Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.02.1989, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1989 ! jT-°' n? VV V =■<-» Sjúkrahús á höfiið- borgarsvæðinu: Nefiid kannar möguleika á sameiningu SÉRSTÖK neftid hefur verið skip- uð á vegum heilbrigðis- og trygg- ingamálarðuneytisins tíl að kanna alla möguleika á auknu samstarfi sjúkrahúsanna á höfiiðborgar- svæðinu. Einnig mun nefhdin kanna möguleika á sameiningu sjúkrahúsanna í eina eða fleiri stoftianir. Nefndin á að leita samráðs við þá aðila er málið kann að varða, svo sem stjómir læknaráða sjúkrahú- sanna, hjúkrunarstjómendur, stjóm- ir starfsmannaráða og Læknadeild Háskóla íslands. Nefndin á að skila tillögum til heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra um þá kosti sem fyrir hendi em, og leggja mat á hagkvæmni samstarfs eða samein- ingar sjúkrahúsanna næstu 5-10 árin. Nefndina skipa Ámi Bjömsson yfirlæknir, Davíð Á. Gunnarsson forstjóri, Edda Hermannsdóttir skrifstofustjóri, Jóhannes Pálmason framkvæmdastjóri, Logi Guðbrands- son framkvæmdastjóri, Ólafur Öm Amarson yfirlæknir, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi, Öm Smári Amaldsson yfirlæknir og Finnur Ingólfsson aðstoðarmaður heilbrygðisráðherra, sem jafnframt er formaður nefndarinnar. FJÖLBYUSHÚSFRMR LAUSN FYRIR HÚSFÉLÖG Það getur verið óþægilegt og erilsamt að rukka — sérstaklega nágranna sína. Nú býðst gjaldkerum húsfélaga að leggja annasama og oft erílða innheimtu á herðar Verslunarbankans. Bankinn sér einnig um greiðslu reikninga og bókhald. Þetta er tölvu- þjónusta, sem auðveldar rekstur og tryggir öruggari íjárreiður húsfélaga. Verslunarbankinn getur þannig stuðlað að góðu andrúmslofti og húsfriði í fjölbýli. HELSTU ÞJÓNUSTUÞÆTTIR ERU ÞESSIR: 1. 2. 3. 4. 5. Bankinn annast mánaðarlega tölvuútskrift gíróseðils á hvern greiðanda húsgjalds. Á gíróseðlinum eru þau gjöld sundurliðuð sem greiða þarf til húsfélagsins. Þau gjöld sem húsfélagið þarf að greiða færir bankinn af viðskiptareikningi og sendir til viðkomandi á umsömdum tíma. \ ö»° \ Bankinn útvegar yfirlit sem sýnir stöðu hvers húsráðanda gagnvart húsfélaginu, hvenær sem þess er óskað. Auk þess liggur fyrir í’lok hvers mánaðar yfirlit sem sýnir sundurliðaðar hreyfingar er mynda grunn rekstrarbókhalds, og í árslok heildarhreyfingar ársins. Tölvan getur breytt upphæð húsgjalda í samræmi við vísitölu og reiknað dráttarvexti, sé þess óskað. Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum, sparisjóðum og póst- ' húsum. BANKASTRÆTI 5 GRENSÁSVEGI 13 UMFERÐARMIÐSTÖÐINNI ÞVERHOLTI 6, MOSFELLSBÆ LAUGAVEGI 172 ÞARABAKKA 3 HÚSI VERSLUNARINNAR VATNSNESVEGI 14, KEFIAVlK Borgarmálakymiing: Sjálfstæðisflokksins Borgarstjómarflokkur Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík efiiir til borgarmálakynningar í Val- höll, Háaleitisbraut 1, næstkom- andi sunnudag, 5. febrúar, milli klukkan 13 og 17. Hér er um að ræða fjölbreytta og yfirgripsmikla sýuingu á skipulagst- illögum og líkönum. Jafnframt er kynnt starfsemi helstu borgarstofn- ana, s.s. Hitaveitu, Vatnsveitu, Raf- magnsveitu, Dagvistar bama og starfsemi er lýtur að umhverfismál- um, skólamálum o.fl. Grandagarði 2, Rvík., sími 28855 SKÍÐANÆRFÖTIN Þér verður ekkí kalt í norsku skíðanær- fötunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.