Morgunblaðið - 23.01.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.01.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP ÞrÍðJUDAGUR 23. JANÚAR 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► 18.20 ► - 18.50 ► Táknmáls- Sebastian og íþróttaspeg- fréttir. t amma. Loka- illinn. Þáttur 18.55 ► Yngismær þáttur. fyrir börn og (56). Brasilískurfram- Tf 18.05 Mar- inó mörgæs. unglinga. haldsmyndaflokkur. 15.30 ► Sumarfiðringur{Poison Ivy). Laufléttgaman- mynd með hinum unga og vinsæla leikara Michael J. Fox í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Nancy Mc- Keon, Robert Klein og Caren Kaye. Leikstjóri: Larry Eli- kann. 1985. Lokasýning. 17.05 ► 17.50 ► Jógi. Jeikni- Santa Barbara. Fram- gnynd. haldsmyndaflokkur. 18.10 ► Dýralíf í Afríku. 18.35 ► Bylmingur. Meðal þeirra, sem koma fram, er hin stórefnilega sveit Bonham, sem Jason Bonham, sonur hins látna John Bonham stýrir. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 . 24:00 .Q. tf 19.20 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Tón- 21.00 ► Sagan af 21.50 ► Nýjasta tækni og vísindi. Um- 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. Barði Hamar, og veður. stofan. Sverr- Hollywood. Vistmennirn- sjón Sigurður H. Richter. 19.50 ► - ir Guðjónsson irstjórna hælinu. 22.05 ► Að leikslokum (Game, Set and Bleiki pardus- tekinn tali. Bandarísk heimildamynd Match). 4. þátturaf þrettán. Breskurfram- inn. Umsjón Berg- um kvikmyndaiðnaðinn í haldsmyndaflokkur, byggðurá þremur þóra Jónsd. Hollywood. njósnasögum eftirLen Deighton. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- fjöllun, íþróttirog veðurásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Paradísarklúbb- urinn (Paradise Club). Fram- haldsmyndaflokkur. 21.20 ► Hunter. Spennumyndaflokkur. 22.10 ► Einskonarlíf (AKindof Living). Breskur gamanmyndaflokkur. 22.35 ► Mengun frá Bret- landi. Kvikmyndatökumenn frá NCRV og TV 2 kynntu sér þau áhrif sem mengunin frá Bretlandi hefurá skóga og vötn f Skandinavíu. 23.25 ► Eins manns leit. Seinni hluti endurtekinnar framhaldsmyndar. Aðal- hlutverk: Armand Assante, Beverly O'Angeío og Blair Brown. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ► Dagskráriok. ÚTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. - Baldur Már Arngri- msson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, ftétt- ir kl.8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Áfram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifs- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 í dagsins önn — Félagsstarf aldr- aðra. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn“ eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sina (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við llluga Jökulsson sem velur eftirlætislögin sin. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, . að þessu sinni Flóru Ziemsen í Kaupmannahöfn. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Inkar. Umsjón: Sig- urlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Felix Mendelssohn. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- son kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Slysavarnadélag islands, fyrsti þátt- ur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (End- urtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn“ frá 3 þ.m..) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka" eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór- leifsson les (9.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Dyngja handa frúnni", framhaldsleikrit eftir Odd Björns- son. Þriðji og lokaþáttur. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifs- son. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing. með Jóhönnu Harðardótt- ur. — Morgunsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lfsa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í mennlngu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91 - 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt. . Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbaf við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins — Spurninga- keppni framhaldsskólanna. Lið Fram- Jörð og menn Höfundar heimildamyndraðar- innar Hin rámu reg'indjúp sem hefur skartað í ríkissjónvarpinu undanfarnar vikur hafa komið ótrú- lega víða við í leit sinni að jarð- skjálfta- og eldsumbrotasvæðum. Má með sanni segja að þeir hafi spannað plánetuna jörð. I lokaþætt- inum fóru Guðmundur Sigvaldason og félagar, svo dæmi sé tekið, til Kína, S-Ameríku, Italíu, Suður- hafseyja og víðar. Sennilega hafa íslenskir kvikmyndagerðarmenn aldrei farið víðar yfir í leit að efni en aðstandendur Hinna rámu regin- djúpa. Þessir menn eiga skilið vísinda-óskar fyrir myndröðina sem varpar einstöku ljósi á baráttu mannsins við hina kviku jarðskorpu. Er undirritaður þess fullviss að myndin á eftir að hafa mikil áhrif á forsvarsmenn almannavama um heim allan og líka ráðamenn í þá veru að efla jarðskjálftavamir. Framlag íslands Með mynd Magnúsar Guðmunds- sonar um starfsemi Greenpeace og lífið á norðurslóðum og mynd Guð- mundar Sigvaldasonar og Jóns Her- mannssonar um misgengi jarð- skorpunnar hafa íslendingar lagt sinn skerf til þekkingarsjóðs