Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.04.1990, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 1990 Breski dávaldurinn Peter Casson. ■ BRESKUR dávaldur, Peter Casson, er væntanlegur til landsins og verða skemmtanir hans í Há- skólabíói. Fyrsta skemmtunin verður annan í páskum, 16. apríl og hefst kl. 23.15. í fréttatilkynn- ingu segir að dáleiðslusýningar Cassons standi yfir í rúmar 2 klukkustundir og Casson eigi heimsmet í fjöldadáleiðslu. Sala aðgöngumiða hefst á laugardag. ■ EFTIRFARANDI listi vegna bæjarstjómarkosninganna í Garðabæ 26. maí nk. var sam- þykktur samhljóða á fundi í Al- þýðuflokksfélagi Garðabæjar og Bessastaðahrepps 3. apríl sl. 1. Helga Kristín Möller, kennari, 2. Gizur Gottskálksson, læknir, 3. Gestur Geirsson, starfsmaður Bandalags íslenskra skáta, 4. Erna Aradóttir, fóstra, 5. Stefán Hra&i Hagalín, nemi, 6. Sjöfn Þórarins- dóttir, sjúkraliði, 7. Svend-Aage Malmberg, haffræðingur, 8. Fjóla M. Björgvinsdóttir, fóstra, 9. Sif Guðjónsdóttir, laganemi, 10. Gunnar R. Pétursson, vélsmiður, 11. Valborg S. Böðvarsdóttir, fóstra, 12. Hilmar Þórarinsson, framkvæmdastjóri, 13. Örn Eiðs- son, fulltrúi, 14. Eggert G. Þor- steinsson, forstjóri. HVERS VEGNA SKARAR SENSODYNE TANNBURSTINN FRAM ÚR? í SENSODYNE tannburstanum eru vel slípuð hárfín ávöl hreinsihár — sérstaklega gerð til að skaða ekki viðkvæmt tannholdið. Tannburstar með óslípuðum, grófum hárum geta sært tannholdið og auðveldað þannig sýklum að komast að, en þeir geta valdið tannskemmdum. SENSODYNE tannburstar fást í mörgum litum og gerð- um og nú eru komnir tannburstar með myndum af Gretti. SENSODYNE tannburstar fást i öllum apótekum og helstu stórmörkuðum. KlMIIvMk HÖRGATÚNI 2, 210 GARÐABÆ, SÍMI: 40719 „TANNLÆKNIR- INN SAGÐI MÉR AÐ BUR5TA TENNURNAR EFTIR MÁLTfelR OG FYRIR 5VEFN... É6 ER BÓK- , 5TAFLE&A ALLTAF AÐ BUR5TATENN- URNARL ov Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð, símar679053,679054, 679056 Upplýsingar um kjörskrá og aöstoð viö kjörskrárkærur. Fyrst um sinn fer utankjörstaðakosning fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, kl. 10-15 alla virka daga. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna ef þið verðið ekki heima á kjördag. t*JÓNUSTA Trésmiðurinn Sími 91-40379 á kvöldin. Wélagslíf l.O.O.F. Rb. 4= 1394178- 9 Mk □ Fjölnir 59901747 - 1 Páskaf. □ HELGAFELL 59904177IVA/ 2 I.O.O.F. Ob. 1 P = 1714178V2 = Fl. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson, miðill, heldur skyggnilýsingafund þriðjudaginn 17. apríl kl. 20.30 i Skútunni, Dalshrauni 14, Hafn- arfirði. Húsið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Audbrekka 2 . Kopcuvcjur Mót í Skógaskóla 11.-14. apríl. Predikari Paul Hanssen. Hátíðarsamkoma á páskadag kl. 14.00. Barnablessun. Predik- ari Paul Hanssen. Sameiglnleg samkoma f Ffla- delfíu á annan í páskum kl. 20.30. Gleðilega upprisuhátíð. Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 11.00 í Nóatúni 17. