Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.11.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. NÓVEMBER 1988 15 Thor o g Einar Már gefhir út á sænsku Stokkhólmi, frá Pjetri Hafstein, fréttaritara TVÆR íslenskar skáldsögur hafa undanfarið komið út í sænskum þýðingum. Er hér um að ræða bók Einars Más Guðmundssonar, Vængjasláttur í þakrennum, og skáldsögu Thors Vilhjáhnssonar, Grámosinn glóir. Vængjasláttur í þakrennum er þýdd af Inge Knutsson og kaljast á sænsku Vingslag í takránnan. Útgef- andi er Fripress. Bókin hefur hlotið ágætar viðtökur gagniýnenda, eða eins og segir í því víðlesna dömu- blaði ELLE: „Maður fyllist fortíðar- dýrkun með réttum hætti, mitt í góðum hlátri." Þýðing Inge Knutsson er með ágætum, bæði lipur og þægi- leg aflestrar. Skáldsaga Thors Vilhjálmssonar, Grámosinn glóir, hlaut sem kunnugt er bókmenntaverðlaun Norðurlandr- áðs í ár. Og nú er hún sem sé komin á borð sænskra, hvað þeim líkar harla vel ef marka má orð gagnrýn-' enda. Að vísu þykir sumum þeirra Afiiámi samningsrétt- ar mótmælt FUNDUR haldinn í Fiskvinnslu- deild Verkalýðsfélags Akraness 8. nóvember 1988 mótmælir harðlega afnámi samningsréttar og vekur athyglli á að iýðræði byggir á því að launafólk geti gert samninga og treyst því að þeir verði haldnir. Fundurinn fordæmir harðlega hveija þá ríkisstjórn er sviptir fólk þeim mannréttindum sem samn- ingsrétturinn er. Fundurinn krefst þess að stjórn- völd skili samningsréttinum strax, segir í fréttatilkynningu. Morgnnbladsins. nokkuð strembið að fóta sig á ná- kvæmum náttúrulýsingum framan af sögunni. En þeir ljúka allir upp einum munni að hér sé á ferðinni kynngimögnuð saga og þar með að Svíum sé mikill akkur í að fá henni tumað yfir á sína tungu. Einn gagn- rýnenda gengur jafnvel svo langt að segja val verðlaunabókar Nórður- landaráðs sjaldan hafa tekist betur en nu. Peter Hallberg þýddi Grámosann eða Grámossan glöder, eins og skáld- sagan heitir á sænsku. Þarf ekki að fara mörgum orðum um það verk enda er Peter Hallberg ókrýndur konungur sænskra þýðenda íslenskra bókmennta. Útgefandi þýðingarinn- ar er bókaforlagið Wiken. Thor var fyrir skömmu á ferð í Stokkhólmi vegna útgáfu þessarar þýðingar. Kom hann þá fram á bók- menntakvöldi í íslendingahúsinu og las úr verkum sínum. Að lestri lokn- um fóru fram hinar skemmtilegustu umræður. Daginn eftir, sunnudaginn 30. október, las Thor svo upp í Háss- elbyhöll á vegum Samfundet Sverige Island. Tókst sú samkoma einnig með ágætum. 10 ARA ABYRGÐ ALSTIGAJR ALLAR GERÐIR SÉRSMÍÐUM BRUNASTIGA O.FL. r\ é V é m X/ i« f V / f v*r r Kaplahrauni 7, S 651960 GLUGGATJALDA- HREINSUN FÖNN býður viðskiptavinum sfnum uppá nýja og fullkomna þjónustu við hreinsun og frágang á gluggatjöldum. Hreinsaðerimeð nýjum efnum þannig að engin lykt er að hreinsun lokinni. Gluggatjöldin eru gufustrekkt og jöfnuð á földum. Jaðrar verða beinir og efniö kemst ekki ( snertingu við heitt járn þannig að það heldur upprunalegri mýkt sinni og léttleika. Með þessari tækni er möguleiki á nákvæmri sldd. Gluggatjöldin eru felld og jöfnuð ( eðlilegar gardlnufollur svo engin aukabrot myndast. Að loknum frágangi eru gluggatjöldin innpökkuð ( plastslöngu og hengd upp á lengdina þannig að ekki er hætta á að efnið óhreinkist eða aflagist I geymslu eða flutningi. Sótt og sent. Tekið niður og sett aftur upp ef óskað er. Skeifunni 11 Símar: 82220, 82221 og 34045 I- V N V. i ivETTUM ÞESSARIANDLEGU LÁGDEYÐU • LÁTÚM EKKIÓÁBYRGA FJÖLMIÐLUN SEGJA OKKUR FYRIR VERKUM • HÖLDUM ANDLEGRIHEILSU OKKAR • HÖLDUM TRÚNNIÁ OKKUR SJÁLF • ÞÁ MUN OKKUR FARNAST VEL • ÞJÓÐIN ER EKKIGJALDÞROTA • HÆTTU AÐ LÁTA FJÖLMIÐLA ANGRA ÞIG :£ Vlð vorum að taka upp nýjar vönir frá vinum okkar í Frakklandi Láttu eftlrjbér að Ifta inn fW'■■ jr.- Laugavegi 45 - Sími 11388 P.S. Auglýsing þessi er ekki styrkt af Flugleiðum, Útsýn, Eurocard, VtSÁ, Sól eða Sanitas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.