Morgunblaðið - 04.01.1989, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.01.1989, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 1989 4 --SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 VINUR MINN MAC Bráðskemmtileg úrvalsmynd fyrir alla aldurshópa . Eric er nýfluttur í hverfið og Mac er nýkominn til jarðar. Mynd sem snertir fólk og sýnir að ævintýrin gerast enn. Leikstjóri: Stewort RafilL Framleiðandi: R.J. Louis (Knr- ate Kid 1 & 2). Kvikmyndatónlist: Alan Silvestri (Aftur til framtíðar). Handrit: Stewart Rafill & Steve Feke. Aðalhlutverk: Jade Calegory, Jouathan Ward, Christ- ine Ebersole og Lauren Stanley. Sýnd kl. 3, 5,7,9og11. RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2 HVER MAN EKKI EFXXR RÁÐA- GÓÐA RÓBÓTLNUM? NÚ ER HANN KOMINN AFTUR ÞESSI SÍKÁTI, FTNDNIOG ÓÚTREIKN- ANLEGI SPRELLIKARL, HRESS- ARI EN NOKKRU SINNI FYRR. NÚMER JONNI 5 HELDUR TIL STÓRBORGARINNAR TIL HJÁLPAR BENNA BESTA VINI SÍNUM. ÞAR LENDIR HANN í ÆSISPENNANDI ÆVINTÝRUM OG Á í HÖGGI VIÐ LÍFSHÆTTU- LEGA GLÆPAMENN. Sýnd kl.3,5,7,9og11. S.ÝNIR JÓLAMYNDIN 1988: JÓLASAGA BLAÐAUMMÆLI: »...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR GALDUR BILL MURRAYS AÐ GETA GERT ÞESSA PER- SÓNU BRÁÐSKEMMTI- LEGA, OG MAÐUR GETUR EKKI ANNAÐ EN DÁÐST AÐ HONUM OG HRIFIST MEÐ. ÞAÐ VERÐUR EKKI AF HENNI SKAFIÐ AÐ JÓLASAGA ER EKTA JÓLA- MYND..." AI. MBL. Aðalhlutverk: Bill Murray og Karen Allen. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR SÍM116620 SVEITA- SINFÓNÍ A eftir Ragnar Arnalds. Fimmtud. 5/1 kl. 20.30. Fóstud. 6/1 kl. 20.30. Laugard. 7/1 kl. 20.30. Sunoud. 8/1 kl. 20.30. MIÐASALA f IÐNÓ SÍMI16620. Miðaaalan í IAnó er opin daglega frá kL 14.00-19.00 og fram að sýn- ingn þá daga sem leikið er. Sima- pantanir virka daga frá kL 10.00. Einnig er «im«ala með Viaa og Enrocard á sama tima. Nú cr verið að taka á móti pontunum til 22. jan. 1989. (VI A R A t>ON DA ISI.S I Sönglciknr eftir Ray Herman. Þýðing og söngtextar Karl Agúat Ulffifion. Tónlist: 23 valinknnn tónskáld frá ýmsum timum. Lcikstjóm: Karl Ágúat Úlfaaon. Lcikmyud og búningan Karl Júliufifion. Útsetningar og tóolistarstjóm. Jóhann G. Jóhannaaon. Lýsing: Egill Öm Ámaaon. Dans: Auður Bjamadóttir. Lcikcndur Pétnr Einaraaon, Helgi Björnaaon, Hanna Maria Karla- dóttir, Valgeir Skagfjörð, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Harald G. Har- aldsson, Erla B. Sknladóttir, F.inar Jón Briem, Thcódor Júliusson, Soffía Jakobfidóttir, Anna S. Einarv dóttir, Gnðný Helgadóttir, Andri öm Clausen, Hallmar Signrðoaon, Kormáknr Geirharðsson, Gnðrnn Helga Amarsdóttir, Dranmey Ara- dóttir, Ingólfnr Bjöm Signrðsaon, Ingólfnr Stefánaoon. Sjö manna hljómsveit valin- ltnnnra hljóðfaeraleikara leikur fyrir dansL SÝNT Á BROADWAY 5. og 6. sýa 4/1 kl. 20.30. 7. og 8. sýn. 6/1 kl. 20.30. Dppaclt. 9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30. MIÐASALA f BROADWAY SfMI 680680 Miðasalan í Broadway er opin daglega frá kL 16.00-19.00 og fram að sýningn þá daga sem lcikið er. P.lnnig síinsala með VISA og EUROCARD á sama tima. Nú er verið að taka á móti pöntnnnm m^gntil 22. janúar 1989. Morgunblaðið/Kr.Ben. Forráðamenn Fiskmarkaðs Suðurnesja héfdu stjórnarfund á næstsíðasta degi ársins og í tilefni af 22.000 tonna markinu var boðið upp á glæsilega tertu með kaffinu. Frá vinstri Guðmundur Guðmundsson, stjórnarmaður, Eyjólf- ur Guðlaugsson, Qármálastjóri, Ólafur Þór Jóhannsson, framkvæmdastjóri, Logi Þormóðsson, stjómarformaður, Kristján Ingibergsson, stjórnarmaður og Eiríkur Tómasson, stjórnarmaður. Grindavík: Fiskmarkaður Suðurnesja seldi 22.000 