Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 27.08.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 1988 45 Það fór vel á með systkinunum, Albert og Stefaniu. Meðal gesta voru Bill Cosby og eiginkona hans, Camilla 43ja ára. Tina Onassis var mætt með fyrrum eiginmanni, Thierry Roussel, en þau hafa sést alloft saman upp á siðkastið. Loksins er Stefanía komin til heimkynna sinna á ný. Hún hefur ekki sést þar i háa herrans tið, en mætti á áriegan dansleik Rauða Krossins í Mónakó ásamt föður sinum og systkinum. Sagt var að hún hafi beinlínis geislað af glæsileik og vakti klæðnaður hennar athygli, lillahlár og fleginn, síður silkikjóll. Karólina sem var í stuttu með blóm i hárinu féU i skuggann, og hélt hún sig sem mest afsíðis, er sagt, meðan systir hennar dansaði við ballherrana. Á myndinni eru Rainer fursti, Albert, Stefanína, Antoinette (systir Rainers), Karóhna, og Stefano Casiraghi, eiginmaður hennar. Morgunblaðið/Kr.Ben. Verðlaunahafarair í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við brottför til Eng- lands. Verðlaunahafar SVFÍ í Englandsferð Grindavík: Börnin sem unnu Englands- ferð í ritgerðarsamkeppni Slysavamarfélags íslands og Bamablaðsins ABC, sem efnt var tíl I tilefni 60 ára afmælis SVFI síðast Uðið vor, lögðu af stað á miðvikudag frá Keflavikurflug- velli í ævintýraferðina. Hópurinn heimsækir Konunglega hreska slysavamarfélagið sem er eista slíka félagið í heiminum og munu ungmenni úr unglingadeiid þess taka á móti íslensku krökkun- um. Sú móttaka verður söguleg að sögn fararstjórans Hannesar Haf- stein forstjóra SVFI því það hefur aldrei fyrr gerst í 164 ára sögu breska félagsins að unglingar taki á móti gestum frá öðru landi. Kr.Ben. Hér er hópurinn ásamt fararstj órum fyrir utan skólann i Vín. Frá vinstri er Sunneva Árnadóttir, Bryndís Asmundsdóttir, Viktoria Ólafsdóttir, Sigurveig M. Stefánsdóttir, Magnús Geir Þórðarson, Víðir Óli Guðmundsson, Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, Víðir Algeir, Magnús Þór Torfason, Sigriður Hagalin Björnsdóttir og fararstjórar, Soffía Vagnsdóttir og Vilborg Valgarðsdóttir. Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, ’ tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mæiistaði. Ein og sama miöstööin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius4-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og meö mismunandi skrúfgangi fáanlegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kulda í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. ílL VESTURGOTU 16 SÍMAR 14680 P1480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.