Morgunblaðið - 07.04.1990, Page 37

Morgunblaðið - 07.04.1990, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. APRÍL 1990 ZT ÞJONUSTA Húsgagna-og húsasmíðameistari getur bættA/ið sig húsbyggingum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Sími 79923. Geymið auglýsinguna. TIL SÖLU Sumarbústaðalönd Til sölu falleg sumarbústaðaiönd á fögrum útsýnisstað í landi Úteyjar I við Laugarvatn. Aðgangur að köldu neysluvatni og möguleiki á heitu vatni. Upplýsingar í síma 98-61194. ÝMISLEGT Kynning á hverfa- skipulagi borgarhluta 1 í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9 Borgarskipulag Reykjavíkur mun halda sýn- ingu á kortum hverfaskipulags fyrir borgar- hluta 1, Gamla bæinn, hugmyndum að gler- yfirbyggingum við norðurhlið Austurstrætis og útfærslu á skipulagi í Laugardalnum. Sýn- ingin verður haldin í Gallerí Borg, Pósthús- stræti 9, dagana 10. apríl til og með 17. apríl utan föstudaginn 13. apríl. Sýningartími er milli kl. 10.00 og 18.00. Kennarasamband íslands auglýsir styrki til rann- sókna og þróunarverk- efna úr Verkefna- og námsstyrkjasjóði Kl Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að úthluta styrkjum til kennara, sem vinna að rannsókn- um, þróunarverkefnum eða öðrum um- fangsmiklum verkefnum í skólum. Um er að ræða styrkveitingar skv. b-lið 6. greinar um Verkefna- og námsstyrkjasjóð KÍ frá 15. febrúar 1990. Umsóknum ber að skila á eyðublaði, sem fæst á skrifstofu Kennarasambands íslands, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 10. maí 1990. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Rangárvallasýsla Aðalfundur Fjölnis, félags ungra sjálfstæöismanna í Rangárvalla- sýslu, verður haldinn í Laugafelli laugardaginn 14. apríl kl. 17.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Allt ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta og taka þátt í starfinu. Stjórnin. Ólafsfjörður Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Ólafsfirði verður haldinn í hóltelinu sunnudaginn 8. apríl kl. 17.00. Dagskrá: Borinn upp framboöslisti kjörnefndar til bæjarstórnarkosninga 26. maí. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðisins. Skóla- og fræðslumál íþrótta- og æskulýðsmál 4. fundur í fundaherferð Sjálfstæðisflokksins í Njarðvík verður þriðju- daginn 10. apríl kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Málshefjendur: Gylfi Guðmundsson, skólastjóri, Stefán E. Bjarka- son, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, Kristbjörn Albertsson, kennari. Allir áhugamenn um bæjarmál í Njarðvík eru hvattir til að mæta. Sjálfstæðisfélögin i Njarðvík. Fulltrúaráð í Hafnarfirði Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar til fulltrúa- ráðsfundar mánudaginn 9. apríl 1990. Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu, og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Þess er vænst að allir kjörnir fulltrúar mæti á fundinn eða boði varamenn, ef þeir komast ekki. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Bæjarstjórnarkosningarnar 1990, stefnuskrá. 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Keflavík Atvinnumálaráðstefna Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins boða til ráðstefnu um atvinnu- mál laugardaginn 7. april. nk., kl. 10-16 í Glaumbergi, Keflavik. Ráðstefnustjóri: Eilert Eiríksson. Dagskrá: 1. Kl. 10.10 Framtíð fiskvinnslu og fiskveiða á Suðurnesjum. Fum- mælandi Sveinn Hjörtur Hjartarson, hagfræðinugr LÍÚ. 2. Keflavík, ráðstefnu- og feröamannabaer. Frummælandi Áslaug Alfreðsdóttir, hótelstjóri Hótels ísafjarðar. 