Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.11.1989, Blaðsíða 51
eagí flaaMgvðM flun^QUTMMíTllH Giö/uanuoíioM MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1989 51 KNATTSPYRNA Ellert B. Schram til- nefndur í stjóm UEFA Asameiginlegum fundi for- „UEFA viðurkennii- hins vegar er formaður eftirlitsnefndar leik- manna knattspyrnusam- ekki formlega að einhverjar þjóðir vanga hjá UEFA og situr í aga- banda á Bretlandseyjum og Norð- eigi ákveðin sæti í framkvæmda- nefnd. Stjórnarmaður í UEFA urlöndum var Ellert B. Schram, stjóm, en samkvæmt óskráðum verður að starfa fyrir stjórn við- formaður Knattspyrnusambands lögum eiga Norðurlöndin sæti og kömandi knattspymusambands íslands, tilnefndur sem fulltrúi Bretlandseyjar annað. Nýlega var og því hlýtur Ellert að verða sambandanna í næstu fram- fallist á að bæta einum fulltrúa áfram í stjórn KSÍ eða tengdur kvæmdastjóm Knattspyrnusam- við frá þessu svæði. Reikna má henni á einhvern hátt, þó hann bands Evrópu, UEFA. Kosið verð- með að þetta gangi eftir, en það hafi gefið út yfirlýsingu þess efn- ur í stjórn í apríl og verða fulltrú- er ekkert ömggt fyrr en kosning ís að hann sæktist ekki eftir end- ar kjörnir til fjögurra ára. hefur farið fram,“ sagði Ellert. urkjöri sem formaður á ársþingi „Þetta er ákveðið traust," sagði Ellert var einn af varaformönn- KSI í desember. Ellert við Morgunblaðid í gær. um UEFA 1984 til 1986. Hann HANDKNATTLEIKUR Valsmönnum boðið á sterkt mót í Ungverjalandi Jakob Sigurðsson, fyrirliði Valsmanna, sem leika gegn Raba ETO Györ í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. HANDKNATTLEIKUR / SPANN Bætt við áhorfenda- pöllum í Santander Mm FOLK ■ BRIAN Gunn, markvörður Norwich, lét hafa eftir sér í blaða- viðtali að leikmenn Arsenal ættu sök á slagsmálunum, sem brutust ^^^■1 út á milli leikmanna Frá félaganna á Hig- Bob bury á laugardag. Hennessy pag varg yj þess ag 1 ngan 1 enska Knattspyrnu- sambandið ákærði markvörðinn fyrir að koma óorði á knattspyrn- una. ■ ALLAN Clarke var sagt upp hjá 2. deildar liðiBarnsley í gær eftir fiögurra ára starf. Clarke, sem lék 19 landsleiki fyrir England og var í „gullaldarliði" Leeds, er þriðji stjórinn, sem hefur verið lát- inn taka pokann sinn í þessari viku. ■ MICKMiIIs, sem tók við stjóm- inni hjá Stoke fyrir þremur árum, er einn þremenninganna. Allan Ball, sem var ráðinn sem þjálfari liðsins fyrir skömmu, var fluttur í sæti Mills og sagði að hann vildi halda starfinu. „Ef einhver annar verður ráðinn, er ég farinn,“ sagði Ball við formann Stoke í gær. ■ COLIN Morris, stjóri Scar- borough, var einnig látinn fara eftir fjóra tapleiki í röð. Fyrir fjórum vikum var hann hetja 4. deildar liðs- ins, er það sló Chelsea, sem trónir nú á toppi 1. deildar, úr deildarbik- arnum. ■ ÚLFARNIR hafa verðlagt Steve Bull á tæplega 400 millj. kr. Mörg félög hafa sýnt áhuga á að fá kappann og Aston Villa var til- búið að greiða tæplega 200 millj. kr. ■ IAN Branfoot var rekinn frá 3. deildar liði Reading fyrir tveim- ur vikum. Starf framkvæmdastjóra var auglýst og boðið upp á um sex millj. í árslaun. 80 umsóknir bárast og verða 40 þeirra skoðaðar nánar. Á meðal umsækjenda voru margir starfandi stjórar. ■ GARY Bannister hefur á ný óskað eftir að fara á sölulista hjá Coventry. ■ MECHELEN íhugar að bjóða í Charlie Nicholas hjá Aberdeen. ■ DAVID Platt er tilbúinn að gera nýjan samning við Aston Villa sem gildir til 1994 og færir honum um 25 millj. kr. ■ ROBSON, landsliðsþjálfari Englands, segist hafa valið Platt í landsliðið, því hann sé miðheiji, sem skori, en engu að síður sjái hann Platt sem arftaka Robsons fyrirliða á miðjunni. ■ ÞRÍR aðrir leikmenn Aston Villa ætla að taka. tilboði félagsins um langtímasamning; Nigel Spink, markvörður, Kevin Gage, varnar- maður, og fyrirliðinn Stuart Gray, miðvallarleikmaður. ■ QPR bauð milljónpund (um 100 millj. kr.) í Andy Townsend, en Norwich hafnaði boðinu í gær. Norwich keypti þennan 26 ára írska landsliðsmann frá Sout- hampton í fyrra fyrir 300.000 pund. ■ STAN Ternent, sem hefur ver- ið þjálfari hjá Crystal Palace að undanfömu, tók í gær við stjórninni hjá Hull, en Colin Appleton var rekinn þaðan í síðustu viku. ■ SWANSEA, sem sigraði í bik- arkeppninni í Wales á síðasta tíma- bili, féll úr keppni í gær; tapaði 3:0 á heimavelli gegn utandeildaliðinu