Morgunblaðið - 04.08.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 04.08.1989, Blaðsíða 35
-4 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FOSTUDAGUR 4. AGUST 1989 35 LANDSMOTIÐ I GOLF11989 Sigurður veitir Úlfari harða keppni ■ Sigurður Pétursson fórúr 8. sæti í 2. og er þremur höggum á eftir Úlfari ÚLFAR Jónsson úrGK, íslands- meistari 1986-87, er enn efstur á Landsmótinu í golfi en mótið er nú hálfnað. Forysta hans er þó aðeins þrjú högg því Sigurð- ur Pétursson átti frábæran dag, iék á tveimur höggum undir pari, og skaust í annað sætið úr því áttunda. Tveir dagar eru eftir af mótinu og búast má við spennandi keppni. Ulfar lék vel og náði sama skori og á fyrsta deginum, 83 högg- um, einum yfír pari. Útlitið var þó ekki bjart fyrir tvær síðustu holurn- ■■■■■■ ar en þá var Úlfar Logi B. þijá yfír pari. Á 17. Eiðsson braut sem er par 3, skrifar náði Úlfar glæsilegu upphafshöggi og boltinn var aðeins metra frá hol- unni. Úlfar setti niður og fékk fugl. Hann lék svo sama leikinn á 18. og síðustu brautinni, sem er par 5, fékk fugl og kom inn á 83 högg- um. „Eg er ánægður með byijunina. Þetta er að minnsta kosti betra en í fyrra og í mínum huga er það ekkert annað en sigur sem gildir,“ sagði Úifar Jónsson. „Ég er í mun betra formi en í fyrra og ætla bara að spila mitt golf. Þijú högg er ekki mikið forskot en mun betra en eitt högg, eins og útlit var fyrir, og ég jield ég sofi betur í nótt,“ sagði Úlfar. „Frábært að koma aftur“ Maður dagsins var þó Sigurður Pétursson. Hann er þekktur fyrir mikið keppnisskap og hafði greini- lega tekið það með sér í Leiruna. Hann lék jafnt og vel, greinilega ákveðinn í að bæta upp fyrir mótið í fyrra, en þá var hann ekki með vegna meiðsla. „Það er frábært að vera kominn aftur á Landsmótið og ég er mjög ánægður með daginn. Eg var í góðu keppnisskapi og einbeitingin eins og best verður á kosið. Þegar svo er, þá getur maður ekki annað en leikið vel,“ sagði Sigurður. „Annars ætla ég ekki að einblína á Úlfar. Ég ætla bara að spila eins vel og ég get og keppa við völlinn en ekki Ulfar,“ sagði Sigurður. Morgunblaðið/Logi Karen Sævarsdóttir er efst í meistaraflokki kvenna. Hér slær hún af teig en Islandsmeistarinn Steinunn Sæmundsdóttir fylgist með. ii iMÍO 1 "k ° “A' Úlfar Jónsson slær inn á flöt. Hann er enn efstur en Sigurður Pétursson, sem fagnar góðu höggi á innfelldu myndinni, veitir honum harða keppni. Sigurður hefur þriggja högga forskot á Guðmund Sveinbjömsson og einu höggi á eftir honum koma Siguijón Arnarson og Gunnar S. Sigurðsson. Nafni hans, Sigurður Sigurðsson, Islandsmeistarinn í fyrra, er gjör- samlega heillum horfinn. Hann leik- ur á heimavelli en hefur ekki náð sér á strik. Hann virðist skorta þá keppnishörku sem færði honum tit- ilinn í fyrra. Meistaraflokkur kvenna: Karen enn efst Hefur fjögurra högga forskot á Ásgerði vel. Að vísu átti ég nokkur mjög slæm högg en tókst yfirleitt að bjarga mér. Annars eru fjögur högg ekki mikið og þau geta farið á einni holu,“ sagði Karen. Þórdís Geirsdóttir lék einnig ágætlega í