Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.06.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Tvíburi í ást í dag ætla ég að flalla um Tvíburann (21. maí—20. júní) f ást og samstarfí. Einungis er fjallað um hið dæmigerða fyrir merkið og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur merki. Staða Venusar hefur einnig mikið að segja þegar ást og vinátta er ann- ars vegar. Fjölbreytileiki Á þessu sviði sem öðru hefur hinn dæmigerði Tvíburi þörf fyrir fjölbreytileika. Hann er félagslyndur og hefur gaman af þvf að umgangast ólfkt fólk. Það hentar honum ekki að vera bundinn f samskiptum eða búa við þröngan félags- legan sjóndeildarhring. Eins og einn ágætur maður sagði: „Það þarf að gefa Tvíburan- um langt reipi og hann má helst ekki vita af því að hann sé bundinn." Daður Hið framangreinda ásamt því að Tvíburinn er léttur og hress í framkomu og hefur gaman af daðri eða bara því að ræða við fólk hefur komið þvf orð- spori af stað að hann sé fjöl- lyndur í ástamálum. Það sem er aðalatriði er að hann hefur gaman af því að ræða málin, að tala og skiptast á upplýs- ingum. Það ásamt brosmild- um svip gerir að verkum að margir misskilja hann og halda að hann sé að gefa meira f skyn en raun ber á. Kynœsandi samrceður Það að Tvfburinn hefur fyrst og fremst gaman af umraeð- um er aðalatriði. Tvíburinn er loftsmerki, eða félags— og hugmyndamerki. Það táknar að hann laðast fyrst og fremst að fólki sem höfðar til hans hugmyndalega. Við getum sagt að Tvfbura fínnist góðar samræður kynæsandi. Hann lftur upp til þeirra sem eru „gáfaðir", búa yfír þekkingu og segja skemmtilegar sögur. Tvfburinn heillast af vits- munalega sinnuðu fólki. Á sfnum tfma þótti það skrftið að Tvfburinn Marilyn Monroe skyldi giftast rithöfundinum Artíiur Miller, manni sem varla gat talist fríður sýnum. En þegar litið er til þess að hún var Tvíburi var þetta hjónaband ekki svo einkenni- legt, a.m.k. ekki frá hennar hálfú. Marilyn dáðist að vits- munum og vildi gjaman efla þann þátt f eigin fari. Þœgilegur í almennu samstarfí er hinn dæmigerði Tvíburi þægilegur og líflegur. Hvað varðar nei- kvæðu hliðamar fínnst rólegri merlgum stundum erfítt að vinna með Tvíburanum. Ástæðan er sú að hann er fjöl- hæfur og hreyfanlegur og á til að fara úr einu f annað, bæði hvað varðar samræður og önnur mál. Þeir sem vilja röð og reglu og vilja taka eitt mál fyrir f einu verða þvf oft pirraðir þegar Tvíburinn er annars vegar. Hann er t.d. alltaf að skreppa eitthvað og þvf er oft erfítt að ná í hann. Hann er óútreiknanlegur og á stundum til að lofa of mörgu. Sumir Tvíburar eru einnig óstundvfsir. Jákvceður Pyrir utan framangreinda nei- kvæða þætti, sem margir Tvfburar hafa yfirunnið, má segja að Tvíburinn eigi auð- velt með að vinna með öðrum. Helsti kostur hans er jákvætt viðmót og skýr tjáning. Það er sjaidgæft að sjá Tvíbura sem er að gagnrýna annað fólk og andskotast út í allt og alla. Jákvætt skaplyndi gerir hinn dæmigerða Tvfbura að góðum og skemmtilegum félaga. GARPUR PeiLUNNI AVL.L.1 SVAtepAR OG SKyLtWS Lý<UR /VtSÐ UOPNUPUM FRJÐ/ ______ pOHEFUFi PÍStT Fyn/RþéR -PLLT ee BETRA EN AÐ SKBÍÐ4 ATTUR T)L BE/NÍU V/PERU/H Þfí SABVn'ALA.' I S/l/ylAN LBSGJU/H U/P UND/R í OKkVR HJ/UZTA /VtERRlAN--- PTALUP FOLDU' NOKKRV/H tZÖSTUtU FJ/ER þJÖTA HETJURNAR FRA ETE&HO ÁLE/PtS X 1//TÖRLAGANNA ! MMiiiiuniiiiiiiiniiiiinniniiiii GRETTIR BALlKIA, MER py<ll? LEtTT AE> ÉG SKULl HAFA VETSiPAÐ/VllNNAS-rÁ _,^Bi^Li£^/yuLL^T4NNAMN A^i^Per ^ Káwnskj \ SÆTIR PESS/ ) LlV UTLA G3ÖV ] f \ F>RiR PAE> j-J ( ÞETTAy ©1986 United Feature Syndicate.lnc. DYRAGLENS UOSKA ??!!????!