Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 "15 Ráðstefna um umhverfi og útivist á norðurslóðum RÁÐSTEFNA um umhverfi og útívist í bæjum á norðurslóðum verður haldin á Akureyri dagana 23-25. september næstkomandi. Að sögn aðstandenda ráðstefn- unnar er markmiðið með henni, að miðla hugmyndafræði úr ýms- um áttum tíl þeirra sem vinna við skipulag bæja og sveitarfé- laga, hönnun og rekstur útivist- arsvæða og til stjórnenda bæja og sveitarfélaga. Það er Félag íslenskra landslagsarkitekta og Umhverfisdeild Akureyrarbæj- ar, sem standa fyrir ráðstefn- unni, i samvinnu við Skipulag ríkisins. Að sögn aðstandenda ráðstefn- unnar munu umræðumar einkum snúast um umhverfi og útivist í bæjum á norðurslóðum og skipulag, hönnun og rekstur grænna svæða. Þá verði hugtökin umhverfi og úti- vistarsvæði skoðuð frá ólíkum sjón- arhomum. Af einstökum dagskrárliðum má nefna umfjöllun Hallgríms Indriða- sonar, skógfræðings, um útivistar- skóga. En í framhaldi af því verður farið í vettvangskönnun um skóg- ræktarreiti í Eyjafirði. Sven Ingvar Anderson, prófessor við Listaaka- demíuna í Kaupmannahöfn, fjallar um útivistarsvæði í bæjum. Honum er sérstaklega boðið hingað til lands í tilefni ráðstefnunnar. Þorvaldur S. Þorvaldsson, forstöðumaður Borgarskipulags Reykjavíkur fjall- ar um hugtakið „Winter cities". Þá má nefna skoðunarferð um Lysti- garðinn á Akureyri undir leiðsögn starfsfólks Náttúmfræðistofnunar Norðurlands. ...og málið er leyst! ars/att svo og sXni^f lé!fgsins fá 10% ellilífeyrisþegar l ' J °g h,Ón’ ö'yrkjar 0g atofnana ^LSjjrT^HijggÍoður ritl.. 12‘ 12k”í rÍnJSk*‘Íð hefjast msKA 8 3' seP*et«ber. ÞÝSKA SsL SPms«A 'KANSJU JAPANSKA PORTÚGAISKA oakska PPlysmgar og ,„„rihm ; síma 10004/21|!55 Mím itaiska ORÍSKA isiekska fyrir útlending a mmm ^-aNANAUSTUM 15 m mcmmm «A1_*sk0u "'TAWWu Undirbúningsnefnd ráðstefnunar skipa Ami Steinar Jóhannsson, garðyrkjustjóri Akureyrarbæjar, og landslagsarkitektamir Auður Sveinsdóttir, Einar E. Sæmundsen og Þráinn Hauksson. Ferðaskrifstofa Akureyrar veitir upplýsingar um ráðstefnuna og annast skráningu ráðstefnugesta. Flóamarkaður og kökubasar kattavína Kattavinafélag íslands heldur flóamarkað og kökubasar á Hall- veigarstöðum á laugardag, 10. september. Markaðurinn er hald- inn í kjallara hússins, Oldugötu- megin og stendur frá kl. 14-18. Allur ágóði rennur til dýraspítal- ans Kattholts. í frétt frá Kattavinafélaginu seg- ir að félaginu hafi borist mikið af nýjum, góðum fötum og fleiru sem verði til sölu á flóamarkaðnum. Það sé von þess að félagar og aðrir velunnarar sjái sér fært að gefa kökur. Þeim verður veitt viðtaka á Hallveigarstöðum milli kl. 18 og 20 föstudagskvöld og eftir kl. 11 á laugardagsmorgun. MARKAÐSÞEKKING INNFUJTNINGSKUNNATTA VILTU VERÐA KUNNÁ TTUMAÐUR í INNFLUTNINGI OG MARKAÐSSÓKN? 10 ASA ABYRGÐ ALSTIGAR ALLAR GERÐIR SÉRSMÍÐUM BRUNASTIGA O.FL. Kaplahrauni 7, S 651960 Þér gefst færi á eins vetrar námi til að ná því marki, — án þess aö það komi niður á vinnunni. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS UTFLUTNINGS OG MARKAÐSSKÓLIÍSLANDS the icelandic institute of marketing and export
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.