dag, á 84 höggum, en hún bytjaði mjög illa og á því á brattann að sækja. Búast má við því að Karen, Ás- gerður og Steinnun beijist um titil- inn, en Ragnhildur á einnig ágæta möguleika ef hún heldur sínu striki. KAREN Sævarsdóttir, úr GS, lék mjög vel í gær og jók for- skot sitt í meistaraflokki kvenna úr einu höggi í fjögur. Steinunn Sæmundsdóttir, ís- landsmeistarinn, vareinu höggi á eftir Karen eftir fyrri daginn en er nú kominn í þriðja sætið. Hún hefur notað einu höggi fleira en Ásgerður Sverr- isdóttir sem er í 2. sæti. Það voru Karen og Ragnhildur Sigurðardóttir sem náðu besta skorinu í gær, 82 höggum. Ragn- hildur er þó í 4. sæti, lék á 90 högg- um fyrsta daginn, en Karen hefur notað 82 högg báða dagana. „Þetta hefur bara gengið nokkuð Idag Keppni í meistaraflokkum og fyrsta flokki karla og kvenna er hálfnuð og verður haldið áfram í dag. Fyrsti flokkur kvenna byijar í kl. 8 og kl. 8.40 hefst keppni í meistaraflokki kvenna. Meistaraflokkur karla byijar kl. 9.10 og fyrsti flokkur karla kl. 10.50. Suðurnesjamenn sigruðu í 2. og 3. I 2. og 3. flokkur: Heimamenn með tvo titla flokki karla á eftir Valdimar. Keppendur í 3. flokki karla voru 67. Hafdís Sigvaldadóttir í Golfklúbb Reykjavíkur sigraði örugglega í öðrum flokki kvenna á 386 höggum. Gerða Halldórsdóttir, GS, tryggði sér annað sætið eftir harða keppni við Sigrúnu Sigurðardóttur úr GG. Gerða kom inn á 398 höggum en Sigrún á 399. KEPPNI í öðrum og þriðja flokki karla og öðrum flokki kvenna lauk í gær. Heimamenn stóðu sig vel því þeir sigruðu í tveim- ur af þremur flokkum sem lok- ið hafa keppni. MT Í2. flokki karla var keppni jöfn og spennandi. Annel Þorkelsson úr GS sigraði á 337 höggum eftir harða keppni við Kjartan L. Páls- son, NK, sem varð að sætta sig við annað sætið, einu höggi á eftir. Jóhann Kristinsson úr GR lék á 339 höggum og félagi hans Haukur Björnsson á 340 höggum. Flestir keppendur voru í 2. flokki karla eða 86. í 3. flokki karla sigraði Ómar Jóhannsson, fyrrum framkvæmda- stjóri GS. Hann lék á 355 höggum, einu færra en Valdimar Þorkelsson úr GR. í þriðja sæti hafnaði Harald- ur Júlíusson úr GA, þremur höggum Karen 82 164 41—41 lOyfirpari Skollar: 2. 3. 4. 5. 8. 10. 14. og 17. Skrambi: 15. ÍÞRÚmR FOLK ■ ÞORSTEINN Geirharðsson, GS, er eflaust vinsælasti maður landsmótsins þessa stundina. Þor- steinn er efstur í 1. flokki en keppni þar er hálfnuð. 24 efstu fara í úr- slitakeppnina og auk þeirra komast þeir áfram sem eru minna en 10 höggum á eftir efsta manni. Þegar Þorsteinn var að pútta fyrir pari á 18. flöt missti hann boltann frá sér rúman metra og fór brautina á sex höggum. Við það dró hann sjö menn inn í úrslitin sem annars hefðu fallið úr keppni. MÞEIR feðg-ar Þorbjörn og Rúnar Kjærbo keppa ásamt Þor- steini í úrslitum á morgun. Þeir eru allir örvhentir og menn veita því fyrir sér hvort þeir ætli að leika öfugan hring! Ulfar 73 146 38 — 35 lyfirpari. Fuglar: 1. 15. 17 og 18. Skollar: 3. 4. og 16. Skrambi: 4. Sigurður70 149 35 — 35 2undirpari Fuglar: 5. 7. 