Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.12.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 1989 9 PELSINN Kirkjuhvoli -sími 20160 Undiralda aðdáunar Ritstjóri Þjóðviljans segir orðrétt í umfjöllun sinni um sjónvarpsþátt Qármálaráðherrans og borgarstjórans: „Davíð Oddsson gerði sér grein fyrir því að þetta var eldskím hans sem varaformanns Sjálf- stæðisflokksins gegn höf- uðandstæðingum, form- anni Alþýðubandalags- ins. Það var því skynsam- leg tækni lyá Davíð að halda sig við þrautþjálfuð brögð sin, hvatskeytleg og snögg tilsvör . . . Ekki er að efa, að margir þeirra [sjálfetæð- ismanna] hrífast af ein- faldleika Dvaíðs, meitluð- um setningum og eftir- minnilegum hortugheit- um .... Það er óhætt að reikna með því að margir sjálf- stæðismenn séu harðán- ægðir með fiammistöðu Davíðs gegn Ólafi Ragn- ari. Leiðtogi sem flækir ekki málin, heldur hegg- ur á alla borða sem fyrir verða og tiplar feti fram- ar með kutann en Þor- steinn Pálsson . . .“. A yfirborði em orð rit- stjórans um borgarstjór- ann og frammistöðu hans gagnrýnin. Undiralda þeÚTa er hhis vegar, þeg- ar grannt er gáð, viður- kenning, jafhvel hrifiiing: „þrauthugsuð brögð“, „snögg tilsvör", „meitlað- ar setningar", „eftir- minnileg hortugheit". Lyktir málsins meginatriði Á sama hátt em orð ritstjóra Þjóðviljans um Qármálaráðherrann lirós á yfirborði, en undir niðri er áberandi vamartónn: „Davíð vissi sem var að Ólafur Ríignar vill Sjónvarpseinvígi borg- arstjóra og fjármálaráð- herra Staksteinar stinga nefi í dag í úttekt rit- stjóra Þjóðviljans á sjónvarpsdeilum Davíðs Oddssonar, borgarstjóra, og Ol- afs Ragnars Grímssonar, fjármálaráð- herra, um Borgarspítala o.fl. — í tengsl- um við verkaskiptingu ríkis og sveitarfé- laga. Þá verður staldrað við standið á Goddastöðum ríkisbúskaparins. kurteislegar röksemda- feerslur og fer nauðugur til orðaleikja . . . A hinu lék ekki vafi, að Ólafur Ragnar beitti hefðbundinni tækni í rök- semdafærslu siimi, yfir- vegun og skipulegri framsetningu. Þessa að- ferð kunna ekki allir að meta, sem umgangast margs konar aðila í samningum og á fundum, þurfe að taka tillit til flók- inna sjónarmiða og óska í stjómsýslu,' viðskiptum og þjónustu . . .“. Ekki skortir góðan hug ritstjórans til að gera hlut fjármálaráð- herrans sem bcztan, en öll umfjöllum hans var vamarleikur, sem leiðir lesendur að þeirri spum- ingu, hvort frammistaða fjármálaráðherrans hafi nú verið eins góð og látið er að liggja. Ekki hafði Qái-máfa- ráðherrann erindi sem erfiði í þessu máli öllu. Hann neyddist til að láta af ýtmstu kröfúm sínum og semja við sveitarfélög- in, eins og stjómarand- staðan krafðist. Hún hafði sigur í raun og það er það sem máli skiptir þegar upp er staðið. Fjárlög 1989 og 1990 Fjárlög líðandi árs, sem samþykkt vóm með allnokkmm tekjuaf- gangi, stcfina nú í fram- kvæmd fjármálaráö- herra í 5.000 m.ki'. halla í lok Qárlagaársins, sem réttur er með lántökum, erlendum og