Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.04.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. APRÍL 1990 Ath. Síóustu skemmtanir Hljómsveitin SJÖUND leikur fyrir dansi. Eyjamenn fjölmennið. IMILLA BAR Hilmar Sverris heldur uppi stuði. Opiðfrákl. 18.00-3.00. í Kaupmannahöfn F/EST í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI DansleilsiLiir í Ártúnl íkvöld frá kl. 22.00- 03.00 Hljómsveitin NÝJA-BANDIÐ leikur ásamt Kristbjörgu Löve. Dansstuðið er íÁrtúni VErrtNQAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík, simi 685090. &HOTEL& GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld Fyndnasta og athyglisveröasta skemmtun sem völ er ó Peter Casson ^VJOMSl/ i Háskólabíói i kvöld kl. 23.15 Peter Casson á heimsmet í fjöldadáleiðslu Forsala aðgöngu- miða í Háskólabíói Hin víðfræga söngsveit Boney-M með öll sfn frægustu lög (Rivers of Babylon, Ma Baker, No Woman no Cry, Daddy Cool o.fl., o.fl.) á glæsilegri sýningu ásamt Helgu Möller og Jóhanni Helgasyni (Þú og Ég). Hljómsveitin SAMBANDIÐ framlengirfjörið fram á rauða nótt. Kynnir: ÞorgeirÁstvaldsson. Kvöldverðar- og miðnætursýning Boney-M o.fl. Húsið opnað kl. 19.00. Verð: 3.495,- Miðnætursýning Boney-M Allt á útopnu Húsið opnað kl. 22.00. Verð kr. 1.300,- 1. hæð Diskótek með meiru Sérvalin danstónlist í anda áranna 1975-1988 (Boney-M/Earth Wind & Fire/Donna Summer/Bee Gees/Abba o.fl) Forsala aðgöngumiða og borðapantanir í símum 23333 og 233335. - IÐANDIDANSHÁTÍÐARSTEMMNING Á4. HÆÐUM - __________Brids_____________ Arnór Ragnarsson íslandsmótið í tvímenningi 1990 Undankeppni íslandsmótsins í tvímenningi er nú á næsta leiti, en hún verður spiluð í Gerðubergi helg- ina 28.-29. apríl. Spilaðar verða 3 lotur, 2 á laugardaginn og 1 á sunnudag. Reglum um fjölda í úr- slitum hefur verið breytt, áður tóku 24 efstu pörin þátt í úrslitum, en nú hefur þeim verið fjölgað upp í 32. Samt sem áður verður áfram keppt um 23 sæti í undankeppninni einsog áður, en við bætast Islands- meistarar fyrra árs og svæðismeist- arar hvers svæðasambands. Nýti einhveijir svæðismeistarar sér ekki réttinn, gengur rétturinn til undan- keppninnar í Gerðubergi, þ.e. keppt verður um fleiri sæti þar. Keppnis- stjóri í undankeppninni og úrslitum verður Jakob Kristinsson og reikni- meistari Kristján Hauksson. Skrán- ing í keppnina er hafin og skráð verður í síma Bridssambandsins, 689360. Keppnisgjald á par verður kr. 7.500. Menn eru beðnir að skrá sig tímanlega. Bridssamband Vesturlands Þann 26.-27. maí næstkomandi er áætlað að halda opið sveita- keppnismót á Akranesi. Þátttöku- gjald verður kr. 10.000 á sveit, og veitt verða peningaverðlaun fyrir efstu sæti. Upphæð verðlauna fer eftir þátttökufjölda. Spilað verður annað hvort í Fjölbrautaskóla Akra- ness eða í Grundarskóla. Spilaðir verða 16 spila leikir með Monrad- fyrirkomulagi. Hægt verður að fá gistingu á Edduhóteli staðarins, mjög hagstætt verð. Skráning er hafin hjá Einari Guðmundssyni í símum 93-11080 og 93-12994. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 12. maí. Nánari upplýs- ingar um mótið munu birtast síðar í dagblöðum. Bridsfélag Breiðholts Þriðjudaginn 17. apríl var spilað eins kvölds tvímenningur. Efst urðu eftirtalin pör. Gísli Ólafsson — Hallgrímur Sigurðsson 194 Baldur Bjartmarsson — Leifur Jóhannesson 185 Guðbrandur Guðjohnsen — Eiður Guðjohnsen 184 Gunnar B. Kjartansson — V aldimar Sveinsson 174 Guðmundur Baldursson — Jóhann Stefánsson 167 Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda Butler-tvímenningur. Spilar- ar, mætið tímanlega til skráningar. Frá Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Þegar eftir er að spila 5 umferð- ir í Barómeterkeppni deildarinnar er staðan þessi: Eyjólfur Bergþórsson — Friðgeir Guðnason 337 Árni Magnússon — Anton Sigurðsson 211 Sveinbjörn Axelsson — Viðar Guðmundsson 164 Valdimar Sveinsson — Gunnar Kjartansson 162 Þorsteinn Þorsteinsson — Jón Guðjónsson 132 Síðasta spilakvöldið á þessu vori er 23. apríl. Metsölublað á hverjum degi! Meistari dávaldanna BINGO! Hefst kl. 13.30____________ j Aðalvinninqur að verðmæti________ |j __________100 þús. kr._____________ I! Heildarverðmæti vinninqa um _______TEMPLARAHOLLIN 300 Þús. kr. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.