3. Helguvík sem iönaðarsvæði. Frummælandi Júlíus Jónsson, fram- kvæmdastjóri fjármálasviðs Hitaveitu Suðurnesja. 4. Stóriðja á Suðurnesjum. Frummæiandi Ólafur G. Einarsson, for- maður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Kl. 12.00 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.00 Hringborðsumræður í fjórum sölum. Umræðustjórar og þátttakendur með frambjóöendum Sjálfstæðis- flokksins og frummælendur. Umræðuefni: Fiskveiðar, fiskvinnsla - Stóriðja - lönaöur - Ferðamannaþjónusta. Kl. 16.00 Ráðstefnuslit. Keflvíkingar eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt f mótun stefnu til framtíðar. Frambjóöendur Sjálfstæðisflokksins. Akranes - bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn í Sjálfstæðishús- inu við Heiðargerði sunnudaginn 8. apríl kl. 10.30. Bæjarfull- trúar Sjálfstæðis- flokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfálögin á Akranesi Akranes Þú getur haft áhrif Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi efnir á næstu dögum til funda um stefnumörkun í málefnum bæjarfélagsins fyrir kömandi kjörtímabil. Bæjarbúar eru hvattir til að mæta og láta álit sitt i Ijós. Fundarstað- ur er Sjálfstæðishúsið og fundirnir hefjast allir kl. 20.30. Fundirnir verða eftirtalda daga: Mánudaginn 9. apríl: Efri hæð: Stjórn bæjarins, framkvæmdir og fjármál. Neðri hæð: Atvinnumál. Þriðjudaginn 10. apríl: Efri hæð: Hafnarmál. Neðri hæð: Umhverfis- og skipulagsmél. Þriðjudaginn 17. aprfl: Efri hæð: Æskulýðs- og íþróttamál. Neðri hæð: Skóla- og menningarmál. Miðvikudaginn 18. aprfl: Félagsleg þjónusta, heilbrigöismál, dagvistunarmál, málefni aldr- aðra og málefni fatlaðra. Frambjóðendur D-listans. Hafnfirðingar Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnarkosninganna verða á opnum fundi í Gaflinum laugardaginn 7. apríl frá kl. 12.00- 13.30. Sjö efstu menn listans flytja stutt framsöguerindi. Léttur málsverður á kr. 750,- Fundurinn er öllum opinn. Landsmálafélagið Fram. ’if Félagsúf □ St:.St:. 5990474IX KL. 16.00 □ GIMLI 599009047 = 0 Frl. □ MlMIR 5990497 - 1 Atk. Sunnud. 8. apríl Þórsmerkurgangan 6. áfangi, gengið upp með Ölf- usá og Hvíté milli hinna fornu býla Laugadæla og Oddgeirs- hóla. Fróðir Árnesingar fylgdar- menr). Brottför kl. 10.30 frá BSl - bensínsölu. Eftirmiðdagsferð sameinast morgungöngunni við Stóra-Ármót. Brottför kl. 13.00 frá BSl - bensínsölu. Stansað við Árbæjarsafn og Fossnesti í báðum ferðum. Verð kr. 1.000. Skíðaganga kl. 10.30 Gengin Lágaskarðsleið niður á undirlendið og meðfram Efra- fjalli. Verð kr. 1.000. Skíðaganga kl. 13.00 Léttur hringur á Hellisheiði fyrir byrjendur. Verð kr. 1.000. Brottför í báðar ferðir frá BSl - bensínsölu. Þriðjud. 10. apríl Tunglskinsganga FariÖ í Andríðsey. Fyrsta Útivist- arferðin í eynna, sannkölluð ævin- týraferð. Brottför kl. 20.00 frá BSÍ - bensínsölu. Verð kr. 700. . Ferðakynning núna um helgina í Umferöarmið- stöðinni. Göngur, sumarleyfis- ferðir, Hornstrandir, jöklaferðir, hjólreiðaferðir, ferðaútbúnaður. Ferðagetraun með glæsilegum vinningum. Aðalfundur 9/4 á Hallveigarstöðum, hefst kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, kosið í kjarna og nefndir. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnud. 8. apríl Kl. 10.30 Bláfjöll-Kleifarvatn, skíðaganga. Gengiö frá þjón- ustumiöstöðinni í Bláfjöllum að Kleifarvatni. Gangan tekur lið- lega 5 klst. Góð æfing fyrir skíöa- gönguferðir F.l. um páska. Verð kr. 1.000,-. Kl. 13.00 Fagravík-Lónakot. Gengið frá Fögruvík um Hvassa- hraunsland að Lónakoti. Létt strandganga suður með sjó. Verð kr. 800,-. Kl. 13.00. Skíðaganga undir Lönguhlfð. Létt og þægileg gönguleið. Verð kr. 800,-. Þriðjudagur 10. apríl. Kl. 20.00 Kvöldganga - blysför. Gengið frá Moshlíð gamla Flóttamannaveginn að Vífils- stöðum. Áning í Maríuhellum við Vífilsstaðahlið. Kjörin fjölskyldu- ferð. Verð kr. 500,-. Farþegar teknir á leiðinni. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmengin. Farmiða- sala við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Feröafélag Islands. m Útivist Páskaferðir Snæfellsnes - Snæfellsjökull 12.-15. apríl. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Gönguférðir við allra hæfi, m.a. á jökulinn. Fararstjórar: Ingibjörg Ásgeirs- dóttir og Ásta Þorleifsdóttir. Verð: 5.500/6.000. Þórsmörk - Goðaland. 5 d. 12.-16. apríl, 3 d. 14.-16. apríl. Gönguskíðaferð. Gengið frá Merkurbrú í Bása. Séð um flutn- ing á farangri. Góð aðstaða í Útivistarskálunum i Básum. Fararstjórar: Reynir Sigurðsson og Rannveig Ólafsdóttir. Verð: 5.500/6.000 og 4.500/5.000. Gönguskíðaferð. Þingvellir - Hlöðufell - Haukadalur. 14.-16. april. Gönguskiðaferð fyrir fólk i góðri þjálfun. Fyrsta nóttin í tjaldi við Kerlingu, önnur í skála á Hlööuvöllum. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Verð: 4.500 /5.000. Uppl. og miðar á skrifst., Gróf- inni 1, sími/símsvari 14606. í Útivistarf erð eru allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Systrafélag Ffladelfíu stendur fyrir kaffihófi í neðri sal kirkjunn- ar í dag kl. 18.00, þar sem við kveðjum forstöðumanninn okkar Einar J. Gíslason með þakklæti og virðingu, um ieið og við bjóð- um nýjan forstööumann Hafliða Kristinsson innilega velkominn. Allir safnaðarmeðlimir hjartan- lega velkomnir. Systrafélagið. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Dagsferðir sunnudaginn 8. apríl Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifarvatn, skíðaganga. Gengið frá þjónustumiðstöðinni í Bláfjöllum að Kleifarvatni. Gangan tekur liðlega 5 klst. Góð æfing fyrir skiðagönguferðir Fl um páska. Verð kr. 1.000. Far- arstj.: Sturla Jónsson. Kl. 13.00 Fagravík - Lónakot. Gengiö frá Fögruvfk um Hvassa- hraunsland að Lónakoti. Létt strandganga suður með sjó. Verð kr. 800. Fararstj.: Sigurður Kristinsson. Kl. 13.00 Skíðaganga undir Lönguhlíð. Létt og þægileg gönguleið. Verð kr. 800. Fararstj.: Tómas Einars- son. Þriðjudagur 10. apríl Kl. 20.00 Kvöldganga - blysför. Gengið frá Moshlið gamla Flóttamannaveginn að Vífils- stöðum. Áning í Maríuhellum við Vifilsstaðahlíð. Kjörin fjölskyldu- ferð. Verð kr. 500 með blysum, annars 400 kr. Farþegar teknir á leiðinni. Fararstj.: Kristján M. Baldursson. Brottförfrá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Verið með! Ferðafélag Islands. KR^SSÍNl Audbrckka 2 . Kópanwtr Unglingasamkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.