveinssonar. Þá eru til sölu bækur, kort, litskyggnur, myndbönd og afsteypuraf verkum listamannsins. Safn- ið er opið daglega frá kl. 10 til 16. Skóla- fólk og aðrir hópar geta fengið að skoða safnið eftir umtali. Listasafn ASÍ Yfirlitssýning á sænskum textílverkum sem unnin voru hjá Handarbetets Vánn- er í Stokkhólmi á árunum 1900-1987 stendur i Listasafni ASÍ. Sýning þessi skiptist á milli Listasafns ASÍ, Kjarvals- staða og Gluggans á Akureyri. Sýningin veröur opin virka daga kl. 16-20 og um helgarkl. 14-20. Hennilýkursunnudag- inn 8. maí. Listasafn Einars Jónssonar Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13?30 til 16.00. Höggmyndagarðurinneropinn daglega frá kl. 11.00—17.00. Listasafn íslands í Listasafni (slands á Fríkirkjuvegi 7 er sýning á verkum franska listmálarans Pierre Soulages. Á sýningunni eru 34 ætingar og spanna þær nær allan list- feril hans. Sú elsta er frá 1952 en sú yngsta frá 1980. Verkin eru öll i eigu lista- mannsins sjálfs. Sýningin sem stendur til 15. mai er opin alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. Sýningin Aldarspegill í Listasafni (slands stendurtil sunnudagsins 15. maí. Sýn- ingin er kynning á íslenskri myndlist 1900—1987 og eru öll verkin í eigu safns- ins. Leiðsögn um sýninguna ferfram í fylgd sérfræðings alla sunnudaga kl. 13.30—14.00 og er þá safnast saman í anddyri safnsins. Vikulega er kynnt „Mynd mánaöarins" og þá fjallað ítarlega um eitt verk i eigu safnsins, svo og höf- und þess. Mynd mai-mánaðarer „Hinir stefnulausu" eftir Helga Þorgils Friðjóns- son, olíumálverk frá árinu 1987 og var myndin keypttil safnsins sama ár. Leiö- sögnferframfimmtudagakl. 13.30- 13.45. Safniö er opið daglega nema mánudagafrá kl. 11.00 til 17.00. Kaffi- stofa hússins er opin á sama tima. Að- gangurerókeypis. Ustasafn Háskóla íslands í Listasafni Háskóla (slands í Odda eru til sýnis 90 verk í eigu safnsins. Lista- safnið er opið daglega kl. 13.30-17 og er aögangur ókeypis. Norræna húsið f Norræna húsinu er sýning á mynd- skreytingum sem finnski listmálarinn Akseli Gallen-Kallela gerði við kvæða- bálkinn Kalevala. Auk þess eru á sýning- unni Ijósmyndir, sem I.K. Inha, Váino Kaukonen og Vilho Uomala tóku í þorp- um karelskra kvæðamanna og einnig er á sýningunni safn af grísk-kaþólskum ikonum. Akseli Gallen-Kallela (1865- 1931) varmálari um aldamótin síðustu. Kerttu Karvonen-Kannas forstöðumaður Gallen-Kallela safnsins í Helsinki og Ritva Keski-Korhonen forstööumaöur Finnska Ijósmyndasafnsins komu með sýninguna og settu hana upp í Norræna húsinu. Sendiherra Finnlands, Anders Huldén er verndari sýningarinnar. Sýningin er opin daglega kl. 14-19 og stendurtil 22. maí. Norræn farandsýning á efni úr norrænum kortabókum er í anddyri hússins. Þessi sýning er haldin á vegum Norræna húss- ins og Háskóla (slands. Sýnd verða kort og annaö efni úr ritunum Átlas over Danmark, Atlas över Sverige, Nasjonal atlas for Norge og Suomen Kartasto (Finnlandsatlas). Farandsýning þessi er haldin að frumkvæði landfræöinga á öll- um Norðurlöndum, m.a. til að glæða áhuga fólks og þekkingu á löndum frændþjóðanna. Sýningin eropin