Morgunblaðið - 28.06.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.06.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 28. JÍM 1989 43 FRJÁLSÍÞRÓTTIR / GRAND PRIX í LAUSANNE Einar kastaði EINAR Vilhjálmsson varð sig- urvegari á sínu öðru frjáls- íþróttamóti í Evrópu - á tveim- ur dögum, er hann kastaði lengst allra spjótkastara á Grand Prix-keppninni í Lausanne í Sviss í gærkvöldi. Einar, sem vann í Lille í Frakkl- andi á sunnudaginn, kastaði spjótinu 79.82 m á Olympíu- leikvanginum í Lausanna. Einar náði sigurkastinu í sínu sjötta og síðasta kasti. Bretinn ÚRSLIT Úrslit urðu þessi í Grand Prix-keppninni í Lausanne í Sviss í gærkvöldi: 110 m hlaup karla: 1. Roger Kingdom (Bandaríkin).......13,13 2. Colin Jackson (Bretland).........13,23 3. Greg Foster (Bandaríkin).........13,29 4. Jack Pierce (Bandaríkin).........13,37 5. Courtney Hawkins (Bandaríkin)....13,45 6. Tonie Campbeil (Bandaríkin)......13,45 100 m hlaup kvenna: 1. Dawn Sowell (Bandaríkin).........10,99 2. SheilaEchols (Bandaríkin)........11,18 3. Esther Jones (Bandaríkin)........11,31 Kúluvarp kvenna: 1. Heidi Krieger (A-Þýskaland)......20.37 2. Natalya Lisovskaya (Sovétríkin).20.08 3. Stephanie Storp (V-Þýskaland)..19.58 3.000 m hlaup kvenna: 1. Patti Sue Plumer (Bandaríkin)..8.42,12 2. Paula Ivan (Rúmenía)..........8.42,17 3. Marie-Pierre Duros (Frakkl.)..8.45,26 7. Ingrid Kristiansen (Norway).....8.57,83 100 m hlaup karla: 1. Dennis Mitchell (Bandaríkin).....10,03 2. Raymond Stewart (Jamaíka).......10,03 3. Leroy Burrell (Bandaríkin)......10,17 4. Mike Marsh (Bandaríkin).........10,20 1.500 m hlaup karla: 1. Said Aouita (Marokkó)..........3.35,26 2. Wilfred Kirochi (Kenýa).......3.35,67 3. Peter Rono (Kenýa)............3.35,80 4. Marcus O’Suliivan (Ireland)...3.35,94 5. Kipkoech Cheruiyot (Kenýa)....3.36,42 6. Steve Scott (Bandaríkin)......3.36,79 7. Joseph Chesire (Kenýa)........3.36,94 8. Tim Hacker (Bandaríkin).......3.37,06 Hástðkk kvenna: 1. Galina Astafei (Rúmenía)..........1.90 2. Lyudmila Andonova (Búlgaría).....1.90 3. Vanessa Brown (Ástralía).........1.85 200 m hlaup kvenna: 1. Grace Jackson (Jamaíka).........22,52 2. Diane Dixon (Bandaríkin)........23,05 3. Regula Aebi (Sviss).............23,08 400 m hlaup karla: 1. Steve Lewis (Bandaríkin).........44,47 2. Tim Simon (Bandaríkin)..........44,71 3. Danny Everett (Bandaríkin)......45,20 3.000 m hindrunahlaup: 1. Peter Koech (Kenýa)............8:15,78 2. Boguslaw Maminski (Pólland)...8:25,73 3. Hans Koeleman (Netherlands)...8:27,42 Langstökk kvenna: 1. Marieta Ilcu (Rúmenía)............6.61 2. Vali Aonescu (Rúmenía)...........6.54 3. Fiona May (Bretland).............6.52 4. Carol Lewis (Bandaríkin).........6,28 5.000 m hlaup karla: 1. Jose Regalo (Portúgal).....13.27,25 2. Mohammed Issangar (Marokkó). 