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur föstudaginn langa kl. 16.00 og páskadag kl. 16.00. Skipholt 50b, 2 hæð Gleðiléga hátíð! Almenn sam- koma í kvöld kl. 20.30. Heilög kvöldmáltíð. Þú ert velkomin(n)! j' VEGURINN Krístið samfélag Vegurinn, Keflavík Sameiginlegar samkomur um páskana: Skírdag kl. 19.30, föstudaginn langa kl. 19.30, laugardag kl. 19.30, páskadag kl. 19.30. Bandaríkjamaðurinn Tommy Cook talar á öjlum samkomun- um sem verða í húsi Fíladelfíu, Hafnargötu 86. Allir velkomnir. KFUMogKFUK Samkoma föstudaginn langa kl. 20.30 á Amtmannstíg 2b. „Krossferli að fylgja þínum" II. Ræðumaður Sr. Guðmundur Guðmundsson. Upplestur úr Passiusálmunum. Annar páskadagur Samkoma kl. 20.30 á Amt- mannstíg 2b. Kristur er uppris- inn. Vitnisburðir: Þórunn Elídótt- ir og félagar úr KSS. Ræðumað- ur Ástráður Sigursteindórsson. Söngur: Inga Þóra og Laufey Geirlaugsdætur. Allir velkomnir. AD-KFUK. Samverustund verður þriðjudag- inn 17. apríl kl. 20.30 á Amt- mannsstíg 2b. „Biðjið og þá öðlist þér eftir Jesú fyrirheiti". Sambæn og hvatning til bæna- Samkomur í Hvíta- sunnukirkjunni Fílad- elfíu um páskana: Skfrdagur: - Safnaðarsamkoma með brotningu brauðsins kl. 16.30. Ræðumaður Theódor Peterson frá Færeyjum. Föstudagurinn langi: - Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Theódor Peterson. Páskadagur: -Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla á með- an á samkomunum stendur. Annar í páskum: -Sameiginleg samkoma kristinna safnaða og samfélaga á Reykjavíkursvæð- inu kl. 20.30 í Fíladelfiukirkjunni. Lofsöngur, boðun og fyrirbæna- þjónusta. Guð gefi ykkur gleðilega páska. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Ferðir eftir páska Þórsmörk að vori (sumri fagn- að), 19.-22. apríl. Eyjafjallajökull - Mýrdalsjökull, 19.-22. apríl. Skaftafell - Öræfasveit, . 28. apríl - 1. maí. Öræfajökull á gönguskíðum, 28. aprfl - 1. maí. Uppl. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3, opið kl. 9-17 alla virka daga. Pantið timanlega. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Dagsferðirum bænadaga og páska Skírdagur 12. aprfl kl. 13. a. Tröllafoss-Hrafnhólar. Létt ganga. Tröllafoss skoðaður I vetrarbúningi. Verð 800 kr. b. Skíðaganga á Mosfelisheiði. Gott skiðagönguland við allra hæfi. Verð 800 kr. Föstud. langi 13. aprfl kt. 13. Músarnes-Saurbær. Skemmti- leg fjöruganga á Kjalarnesi. Til- valin fjölskylduferð. Verð 800 kr. Laugardagurinn fyrir páska, 14. aprfl kl. 13. a. Óseyrarbrú-Stokkseyri-Garð- yrkjuskólinn. Fróðleg og fjöl- breytt ökuferð. Verð 1200 kr. b. Skíðaganga: Hveradalir-Hell- isheiði-Hveragerði. Hellisheiðin stendur fyrir sínu. Verð 1000 kr. Annar í páskum kl. 13. a. Búðasandur-Maríuhöfn. Strandganga í Hvalfirði. M.a. skoðaðar minjar um kaup- höfn frá 14. öld. Verð 1000 kr. b. Skíðaganga: Kjósarskarð- Meðalfelisvatn. Hressandi skíðaganga. Verð 1000 kr. Brottför i ferðirnar frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Frítt fyrir börn með foreldrum sínum. Nýtiö páskana til útiveru með Ferðafélaginu. Verið velkomin! Ferðafélag íslands. • VEGURINN V Krístið samféiag Þarabakki 3 12.