tonn í fyrra Grindavík. ALLS seldi Fiskmarkaður Suður- nesja 22.053 tonn á árinu 1988 að verðmæti tæpar 687 miHjónir króna og var meðalverðið 31,13 krónur. Að sögn Ólafs Jóhannssonar, fram- kvæmdastjóra Fiskmarkaðs Suðunesja, skekkir síldin myndina því ef bolfiskur- inn væri tekinn út úr hefðu 19.400 tonn verið seld fyrir 665 milljónir og er meðalverðið 34,28 krónur. „Á mark- aÖnum var mest selt af þorski, alls 8.891 tonn fyrir 369 miiljónir króna og var meðalverðið 41,54 krónur. Þá voru seld 3.332 tonn af ufsa á 65 millj- ónir króna, meðalverð 19,53, af síld 2.613 tonn á 21 milljón króna. Meðal- verð 8,11. Af ýsu voru seld 2.581 tonn á 120 milljónir króna, meðalverð 46,48 og karfa 2.025 tonn á 41 milljón króna, meðalverð 20,26 krónur," sagði Ólafur og bætti við að það hefði komið mönn- um á óvart hvað meðalverðið væri lægra en menn áttu von á og sér sýnd- ist að sú grýla, sem menn hefðu gert úr fiskmörkuðunum ætti ekki við rök að styðjast. Hæsti söJubátur á markaðnum var togarinn Haukur GK frá Sandgerði, en hann seldi 1.382 tonn fyrir tæpar 49 milljónir krónas og fékk 35,42 krón- ur í meðalverð. Þá komu Bergvík KE með tæpar 45 milljóna, meðalverð 31,03 og Aðalvík KE með 45 milljónir króna, meðalverð 33,15 krónur. Ólafur sagði að upphaflega hefðu forráða- menn markaðsins gert sér vonir um að salan gæti orðið 15.000 til 17.000 tonn yfir árið svo ljóst er að salan hefur farið langt fram úr þeim áætlun- um. Kr.Ben. - ■ A world where heroes come in all sizes and adventure is the greatest magic ofall. ★ ★★ SV MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. WILLOW ÆVINTÝRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ FRUMSÝND Á ÍSLANDL ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU VIÐ í TÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNL ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- INTÝRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VlÐS VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN. WILLOW )ÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN FYRIR ALLA. AðalMutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty. Eftir sögu George Lucas. - Leikstj.: Ron Howard. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýníng á stórævin týramyndinni: WILL0W Bönnuð innan 16 ára. .gtORGE lucas Mm a.M|ON HOWARD W I L LOW Ættfræðinám- skeið að heflast UPP úr 10. janúar heQast ný ættfræðinámskeið á vegum Ættfræðiþjón- ustunnar í Reykjavík. Námskeiðið stendur í sjö vikur og er ætlað byrjend- um. Síðar í mánuðinum hefst fimm vikna framhaldsnám- skeið i Reykjavík og einnig er ráðgert að halda hel- gamámskeið á nokkrum stöðum á Suður- og Vest- urlandi á næstu mánuðum. Skráning er hafín í þessi námskeið hjá Ættfræði- þjónustunni. Þátttakendur í ættfræðinámskeiði fá fræðslu um heimildimar, skilvirkustu leitaraðferðir og úrvinnslu efnis í ættar- og niðjatölum. Að hluta fer kennslan fram í fyrirlestr- um, en megináherslan er á rannsókn frumheimilda um ættir þátttakenda sjálfra. Markmiðið er, að menn verði færir um að rekja ættir sínar og annarra af öryggi og kunnáttusemi. Þátttakendur fá aðgang og afnot af fjölda heimilda, m.a. öllum manntölum frá 1703 til 1930, kirkjubókum, íbúaskrám og útgefnum sem óútgefnum ættfræðirit- um. Fær hver og einn leið- sögn í þeirri ættarleit, sem hann kýs sem viðfangsefni í námskeiðinu. Auk námskeiðahalds tek- ur Ættfræðiþjónustan að sér að rekja ættir fyrir ein- staklinga, fjölskyldur og niðjamót. Forstöðumaður Ættfræðiþjónustunnar er Jón Valur Jensson. (Fréttatilkyrming)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.