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!??!:!!?!?!!??!??!!!!?!! !?!!!!!!?!!!?!!?1!!!!!!!!!!!!!!!!!!:!!?TT?!'!?!!!!!!f!!i!!!!!!!!?!!!!?!!:!!!!!! FERDINAND ?!?!!!!!!!!!!}!!??!!?!!!!!!!?!!!!!??!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!}!}?!!!!!!!!!!!!!:!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!!; jj j!!!; j i;!! j j i ;j j j j!:!: i i: i i i j!: i i i: i i i! j:! i i:::: i: i i:: i:;: :::i::::::::::::::::::::::::::: SMAFOLK IF WE LOSE TMIS LAST 6AME OF THE 5EA50N, IaJE smoulp sue... ANP UJMATATTORNEV UU0ULPTAKETMECA5E? Ef við töpum þessum síðasta leik sumarsins för- um við í mál... Mál gegn hverjum? Og hvaða lögfræðingur tæki að sér málið? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Geimin gerast varla betri en Qórir spaðamir á spil NS hér að neðan. Það var því verulegt áfall fyrir sagnhafa að fylgjast með vöminni skapa sér §óra slagi áður en hann svo mikið sem komst að! Suður gefur, allir á hættu: Norður ♦ D10654 ¥2 ♦ K852 ♦ D103 Austur 4G3 TD98754 ♦ G1094 ♦ Á987654 42 Suður ♦ Á9872 ¥ K63 ♦ ÁD7 ♦ KG Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 hjörtu Pass 3 spaðar Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Vestur ♦ K ¥ÁG10 ♦ 63 Vestur gat ekki sagt tvö lauf við grandopnun suðurs, þar eð sú sögn sýndi hálitina. Hann hafði því hægt um sig. Tveggja hjarta sögn norðurs var yfir- færsla í spaða. Norður ætlaði sér að sitja í tveimur spöðum, en þegar suður sýndi hámark og góða spaðamóttöku með þvf að stökkva í þrjá, lyfti hann í geimið. Suður var ánægður með samninginn þegar blindur kom upp. Vestur var þó fljótur að fá hann til að skipta um skoðun. Hann spilaði út laufás og sfðan laufnfu, til að benda á hjartað. Austur trompaði og spilaði makker inn á hjarta eins og um var beðið. Og enn kom lauf, sem austur stakk með gosa svo vöm- in fékk fjórða slaginn á tromp- kóng. SKÁK Umsjón Margeir Pótursson Á öflugu móti f Haninge f Svíþjóð, sem er nýlokið, kom þessi staða upp f skák stórmeistaranna Simen Agdestein, sem hafði hvftt og átti leik, og Lev Polugajev- sky. Sovétmaðurinn lenti í krögg- um f byijuninni og brá á það ráð að fóma manni fyrir spil. Það dugði þó skammt: 18. Dxe8+! (Sterkara en 18. Rxe7+ — Dxe7, 19. Bg5 — De6) Dxe8, 19. Ref6+ - Bxf6, 20. Rxf6+ - Kh8, 21. Rxe8 - Bxg2, 22. Rf6! (Lfklega hefurPolugajev- sky yfireést þessi rólegi en öflugi leikur. 22. — Bxhl er nú svarað með 23. Hc7) 22. - Rf5, 23. Hh2 — Bc6, 24. BeS og með heilan hrók yfir vann hvítur auðveldlega. Þrátt fyrir þetta slæma tap sigr- aði Polugajevsky á móti með 8 v. af 11. mögulegum. Röð næstu manna: 2. Andersson 7 v. 3. Agde- stein 6>/2v. 4.-5. Korchnoi og Sosonko 6 v. 6.-8. Chandler. Schussler og Chiburdanidze 5V2 v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.