dag- lega kl. 9-19 til 8. maí. Myntsafnið Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns er í Einholti 4. Þarer kynnt saga íslenskrar peningaútgáfu. Vöruseðlar og brauð- peningarfrá siðustu öld eru sýndir þar svoog orðurog heiðurspeningar. Lika er þar ýmis forn mynt, bæði grlsk og rómversk. Safniö er opiö á sunnudögum milli kl. 14 og 16. Póst-og símaminjasafnið (gömlu símstöðinni í Hafnarfirði er núna póst- og símaminjasafn. Þar má sjá fjöl- breytilega muni úr gömlum póst- og simstöðvum og gömul símtæki úr einka- eign. Aðgangur er ókeypis en safnið er opiö á sunnudögum og þriöjudögum milli klukkan 15 og 18. Hægt er að skoða safniö á öðrum tímum en þá þarf að hafa samband við safnvörð i síma 54321. Sjóminjasafnið í Sjóminjasafninu stenduryfirsýning um árabátaöldina. Hún byggirá bókum Lúðvíks Kristjánssonar „islenskum sjáv- arháttum". Sýnd eru kort og myndir úr bókinni, veiðarfæri, líkön og fleira. Sjó- minjasafniö er að Vesturgötu 6 i Hafnar- firði. Það er opiö um helgar klukkan 14-18 og eftir samkomulagi. Síminn er 52502. Þjóðminjasafnið í Bogasal Þjóðminjasafnsins stendursýn- ing á teikningum skólabarna sem tóku þátt íteiknisamkeppni ítilefni 125 ára afmælis safnsins. Safninu barst á annaö þúsund mynda. Einungis er hægt að sýna lítinn hluta þessa fjölda, en allar verða myndirnar varðveittar i Þjóðminja- safninu. Sýningin stendurfram í maí og eropin á venjulegum opnunartima safns- ins, þ.e. laugardaga, sunnudaga, þriðju- daga ogfimmtudaga kl. 13.30-16.00. Aðgangur er ókeypis. Leiklist Leikfélag Reykjavíkur Leikfélag Reykjavíkur sýnir Hamlet eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarssonar. Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson. Leikarareru ÞrösturLeó Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Sigrún Edda Björnsdótt- ir, Steindór Hjörleifsson, ValdimarÖrn Flygenring, Eggert Þorleifsson, Eyvindur Erlendsson, Andri Örn Clausen, Jakob Þór Einarsson og Kjartan Bjargmunds- son. Sýningarverða þriðjudaginn 10. maí og miðvikudaginn 11. maí kl. 20.00. Söng- og gamanleikurinn „Síldin er kom- in” eftirlðunni og Kristínu Steinsdætur hefur nú verið sýndur tæplega 50 sinnum í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli. Þar sem Skemman verður rifin í vor og engar líkur á að verkið verði sett upp á nýjum staö næsta vetur eru aöeins nokkrar sýningar eftir á þessum gamanleik. Sýn- ingarverða laugardag 7. maí og sunnu- dag 8. maíkl. 20.00. Djöflaeyjan sem einnig hefur verið sýnd í Leikskemmunni verðursýnd föstudags- kvöldið 6. maí kl. 20.00. Það er 136. sýning á því verki en aöeins eru eftir nokkra sýningar. Miðasalan í Leikskemmu LR við Meist- aravelli er opin daglega kl. 16-20. Síminn þar er 15610. Miðasala í Iðnó er opin daglega kl. 14-19. Síminn er 16620. Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið sýnir Lygarann eftir Carlo Goldoni. Þetta er gamanleikur í þremur þáttum. Leikarareru: Bessi Bjarnason, Guðný Ragnarsdóttir, Vilborg Halldórs- dóttir, Edda Heiörún Bachman, Halldór Björnsson, Jóhann Sigurðarson, örn Árnason, Arnar Jónsson, Siguröur Sigur- jónsson, Þórhallur Siguröarson, Helga Jónsdóttirog Jóhanna Linnet. Leikstjóri erGiovanne Pampiglione. Santi Migneco sá um leikmynd, búninga og grímur. Leikurinn gerist í Feneyjum um miðja 18. öld og fjallar um lygaranna og flagarann Lelio sem nýkominn ertil Feneyja og heillast af fegurð tveggja ólofaðra dætra læknisins Balanzoni. Sýningar verða föstudags- og sunnudagskvöld kl. 20.00. Sýningar á Vesalingunum, söngleik byggðum á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo, verða á laugardags- og miövikudagskvöld. Nú eru í sölu allar sýningar á Vesalingunum út maí-mánuö en sýningarhlé verður í eina viku eftir 20. maí vegna leikferðar Þjóðleikhússins til Finnlands. Miöasalan i Þjóðleikhúsinu er opin alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Leikfélag Akureyrar Leikfélag Akureyrarsýnir Fiölarann á þakinu. Leikstjóri erStefán Baldursson. Með aðalhlutverk fara: Theodór Július- son, Jóhann Gunnar Arnarsson, Anna Einarsdóttir, Arnheiður Ingimundardóttir, Margrét Kr. Pétgrsdóttir, Erla Ruth Harð- ardóttir, Skúli Gautason, Gunnar Rafn Guðmundsson, Friðþjófur Sigurðsson, Þráinn Karlsson, Sunna Borg, Kristjana Jónsdóttirog Pétur Eggerz. Sýningar verða föstudag, laugardag og sunnudag kl. 20.30. Miðasala í sima 96-24073. Hugleikur Áhugaleikfélag Reykjavíkursýnir leikrit sem heitir: Um hið átakanlega, sorglega og dularfulla hvarf ungu brúðhjónanna Indriöa og Sigríðar daginn eftir brúðkaup- ið og leitina að þeim. Leikinn sömdu fjór- ar Hugleikskonur, þær Ingibjörg Hjartar- dóttir, UnnurGuttormsdóttir, Sigrún Óskarsdóttir og Hjördis Hjartardóttir. Leikstjóri er Sigrún Valbergsdóttir, en leikarar i sýningunni eru 18, þar af einn hundur — Tína Turner. Verkið er sýnt á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9, föstudag kl. 20.30. Miðapantanirísíma 24650. Leikfélag Hafnarfjarðar Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Emil í Katt- holti laugardag kl. 17.00, sunnudag kl. 14.00 og fimmtudag kl. 17.00. Sýningar eru í Bæjarbiói. Miðapantaniri síma 50184 allan sólarhringinn. Pars Pro Toto Pars ProTotosýnir í Hlaðvarpanum *... en andinn er veikur". Sýningar verða föstudag og sunnudag kl. 21.00. Aðeins þessarsýningareru eftirá verkinu. Miöa- salan er opin kl. 17-19 og miöapantanir ísíma 19560. Gríniðjan hf. Gríniöjan hf. sýnir i Hótel Islandi N.Ö.R.D. sunnudaginn 8. maí, mánudag, þriðju- dag kl. 21.00, miðvikudaginn 11. mai kl. 23.30 og fimmtudag 12. mal kl. 21.00. Á þessu verki er takmarkaöur sýningar- fjöldi. Miðapantaniralla daga i síma 687111. Gránufjelagið Gránufjelagið sýnir Endatafl eftir Samuel Beckett. Sýningarverða föstudaginn 6. maí og mánudaginn 9. maí kl. 21.00. Þetta eru allra síðustu sýningar. Miöa- pantanir.allan sólarhringinn í síma 14200. SýningarfaraframaöLaugavegi 32. íslenska óperan Óperan Don Giovanni eftir Mozart verður sýnd í Islensku óperunni föstudag og laugardag kl. 20.00. Sýningarfjöldi er takmarkaður. Miðasala er alla daga kl. 15-19. Siminner 11475. Myndlist Gallerí Borg Þorbjörg Höskuldsdóttir sýnir i Galleri Borg Pósthússtræti. Þetta er 8. einkasýn- ing Þorbjargar en hún stundaöi nám við

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.