Morgunblaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.10.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 Tf 12.10 ► Undankeppni HM í knattspymu. Tyrkland — fsland. Bein útsending frá Istanbul. 13.60 ► HM SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 RÍKISÚTVARPiÐ FM 92,4/93,5 6.46 Veöurfregnir. Bæn. Séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ! morgunsáriö með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 0.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. .Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (7). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfs- nefnd um þessa söfnun. Sigrún Björns- dóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn — Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Óskastundin." Helga Þ. Stephen- sen kynnir efni sem hlustendur hafa ósk- að eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustenda á miövikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.66 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.06 ! dagsins önn. Böm og foreldrar. Þáttur nm þroska og vöxt bama og ungl- Gulldrengir Eg lofaði hér í gærdagspistli að benda á söguefni er ég teldi persónulega hæfa til útflutn- ings í sjónvarpsmjrndaformi og var tilefnið yfírlýsing Ólafs H. Jónsson- ar fjármálastjóra Stöðvar 2 er hann gaf í tilefni af tveggja ára afmæli stöðvarinnar en þar sagði að næsta skref þeirra Stöðvarmanna væri. . . útflutningur! En ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið. Hrafn Gunnlaugsson virðist vera á góðri leið með að breyta íslendinga- sögunum í kvikmyndir er rata að hjarta heimsins og það þrátt fyrir að söguefnið víki stundum rækilega fyrir myndmálinu en máski er bara ekki hægt að segja sögu í kvik- mynd svo vel fari? Myndmálið er svo yfírþyrmandi í nútímasamféiag- inu en samt er það bláköld stað- reynd að: Sögur selja sjónvarps- myndir og sjónvarpsmyndir selja sögur, þannig eru fjölmargar sjón- varpsmyndir byggðar á metsölu- bókum sem seljast enn grimmar eftir að þær rata á skjáinn. inga. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sigurð- ardóttir og Sigrún Júlíusdóttir svara spurn- ingum hlustenda ásamt sálfræðingunum Einari Gylfa Jónssyni og Wilhelm Norð- fjörð. Siminn opinn að lokinni útsendingu, 91—693566. Umsjón: Lilja Guðmunds- dóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudags- kvöld kl. 21.30.) 13.36 Miödegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Bima Jóns- dóttir les þýðingu sína (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar- dagskvöldi.) 14.35 islenskir einsöngvarar og kórar. Anna Júliana Sveinsdóttir, Kór Mennta- skólans við Hamrahliö og Guðmundur Guðjónsson syngja. 16.00 Fréttir. 16.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 16.46 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Hvenær er bam full- orðið? Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. — Telemann, Bach, Dowland. van Eyck og Villa-Lobos. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. En er raunhæft fyrir íslenska sjónvarpsstöð að leggja út í rándýra sjónvarpsmyndagerð með útflutn- ing í huga jafnvel þótt ljómi Nóbels- verðlauna leiki um handritið? Er ekki nærtækari kostur að byija til dæmis á því að filma bamasögur og þjóðsögur og þá með svipuðu sniði og Ævintýri frá ýmsum lönd- um þar sem íslenskur þulur annað- ist frásögnina en ævintýrið var að öðru leyti leikið á táknrænan hátt? Bömin fylgdust agndofa með þess- um ævintýramyndum og þar sneyddu framleiðendumir fram hjá erfíðustu hindruninni — tungumála- múmum. Ég hef áður viðrað þessa hugmynd hér í dálki vegna þess að ég tel hana raunhæfa og hugsið ykkur bara LANDKYNNINGUNA forstjórar Eimskips og Flugleiða! P.S. I hinum stundum smellna „heita potti" Bylgjunnar var á dög- unum lesið upp úr pistli eftir undir- ritaðan þar sem hann fann að út- sendingum ríkissjónvarpsins frá undanúrslitunum í Sól því næst var Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.16 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 „Eg er Vestur-íslendingur." Guðrún Guðsteinsdóttir ræðir við Sólberg Sig- urðsson stærðfræðing og vísnasöngvara. Lesari: Pétur Knútsson. 21.30 Sólarhringsstofnanir fatlaðra. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður útvarp- að í þáttaröðinni „í dagsins önn" 5. þ.m.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Samantekt um Kúrda. Umsjón: Dag- ur Þorleifsson. (Einnig útvarpaö daginn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Áma- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustend- um. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dag- blaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03Viöbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri). Fréttir kl. 10.00. lesið upp úr Víkveija er var á önd- verðum meiði. Taldi umsjónarmað- ur „heita pottsins" að fyrrgreindur „skoðanaágreiningur" undirritaðs og Víkveija bæri vott um víðsýni Morgunblaðsins. Ég er hjartanlega sammála ljósvíkingnum um að fyrr- greint vopnaskak sem var í mestu vinsemd ber vott um víðsýni af hálfu stjómenda blaðsins. Þar á bæ fylgja menn ekki bara þröngri línu líkt og í sumum austantjaldsblöðun- um. Og enn verður undirritaður að henda á lofti spjótin frá Víkveija sem í gær sakaði undirritaðan um „þröngsýni". Ástæðan var sú að undirritaður hefur fundið hér í dálki að þeirri áráttu Hrafns Gunnlaugs- sonar að fara í „leyfí" frá hinu við- amikla starfí yfírmanns innlendrar dagskrárgerðar Ríkissjónvarpsins. Enn einu sinni hefír Víkveiji mis- skilið undirritaðan sem hefír marg- sinnis hælt Hrafni Gunnlaugssyni fyrir kvikmyndaverk en sem ábyrg- ir sjónvarpsgagnrýnandi hlýtur indirritaður að bera hag innlendrar 10.05 Morgunsyrpa. — Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 i undralandi með Lisu Páls. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 16.00. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- nin Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita. Fréttir kl. 17.00 og 18 00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Iþróttafrétta- menn og Georg Magnússyni. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Á rólinu. Anna Björk Birgisdóttir Fréttir kl: 24.00. 1.00 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2 verður endurtekinn frá sunnudegi þátturinn „Á fimmta tímanum" um danska blús- óg visnasöngvarann Povl Dissing. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. BYLQJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl: 12 og frétta- yfirlit kl. 13. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn kl. 15 og 17. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. 19.06 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Nætufdagskrá Bylgjunnar. dagskrár sjónvarps fyrir bijósti og það er fullreynt að menn geta ekki í senn smíðað stórvirki í kvikmynda- gerð og stýrt þessu leikhúsi allrar þjóðarinnar. Jón Viðar Jónsson leik- hússtjóri Útvarpsleikhússins víkur ekki frá sínu starfí enda er uppsker- an eftir því og hvemig gengi til dæmis hin kraftmikla fréttastofa Stöðvar 2 ef Páll Magnússon væri stöðugt á ferð og flugi að tefla? Sem ábyrgur sjónvarpsgagnrýnandi hlýtur undirritaður að líta vítt yfír sviðið og meta starfsmenn sjón- varpsstöðvanna á einum og sama kvarða óháð því hvort þeir smíða ódauðleg kvikmyndaverk hjá Svíum í „leyfi". Trúnaðurinn við lesendur stýrir stflvopni undirritaðs og hér í dálki verður fólki ekki mismunað heldur leitast við að rýna störf þess frá sem víðustu sjónarhomi! Ólafur M. Jóhannesson * STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Tónlist, færð, veð- ur, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunvaktin. Með Gísla Kristjáns- syni og Sigurði Hlöðverssyni. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Bjarni Haukur. 22.00 Pía Hansson. 00.07 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur. 9.00 Barnatími. 10.00 Félagi forseti. Jón Helgi Þórarinsson og Haraldur Jóhannsson lesa úr viðtals- bók Régis Debré við Salvador Allende fyrrum forseta Chile. 1. lestur. 10.30 Á mannlegu nótunni. Umsjón: Flokk- ur mannsins. E. 11.30 Nýitíminn. Umsjón: Bahá’isamfélag- ið á islandi. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 islendingasögur. 13.30 Kvennalisti. E. 14.00 Skráargatiö. 17.00 Opið. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósial- istar. 19.00 Opið. 19.30 Heima og heiman. Umsjón: Alþjóð- leg ungmennaskipti. 20.00Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Nonni og Þorri. 21.00 Barnatími. 21.30 Islendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Dagskrárhópur um umhverfismál. 22.30 Alþýöubandalagiö. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. 20.00 I miðri viku. Alfons Hannesson. Tónlistarþáttur. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl örvarsson tekur m.a. fyrir menn- ingarmál, litur á mannlifiö, tekur viðtöl og fleira. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Rannveig Karlsdóttir. 22.00 Snorri Sturluson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆOISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM87.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæ- jarlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.