12. og 14. Skoili: 17. URSLIT Landsmótið í goifi Meistaraflokkur karla — 36 holur: Úlfar Jónsson, GK .73 73 146 Sigurður Pétursson, GR .79 70 149 Guðmundur Sveinbjörns., GK .77 75 152 Siguijón Arnarson, GR .78 75 153 GunnarS. Sigurðsson, GR .77 76 153 Ragnar Óiafsson, GR .79 75 154 Ttyggvi Traustason, GK .81 74 155 Bjöm Knútsson, GK .79 76 155 Sveinn Sigurbergsson, GK.... .79 76 155 Magnús Birgisson, GK .80 76 156 Björn Axelsson, GA .80 77 157 Sigurður Sigurðsson, GS .81 77 158 Hilmar Björgvinsson, GS .82 79 161 Sigurður Albertsson, GS .83 78 161 Peter Salmon, GR .79 82 161 Þorsteinn Hallgrímsson, GR.. .79 83 162 Hannes Eyvindsson, GR .83 79 162 Hörður Amarson, GK .83 79 162 Meistaraflokkur kvenna — 36 holur: Karen Sævarsdóttir, GS .82 82 164 Ásgerður Sverrisðottir, GR... .85 83 168 Steinunn Sæmundsdóttir, GR .83 86 169 Ragnhildur Sigurðard., GR.... .90 82 172 Þórdís Geirsdóttir, GK .97 84 181 Alda Sigurðardóttir, GK .94 89 183 Árný Ámadóttir, GA .101 97 198 Kristín Pálsdóttir, GK .102 101 203 1. flokkur karla — 36 holur: Þorsteinn Geirharðsson, GS.............154 Jóhann Rúnar Kjærbo, GN................155 Þorbjöm Kjærbo GS......................156 Ögmundur Máni Ögmundsson, GS..........159 Sigurður Aðalsteinsson, GK.............159 Gunnar Þór Halldórsson, GK.............159 Magnús Karlsson, GA....................159 Rúnar S. Gíslason, GR..................159 ÁstráðurÞ. Sigurðsson, GR..............159 Eirikur Haraldsson, GA.................159 1. flokkur kvenna — 36 holur: Anna J. Sigurbergsdóttir, GK...........170 Andrea Ásgrímsdóttir GA................183 Guðbörg Sigurðardóttir, GK.............185 Svala Óskarsdóttir, GR.................187 Rakel Þorsteinsdóttir, GS..............192 Herborg Arnarsdóttir, GR...............194 Jóhanna Waagfjörð, GR..................195 2. flokkur karla (lokastaða): Annel Þorkelsson, GS...................337 Kjartan L Pálsson, NK..................338 Jóhann Kristinsson, GR.................339 HaukurÓ. Bjömsson, GR.........!.......340 Stefán Halldórsson, GR.................341 Einar Bjarni Jónsson, GKJ..............341 Rúnar Valgeirsson, GS..................343 Ágúst Húbertsson, GK...................345 Jóhann Steinsson, NK...................345 Gísli Torfason, GS.....................345 2. flokkur kvenna (lokastaða): Helga Sigvaldadóttir, GR...............386 Gerða Halldórsdóttlr, GS...............398 Sigrún Sigurðardóttir GG,..............399 Eygló Geirdal, GS......................409 Sigurbjörg Gunnarsdóttir, GS...........414 Kristín Sigurbergsdóttir, GK...........415 Selma Hannesdóttir, GR.................423 Elfn Gunnarsdóttir, GS.................434 3. flokkur karla (lokastaða): Ómar Jóhannson, GS.....................355 Valdimar Þorkelsson, GR................356 Haraldur Julíusson, GA...........,\ 359 Þorgeir Ver Halldórsson, GS............362 Magnús Guðlaugsson, GJÓ................362 Böðvar Beigsson, GR....................364 Magnús Garðarsson, GS..................365 Pétur Már Pétursson, GS................365

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.