innlendum. Ejárlög komandi árs vóm cndanlega sam- þykkt á Alþingi í gær. Þau gera ráð fýrir 3.639 m.kr. ríkissjódseyðslu umfram ríkissjóðstekjur. Pálmi Jónsson, þingmaö- ur Sjáffetæðisflokks og fulltrúi í fjárveitinga- nefnd Alþingis, hélt því fram í fjárlagaræöu, að þar að auki væri „faiinn fjárlagahalli" alít að 3.000 m.kr., þann veg, að hallinn á ríkisbúskapnum á komandi ári gæti orðið milli sex og sjö milljarðar króna, þrátt fyrir að stefiit væri í metár i skattheimtu. Líðandi ár var raunar metár í skattasögu þjóð- arinnar. Pálmi sagði að þrátt fyrir þá staðreynd væri stefnt í enn þyngri skattaklyfjar á fólk og fyrirtæki, sem fram kæmi í tckjusköttum, cignasköttum, bifreiða- sköttum og launaskött- um. Þar að auki væri opinberum stofnunum gert að innheimta skatta til ríkisins í stórauknum mæli í verði þjónustu sinnar. Pálmi hélt því og fram að á sama tíma sem þjóð- arbúið sigldi inn í þriðja samdráttarárið í röð stefndi ríkisstjórnin i enn frekari útþenslu riki- skerfisins, sem næmi eigi múma en 2% að raungildi í ríkissjóðseyðslu. Þessi stefiia er í grund- vallaratriðum röng, sagði þingmaðurinn. Brýnast er ad atvinnu- vegimir verði reknir með hagnaði og nái að blómgast þannig að hag- vöxtur geti tekið við af samdrætti og óvissu um atvinnu fólks og afkomu. Efnahagskerfið og at- vinnulífið hafe verið að molna niður í höndum ríkisstjómarinnar. „Til þess að mögulegt sé að ryðja nýrri stefiiu braut," sagði Pálmi í lok ræðu sinnar, „stefnu hagvaxt- ar, batnandi lífekjara, at- vinnuöryggis og fram- fera verður þessi ríkis- stjóm að fora frá.“ HOTEL LOFTLEIÐIR /Q=CL ^ (91)-22322 Á Hótel Loftleiðum er opið alla hátíðisdagana í desember. Gistideildin eropin allan sólarhringinn en aðrir opnunartímar era sem hér segir: Lónið Þorfáksmessa 08:00 - 18:00 Aðfangadagur 08:00 - 16:00 Jótadagur 08:00 - 16:00 2. Jóladagur 08:00 - 18:00 Blómasalur Sundiaug 18:30 - 22:30 08:00 - 22:00 18:00 - 20:00 08d30-16:00 18:00 - 21:00 10:00- 17:00 18:00-22:30 10:00-17:00 18D0 - 21:00 08:00- 16:00 18:00-22:30 10:00- 17:00 HOTEL ESJA tíy (9D-82200 Á Hótel Esju er gistideildin lokuðfrá og með 23.desember til 2. janúiar 1990 en aðrir opnunartímar eru sem hér segir: Aðfangadagur Jóladagur 2. Jóladagur 27. descmber 28. dcsember 29. desembcr 30. desember Gamlársdagur Nvársdagur EsjUbcrg Lokað Lokað Lokað 11:30-21:00 11:30-21:00 11:30-21:00 11:30-21:00 Lokað . Lokað Skálafcll Lokað Lokað 19:00-01:00 19:00 19:(X) 19:00 Lokað 19:00-01:00 Þökkum ánœgjuleg viðskipti á árinu 1989 Dé Longhi Momento Combi er hvort tveggja í senn örbylgjuofn og grillofn Ofninn sameinar lcosti beggja aöferða, örbylgjanna sem varöveita best næringargildi matarins - og grillsteik- ingarinnar, sem gefur hina eftirsóttu stökku skorpu. Verð aðeins kr. 29.990,- staðgreitl DeLonghi Dé Longhi erfallegur fyrirferðarlítill ogfljótur yponix HÁTÚNI 6A SIMI (91)24420 Þ. ÞORGRfMSSON & C0 □000000, gólfflísar - kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.