Merthyr Tydfel. ■ RA Y Wilkins ákveður á morg- un hvort hann gerir nýjan tveggja ára samning við Glasgow Ran- gers, eða heldur heim til London eftir 12 ára ijarveru. ■ LEIKMENN Arsenal fóra í kynnisferð í neðri deild breska þingsins í gær og spurðu forsætis- ráðherra spjörunum úr um gang mála. ■ ARDILES, sem er að gera góða hluti hjá Swindon, á sér tvo drauma. „Takmarkið er að þjálfa Tottenham, en langtímadraumur- inn er að stjórna argentíska lands- liðinu," sagðþkappinn. að er geysilegur áhugi hér í Santander fyrir séinni leik okk- ar gegn Rostock í Evrópukeppn- inni,“ sagði Kristján Arason, lands- liðsmaður í handknattleik, sem leik- ur með spænska félaginu Teka. „Nú þegar er byijað að smíða nýja áhorf- endapalla í íþróttahöllinni sem við leikum í. Höllin hefur tekið þijú þúsund áhorfendur, en þegar við leikum gegn Rostock á sunnudag- inn mun hún taka fiögur þúsund áhorfendur. Nýrir áhorfendapallar verða smíðaðir upp í öll horn,“ sagði Kristján. Leikmenn Teka stóðu sig vel í A-Þýskalandi. „Það átti enginn von á því að við myndum ná svona góð- uin úrslitum - að tapa aðeins með eins marks mun, 25:26. Við reikn- uðum sjálfir með að tapa með þetta fjögurra marka mun. Þrátt. fyrir þessi góðu úrslit er ekkert öruggt. Leikmenn Rostock eru stérkir og þeir hafa staðið sig vel á útivöll- um,“ sagði Kristján. ÍSLANDSMEISTURUM Vals í handknattleik hefur verið boð- ið að taka þátt í geysilega sterku móti í Györ í Ungverja- landi næsta sumar. Mótið er árlegt og taka f rægustu félags- lið Sovétríkjanna, Ungverja- lands, Tékkóslóvakíu og Júgó- slavíu þátt í mótinu. að er eitt slæmt við þetta boð. Að / mótið næsta ár verður í júní. I tengslum við afmæli borgar- innar. Sá tími hentar okkur ekki, en aftur á móti væri ágúst mjög góður tími fyrir okkur. Mótið hefur fram til þessa farið fram í ágúst,“ sagði Þórður Sigurðsson, formaður handknattleiksdeildar Vals, í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Þórður sagði að forráðamenn ípfémR FOLK ■ STEVE Coppell er allt annað en ánægður með vörn sinna manna og hefur boðið 1,1 millj. pund í Nigel Martyn, markvörð Bristol Rovers, og 600.000 pund í varnar- manninn Andy Thorn, fyrirliða Newcastle. ■ RON Atkinson ætlar að fá sænska varnarmanninn Roland Nilsson til reynslu til Sheffíeld Wednesday. Ef leikmaðurinn stendur sig með varaliðinu, hefur Atkinson samið við Gautaborg og er tilbúinn að greiða 400.000 pund. Raba ETO Györ vildu ólmir fá Vals- liðið til Györ næsta sumar og ætla þeir að kanna þann möguleika að halda annað mót í ágúst. Frá því verður gengið í febrúar. „Sex sterk lið hafa tekið þátt í mótunum í Györ. Forráðamenn Raba ETO Györ hafa boðist til að útvega okk- ur fleiri leiki í ferðinni. Tvo í Tékkó- slóvakíu og tvo í Júgóslavíu, til að við fáum meira út úr ferðinni, sem yrði þá tilvalin undirbúningsfef<IB fyrir næsta keppnistímabil," sagði Þórður. Valur leikur seinni leik sinn gegn Raba ETO Györ í Evrópukeppni meistaraliða í Laugardalshöllinni á sunnudagskvoldið kl. 20.30. Vals- menn eru ákveðnir að vinna upp sex marka forskot ungverska Iiðs- ins. URSLIT Enski deildabikarinn: 3. umferð, aukaleikir West Ham - Aston Villa...............1:0 Wimbledon - Middlesbrough............1:0 (West Ham eiga heimaleik gegn Wimbledon í 4. umferð.) Skoska úrvalsdeildin: Dundee United - Hibernian............1:0 Mothei-well - Dunfermline............1:1 Skallatennis - Firmamót í skallatennis verðurhaldið í GULLSPORTI, Stórhöfða 15. Upplýsingar og skráning á staðnum eða í síma 672270. V-ÞYSKALAND ÆT Asgeir í sviðsljós- inu gegn Bayern Gysileg pressa verður á Ásgeiri Sigurvinssyni á Neckarleikvangin- um í Stuttgart í kvöld, en þar leiljcur Stuttgart gegn Bayern Miinchen í bikarkeppninni. Ásgeir hefur farið á kostum að undanförnu og nú ætlast stuðningsmenn Stuttgart að hann sýni fyrri félögum sínum hjá Bayern hvar Davíð keypti ölið. Það er ætlast til að hann sýni allt sitt besta, en það er kunnugt í V-Þýskalandi að Ásgeir leiki alltaf vel þegar hann leikur gegn Bayern. Leikmönnum Bayern hefur ekki geng- ið vel að undanförnu og eftir að þeir léku illa gegn Werder Bremen sl. laugardag, voru þeir kallaðir á sérstakan fund á sunnudag, þar sem málin vöru rædd. Þeir koma því væntanlega eins og grénjandi ljón til leiks í Stuttgart í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.