Morgunblaðið - 15.12.1989, Page 2

Morgunblaðið - 15.12.1989, Page 2
■4 Þær eru persónulegir einstakling- ar, sem aðeins örfáir fá í jólagjöf. Þær eru að öllu leyti hannaðar af Kristínu nema augu þeirra og hár, eru frá einu til fimm feta háar og kosta á milli eitt til sjö þúsund dali. Þetta eru ekki skutlur í leður- buxum, ekkert skyldar Barbí, held- ur eru þær klæddar dýrindis fötum í stíl Viktoríutímabilsins og eru listaverk. Kristín við jólatréð á heimili sinu. Komdu inn í kofann minn . . Að koma inn á heimili Kristínar ÍWarrenton, Virginíu, veStur af Washington DC, er að koma í skemmtilegan ævintýraheim. Þarna er mergð listaverka, sem öll eiga sína sögu og krefjast athygli. í stofunni eru smekkleg húsgögn, bækur, styttur og.skraut. Við lítið franskt skrifborð, forngrip, situr hefðardama með kaffibollann sinn, klædd efnismiklum blúndu- kjól, sem Kristín saumaði upp úr kjól leikkonunnar Jennifer Jones. Önnur spilar á hörpu og í ganginum ríða tvær brúður á hringekjuhesti og í ruggustól situr ein dökkklædd og les fyrir Gosa. Dimmalimm er farin, hún seldist í fyrra fyrir 4 þúsund dali. Á öllum veggjum hanga málverk og fjölbreytt verk húsmóðurinnar, t.d. heillandi vetrarskógar- mynd inspíreruð af dr. Zhivago-kvikmyndinni, íslenzk vetrarmynd, nákvæm eftirmynd af andlits- myníeftir Rembrand og málverk af dótturinni 7 ára. í einum rammanum ersamsafn glansmynda- engla eins og þeirra, sem við söfnuðum í gamla 1 II

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.