13.27,32 3. DougPadilla (Bandaríkin)..13.37,09 Spjótkast: 1. EINAR VILHJÁLMSSON...............79.82 2. Mike HiII (Bretland)............78.90 3. Mike Barnett (Bandaríkin).......78.86 4. Pascal Lefevre (Frakkland)......77.42 5. Andreas Linden (V-Þýskaland)....76.68 6. Rudolph Steiner (Sviss).........73.38 400 m grindahlaup kvenna: 1. SandraFarmer(Jamaíka)...........54,76 2. Tuija Helander (Finnland).......56,07 3. Latanya Sheffield (Bandaríkin)..56,09 800 m hlaup kvenna: 1. Ana Fidelia Quirot (Kúba)......1.57,95 2. Ellen Kiessling (A-Þýskaland).1.59,41 3. DoinaMelinte (Rúmenía)........1.59,51 Langstökk karla: 1. Carl Lewis (Bandaríkin)...........8.43 2. Larry Myricks (Bandaríkin).......8.19 3. Mike Powell (Bandaríkin).........8.11 200 m hlaup karla: 1. Floyd Heard (Bandaríkin).........20,29 2. Calvin Smith (Bandaríkin).......20,34 3. Stefano Tilli (Italía)....;....20,41 800 m hlaup karla: 1. Paul Ereng (Kenýa).............1.45,21 2. Abdi Bile (Sómalía)...........1.45,22 3. Jose Barbos’d (Brasilía)..v.1.46,10 Stangarstökk: 1. Sergei Bubka (Sovétríkin).........5.80 2. Miroslav Chmara (Pólland)........5.80 3. Kory Tarpenning (Bandaríkin).....5.70 4. Wassili Bubka (Sovétríkin).......5.60 kunni Mike Hill hafði áður átt lengsta kastið - 78.90 m. Banda- ríkjamaðurinn Mike Bamett var þriðji með 78.86 m. Mótið í gærkvöldi var fyrsta Grand Prix-mótið í Evrópu í ár, en Einar mun alls keppa í níu mótum. Næst í Helsinki á morgun. Heimsmethafinn í 1.500 m hlaupi - Saidi Aouita tryggði sér sigur á síðustu 200 m - sýndi þá mikinn styrkleika í keppninni við Ólympíu- meistarann frá Seoul, Peter Rono, frá Kenýa, sem náði ekki enda- spretti og varð að láta sér nægja þriðja sætið. Peter Koech - félagi Rono fá Kenýa, vann aftur á móti 3.000 m hrindrunahlaupið á 10 sek. betri tíma en næsti maður. Þegar tveir hringir voru eftir var Koech, sem vann silfur í Seoul, búinn að ná 40 m forskoti og kom í mark á 8.15,78 mín., sem er besti tíminn á vega- lengdinni á árinu. Hann átti sjálfur besta tímann á árin - 8.16.74. Rúmenska stúlkan Paula Ivan, sem var ÓL-meistari í 1.500 m hlaupi í Seoul, náði ekki að vinna 3.000 m hlaupið - í gæsispennandi keppni. Patti Sue Plumer frá Bandaríkjunum stal sigrinum frá henni á lokametrunum og kom í mark á 8.42,12 mín., sem er besti tíminn sem hefur náðst í ár. Ivan fékk tímann 8.42,17 mín. Gott hjá Kingdom ÓÞEKKTUR Kenýumaður, Ro- bert Kibet, náði um helgina besta tímanum í 800 metra hlaupi í ár og jaf nframt þriðja besta árangri f rá upphafi. Kibet hljóp á 1:42,2 á' frjálsí- þróttamóti í Naíróbí sl. laugar- dag. Aðeins Bretinn Sebastian Coe og Brasilíumaðurinn Joaquim Cruz hafa náð betri tíma. Heimsmet Coe er 1:41,73 sett í Flórenz á Ítalíu 10. júní 1981. Cruz, ólympíumeist- ari 1984, hljóp á 1:41,77 1984. Kibet er 24 ára og bætti árangur sinn frá í fyrra um hálfa fimmtu sekúndu, því þá hljóp hann á 1:46,7. Sá árangur dugði aðeins til sjötta sætis á úrtökumóti Kenýu fyrir Ólympíuleikina í Seoul. Hann er fyrrum 400 metra hlaupari, náði best 47,4 sek. í þeirri grein 1986. Tíu bestu afrekin Tíu bestu afrek í 800 metrum frá upphafi eru annars sem hér segin 1:41,73 Sebastian Coe, Bretlandi......1981 1:41,77 Joaquim Cruz, Brasilíu.........1984 1:42,2 Robert KibeL Kenýu.............1989 1:42,28 Sammy Koskei, Kenýu............1984 1:42,60 Johnny Gray, Bandaríkjunum.....1985 1:42,88 Steve Cram, Bretlandi..........1985 1:43,06 Billy Konchellah, Kenýu........1987 1:43,20 Jose Luis Barbosa, Brasilíu....1988 1:43,35 David Mack, Bandarílgunum......1985 1:43,41 Peter Elliott, Bretlandi.......1987 IEinar Vil- hjálmsson sést hér kasta sig- urkast sitt á Clympíu- leikvangin- um í Lausanne í