mann- kyns. Mynd Magnúsar vakti mikla athygli og umtal en ekki hefur nú verið fjallað mikið um mynd dr. Guðmundar. Hógværir vísindamenn er líta vítt yfir sviðið em ekki mjög í tísku á ljósvakamiðlum nema þá helst veður- og fiskifræðingar. En hvernig væri að efna til alþjóðlegrar ráðstefnu um efni Hinna rámu reg- indjúpa? Nazistar dagsins Helgi E. Helgason sýndi okkur myndir frá Rúmeníu í Kastljósi helgarinnar. í myndunum var m.a. sýnt inn í hæli fyrir vangefið fólk, geðsjúkt og ellihrumt. Myndirnar líktust engu sem sést hefur á skerminum nema útrýmingarbúð- um nazista. Það er ekki hægt að lýsa þessum hryllingi með orðum: Naktir unglingar sem hrúgað var saman í smástofu þar sem ískaldur vindur næddi inn um brotnar rúð- ur. Sjúk börn er lágu umhirðulaus í járnrúmum. Sjúkir menn sem lágu margir saman í járnrúmum í eigin saur. Fólkið var snoðað líkt og gyð- ingarnir í útrýmingarbúðunum og naut vart nokkurrar læknisaðstoðar eða aðhlynningar. Belgískur þing- maður kom til búðanna og sagði frá því að þessi sjón hefði ekki líkst neinu sem hann hefði séð annars staðar í heiminum svo sem í S- Ameríku eða Afríku. „Við grétum öll, líka myndatökumaðurinn og hljóðmaðurinn . . . Vestrænir Iækn- ar höfðu fregnir af búðunum meðan Ceausescu var við völd en stjórn- völd á Vesturlöndum hreyfðu ekki hönd né fót til hjálpar.“ Nazistinn Ceausescu stýrði hel- haldsskóla Vestmannaeyja og Fjölbrauta- skóla Suðurnesja i Keflavík keppa. Spyr- ill er Steinúnn Sigurðardóttir. fvlagdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir semja spurningarnar og skiptast á dómgæslu. Bjarni Felixson semur íþróttaspurningar. Umsjón: Slgrún Sigurðardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugar- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guövarðar- son. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt. . .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið úrval frá mánu- dagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. . 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur- lög frá Nórðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 FM 90,1 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 7.00 Morgunstund gefur gull i mund. Sig- ursteinn Másson. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vanda- menn kl. 9.30. Páll spjallarvið hlustendur og velur uppskrift dagsins og boðið upp á þorraveislu fyrir fjóra í tilefni dagsins. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Þriðjudagur með Valdisi Gunnars- dóttur. Farið verður yfir „Fullorðna vin- sældalistann í Bandaríkjunum". Afmælis- kveðjur strax eftir 2. 15.00 Ágúst Héðinsson. Getraunir og léttir leikir fyrir hlustendur. Opin lína, tekið á móti kveðjum í gegnum s. 611111. 17.00 Haraldur Gíslason og lauflétt siðdegi á Bylgjunni. Kvöldfréttir kl. 18. 19.00 Snjólfur Teitsson i kvöldmatnum. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kikt á bíósiðurnar og mynd vikunnar kynnt. Frumsýningar, gagnrýni, hvað er besta myndin í bío í dag? 24.00 Freymóöur T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. Ath. Fréttir á klukkutímafresti frá 8-18. * FM 102 & 104 7.00 Snorri Sturluson. Fréttir af fólki og atburðum liðandi stundar. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Mikið af nýrri tónlist og fréttir úr poppheiminum. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir leikur Stjörnu- tónlist og spjallar við hlustendur- um ýmis málefni. 19.00 Listapopp. I þessu þriggjatíma Lista- poppi er farið yfir stöðuna á breska vin- sældalistanum og þeim bandaríska. Fréttir úr poppheiminum. Umsjón Snorri Sturluson. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurðsson á næturvakt. förinni gegn rúmensku þjóðinni í skjóli kalda stríðsins og alræðis- skipulagsins. Þjóðir heims verða að taka höndum saman og hjálpa fórnarlömbum rúmensku böðlanna. Fyrir nokkru mætti fulltrúi Rauða kross íslands í áskrifendaþátt Helga Péturssonar á Stöð 2 og spjallaði um Rúmeníusöfnunina. Fulltrúinn greindi frá því að söfnun- in hefði farið fremur hægt af stað enda væri erfitt að ná til fólks í fjölmiðlafárinu. En hvernig væri nú að Islendingar tækju að sér að hjálpa litlu munaðarlausu börnun- um sem voru marin og blá í þjálfun- arbúðum öryggislögreglunnar eða sjúku börnunum og fólkinu sem áður var lýst í hinum óupphituðu „útrýmingarbúðum“? íslendingar hljóta að hafa efni á að reisa nota- legan stofnun fyrir eitthvað af þessu fólki sem á margt hvert aftur- kvæmt út í lífið ef það nýtur ástúð- ar og faglegrar umönnunar. Ólafur M. Jóhannesson pmW) AÐALSTOÐIN 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með iréttir, viðtöl og fróðleik i bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgisdóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. 12.00 Hádegisútvarp Aöalstöðvarinnar. Dagbók dagsins. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Jónsson. Ljúfir tónar. Dagskrárgerð annast Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni liðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rök- stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntir tónar í anda Aöalstöðv- arinnar. 22.00 Islenskt fólk. Gestaboð á Aðalstöð- inni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.