Morgunblaðið - 07.10.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.10.1989, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTOBER 1989 27 . ATVIN N li A UGL YSINGAR Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. illinngifitMitMft Vel launuð heimavinna Óskum að ráða duglegt sölufólk til að selja áhugaverða vöru. Hentar vel þeim, sem vilja afla tekna með námi eða annarri vinnu. Starf- ið felst í kynningu og sölu símleiðis. Há sölulaun. Upplýsingar í síma 611259. Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu í Reykjavík (Austurbæ) sem fyrst. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Aðstoðarstúlka - 9914“. Starfskraftur óskast til innheimtu- og sendistarfa ásamt aðstoð á skrifstofu. Um er að ræða heilsdagsstarf á líflegum og skemmtilegum vinnustað. Verð- ur að hafa bíl til umráða og geta hafið störf sem fyrst. Æskilegur aldur 35-50 ára. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. október merktar: „Skrifstofa - 963“. Grafarvogur Blaðberi óskast í Miðhús og nágrenni. Upplýsingar í síma 91-83033. Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða sjúkraliða til starfa frá 15. desember nk. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Frá menntamálaráðuneytinu Laus staða Staða bókavarðar í deild erlendra rita í Landsbókasafni íslands er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi í bókasafnsfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, skulu hafa borist menntamála- ráðuneytinu fyrir 16. október næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 2. október 1989. Fiskeldi Vanur og traustur maður óskast til starfa í fiskeldisstöð á Vestfjörðum. Húsnæði í boði. Upplýsingar í símum 94-2648 og 94-2638. Beitningamenn Óska eftir vönum beitningamönnum á bát sem rær frá Rifi. Fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 93-66694. Ljósmæður Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða Ijósmóður frá 15. desember nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Sölumenn Við viljum ráða sölumenn til að selja bóka- flokkinn Reykjavík sögustaður við Sund og okkar eldri verk. Um er að ræða mjög seljan- lega vöru, háa söluprósentu og því góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Upplýsingar eru veittar hjá sölustjóra okkar næstu daga milli kl. 10.00 og 12.00 í símum 83999 eða 84866. ÖRN OG ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 8 39 99. Nauðungaruppboð fer fram að kröfu innheimtumanns rikisins, þrotabúsins sjálfs og Hróbjartar Jónatanssonar hdl., á tveimur bifreiðum úr þrotabúi Kaup- félags Hvammsfjarðar, Búðardal: D-94 Mercedes Benz 2233/45 vöruflutningabifreið árg. 1984. D-765 Isuzu Trooper pick-up bifreið árg. 1982. Uppboðið fer fram á lóð Kaupfélags Hvammsfjarðar, Búðardal, þriðju- daginn 24. október nk. kl. 14.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Nánari upplýsingar veitir Sveinn Sveinsson hdl., bústjóri þrotabúsins. Búðardal 2. október 1989. Sýslumaðurinn I Dalasýslu, Georg Kr. Lárusson, settur. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 10. október 1989 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embœttisins Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00: Áhaldahúsi á hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Útvegsbanka Islands. Annað og síðara. Fiskverkunarhúsi- og beitingaskúr, Flateyri, þingl. eign Snæfells hf., eftir kröfu Jóns Fr. Einarssonar og Sandfells hf. Fremri-Bakka, Nauteyrarhreppi N-ís., þingl. eign Sigríðar Vagns- dóttur, eftir kröfum Útvegsbanka íslands, ísafirði og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Grundarstig 11, Flateyri, þingl. eign Helgu Matthíasdóttur og Gunn- halls Gunnhallssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Annað og siðara. Hafnarstræti 9-11, Þingeyri. bingl. eign Hraðfrystihúss Dýrfirðinga, eftir kröfu rikissjóðs íslands. Annað og síðara. Hjallavegi 11, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Bilvangs sf. Annað og síðara. Hraðfrystihúsi og fiskimjölsverksmiðju v/Stefnisgötu, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar Freyju hf., eftir kröfu Eimskipafélags ís- lands. Annað og síðara. Hvilft, Flateyrarhreppi, þingl. eign Gunnlaugs Finnssonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Mánagötu 4, Isafirði, talinni eign Djúps hf., eftir kröfum Verðbréfa- sjóðsins hf. og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. Ránargötu 10b, Flateyri, talinni eign kaupfélags Önfirðinga, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Rómarstig 10, Suðureyri, þingl. eign Suöureyrarhrepps, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Verslunarbanka (slands. Annað og sfðara. Suðurgötu 11, ísafirði, þingl. eign Niðursuðuverksmiðjunnar hf., eft- ir kröfu Iðnþróunarsjóðs og Byggðastofnunar. Annað og síðara. Tangagötu 8a, neðri hæð, Isafirði, þingl. eign Óskars Harðar Gisla- sonar, eftir kröfu sjúkrasjóðs Ávöxtunar sf. Föstudaginn 13. október 1989 fer fram þriðja og sfðasta sala á eignunum sjálfum: Sólgötu 5, suðurenda, Isafirði, þingl. eign Geirs Guðbrandssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga kl. 10.30. Mánagötu 3, neðri hæð, ísafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs kl. 11.00. Aðalgötu 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Guðlaugs Björnsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands kl. 14.00. Túngötu 10, Suðureyri, talinni eign menntamálaráðuneytisins og Suöureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands kl. 14.15. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. TILBOÐ — ÚTBOÐ ^jRARIK FtAFMAGNSVEITUR FtfKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-89006 7/12 kV aflstrengur. Opnunardagur: Miðvikudagur 8. nóvember 1989 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 10. október 1989 og kosta kr. 300,- hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik. Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudag- inn 10. október 1989 kl. 13-16, i porti á bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7, Reykjavik, og viðar: Tegundir Árg. 2 stk. Jeep Cherokee 4x4 1983-’87 2stk. Daihatsu Rocky4 x 4 1987 1 stk. Chevrolet pickup diesel 4x4 1982 3 stk. Chevrolet picup bensín 4x4 1979-'82 1 stk. Chevrolet Suburban bensin 1981 1 stk. International Scout 4x4 1980 1 stk. Nissan King Cab. 4x4 1983 1 stk. Lada sport 4x4 1985 2 stk. Suzuki Fox 4x4 1985 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 1982 1 stk. Subaru 1800pickup4 x 4 1982 1 stk. Volkswagen Double cab. 1984 1 stk. Toyota Corolla fólksb. 1987 1 stk. Daihatsu Cuore (skemmdur e. umfóh.) 1986 2 stk. Volvo 244 f ólksbif r. 1983-’85 1 stk. Mazda 626 fólksbifr. (skemmdur e. umfóh.) 1984 1 stk. Ford Fiesta 1000 1986 1 stk. Volkswagen Jetta GL 1982 1 stk. Fiat 127 Panorama 1985 1 stk. Ford Cortina station 1981 2 stk. Volkswagen Golf C sendibifr. 1983 2 stk. Lada station 1983 1 stk. Mercedes Benz 1719 vörubifr. m. krana 1977 1 stk. Scania LBT 140 vörubifr. m. krana 1974 1 stk. Mercedes Benz 0307 fólksflutningabifr. 51 farþ. 1978 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri: 1 stk. Ladasport4 x 4 1985 1 stk. rafstöð 32 kw. (ógangfær) 1981 Tilboðin verða opnuö sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK_ BÁTAR-SKIP Útgerðarmenn Mb Már GK 55, 101 tonna stálbátur, til leigu til línuveiða í nóvember og desember. Kvóti fylgir. Upplýsingar í síma 92-68755.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.