gærkvöldi. Einar er til alls líkiegur f sumar á frjáls- íþróttavöll- um Evrópu. Ólympíumeistarinn Roger King- dom frá Bandaríkjunum, lét það ekki á sig fá þó að þjófstartað hafi verið þrisvar í 110 m grindahlaupi. Hann kom í mark á 13,13 sek., sem er besti tími ársins. Colin Jackson, sem vann silfur í Seoul og vann Kingdom í Birmingham um sl. helgi, var annar á 13,23. Jackon og Greg Foster, sem var þriðji á 13,29 sek., áttu besta tíma áður - 13,19 sek. Reuter Carl Lewis varð sigurvegari í lang- stökki í Lausanne. ÍÞRÓmR FOLK I FIMM leikmenn voru dæmdir í leikbann í gær hjá aganeftid KSI. Jón Forberg, Reyni Ár- skógsströnd, fékk tveggja leikja bann og Baldur Kjartansson, Ein- heija, fékk eins leiks bann. Þá fengu þrír leikmenn í 2. flokki bann. ■ DREGIÐ var í gær í 8-liða úrslitum bikarkeppni 2. flokks í knattspymu. Liðin sem drógust saman, eru: Víkingur - Fylkir, IA - Selfoss, Fram - KA og Val- ur/ÍBV - Þór Ak. ■ ÞÁ var dregið í undanúrslit bikarkeppni 3. flokks. Þau lið_sem mætast eru: ÍR - UBK og KR - ÍA. ■ PAUL Tiedemann, fyrram landsliðsþjálfari A-Þýskalands, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Egyptalands. Tiedemann, sem er 53 ára, skrifaði undir eins árs samn- ing og er þegar byrjaður að þjálfa í Egyptalandi. ■ NORSKI handknattleiksmað- urinn Rune Erland hefur gengið til liðs við Gummersbach. Hann á að taka við hlutverki Rudiger Neitzel, sem fer til Milbertshofen. ■ JIIII Vicha, fyrram þjálfari Grosswallsdadt, hefur tekið við tékkneska landsliðinu og mun stjórna því í heimsmeistarakeppn- inni. Reuter Paul Tiedemann ■ ÞAÐ er óvíst hvort að Mic- hael Barda, landsliðsmarkvörður Tékka, leiki með þeim í heims- meistarakeppninni. Hann leikur með Diisseldorf í V-Þýskalandi og getur því lítið tekið þátt í undir- búningi tékkneksa landsliðsins. ■ DANSKI landsliðsmaðurinn Klaus Sletting Jensen leikur næsta keppnistímabil í Frakklandi. Jensen, sem er 25 ára, hefur skrif- að undir samning við US Nimes. ■ JESDIMIR Stankovic, sem hefur tekið við landsliðsþjálfara- starfi Júgóslavíu, hefur kallað „gömlu refina“ til liðs við sig fyrir heimsmeistarakeppnina í Tékkósló- vakíu. Mirko Basic, Mile Isakovic, Jasmin Mrkonja, Vaselin Vujovic, Vukovic og Kuzmanovsky ætla allir að vera með í HM. ■ ÞRÍR Sovétmenn hafa gengið til liðs við v-þýsk lið að undan- förnu. Aleksandr Rymanov (30 ára) til Rheinheusen, Raimondas Waluzkas (30) til Leverkusen og Michail Wassiljew (28) til Wup- pertal. FIMLEIKAR FIG með stjórnar- fund á íslandi STJÓRN Aiþjóða fimleikasambandsins, FIG, heldurnú stjórnarfund á íslandi ífyrsta sinn. Fundurinn hófst í gær ogmun standa yfir fram að helgi. tiórn Alþjóða fimleikasambandsins er skipuð fulltrúum alls stað- war að úr heiminum. Haldnir eru 1-2 stjórnarfundir á ári og hafa þeir yfirleitt verið í boði stórþjóða. Það er því mikill heiður fyrir Fimleikasamband íslands að FIG skuli veija ísland. Fulltrúar FIG era 22 og munu þeir m.a. heimsækja Forseta ís- lands, menntamálaráðherra, borgarstjóni Reykjavíkur, ÍSÍ, ólympíu- neftid íslands og íþróttakennaraskóla íslands. Forseti FIG er Yuri Títov frá Sovétríkjunum. FRJALSAR / 800 METRA HLAUP lengst í Sviss Óþekktur Kenýu maður rétt við heimsmet Coe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.