-14. apríl Páskamót Vegar- ins Bændaskólanum á Hvann- eyri. Páskadag kl. 10: Almenn samkoma. Upprisuhátíð. Annan dag páska kl. 20.30: Sameiginleg samkoma frjálsra safnaða í Hvítasunnukirkjunni, Hátúni 2A. „Komum með lof- söng fyrir auglit hans, syngjum gleðiljóð fyrir honum“. Verið velkomin. Vegurinn. Útivist Þórsmörk um páskana 14.-16. apríl. Gönguskíðaferð. Brottför kl. 9.00 frá BSÍ - bensín- sölu. Fararstjóri Rannveig Ól- afsdóttir. Spennandi ferðir 19.-22. aprfl Öræfajökull. Gönguskíðaferð. Gengið upp frá Fagurhólsmýri, niður við Sandfell. Fararstjóri Reynir Sigurðsson. Skaftafell - Oræfasveit. Gönguferðir um þjóðgarðinn. Farið að Jökulsárlóni. Fararstjóri Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Báðir hóparnir gista að Freysnesi. Góð aðstaða. Miðar og upplýsingar á skrifstofu Grófinni 1, sími/sím- svari 14606. i Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. I54 ÚtÍVÍSt Dagsferðir um páskana 12. aprfl kl. 10.30: Ganga meö Núpshlíðarhálsi (gönguskíði). Kl. 13: Strandganga: Hraunsvík - Hóp. Fjölbreytt sjávarströnd. 13. aprfl kl. 13: Söguferö á slóð- ir Kjalnesingasögu. Leiðsögu- maður: Jón Böðvarsson. 14. aprfl kl. 13: Skíðaganga um Svínaskarð. Fyrsta gangan í Ésjuhrinpnum. Kl. 13: Ut í Viöey. Gengið með ströndinni í kringum eyna. Brott- för frá Viðeyjarbryggju, Sunda- höfn. 15. aprfl kl. 13: Heiðmörk, létt ganga um skóglendi. 16. aprfl kl. 10.30: Gullfoss - Geysir. Einnig gengið að Faxa. Rútuferð. Kl. 13: Kirkjustígur, gömul þjóð- leið í Kjós. Brottför í allar ferðirnar frá BSÍ - bensínsölu. Sími/símsvari 14606. Sjáumst. Útivist. *Hjálpræðis- herinn ) Kírkjustræti 2 Engar samkomur skírdag og föstudaginn langa á Hernum v/fjölskyldumótsins í Hlíðardals- skóla. Páskadag kl. 20.00: Hátíðar- og lofgjörðarsam- koma þar sem þátttakendur mótsins syngja og vitna. Majórs- hjónin Anne Karin og Hans J. Nielsen tala. Annan í páskum kl. 16.00: Páskafagnaður. Barnagospel syngja og majórs- hjónin Níelsen tala. Veitingar. Einnig verður sameiginleg lof- gjörðarsamkoma í Fíladelfíu um kvöldið kl. 20.30. Allirvelkomnir. (Qfflhjólp Dagskrá Samhjálpar hvíta- sunnumanna í dymbilviku og um páskana verður sem hér segir: ' Skírdagur: Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42 kl. 20.30. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Ræðumaður verður Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Föstudagurinn langi: Hátiðar- samkoma í Hlaðgerðarkoti kl. 16.00. Barnagæsla. Ræðu- maður verður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Laugardagur 14. aprfl: Opið páskahús kl. 14.00-17.00. Öll- um velkomið að líta inn og rabba um lifið og tilveruna. Heitt kaffi verður á könnunni. Við tökum lagið saman og syngjum kóra kl. 15.30. Takið meðykkurgesti. Páskadagur: Hátíðarsamkoma í Þríbúöum kl. 16.00. Mikiðverður sungið. Barnagæsla. Ræðumað- ur verður Óli Ágústsson. Allir velkomnir í þessar sam- komur um hátíðarnar. Guð gefi ykkur gleðilega páska. Samhjálp hvítasunnumanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.