Alþýðublaðið - 01.11.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.11.1932, Blaðsíða 3
,Hvíta sfjarnaii4 á Langaveginnm. Eins og allir sjá, sem hér eru í bamum, er komitin mikilT' stó'r- borgafbragur’ á Rví’k, og sér mað:- ur það> hér á öllum sviðiun og sérstaklcga peir, sem hafa dval- ið erliendis lengri eða stýttri tiima. Hér eins og í öðrum borgum ér kaffihúsalífið mákið, og par sem einhver gleðskapur er, t.. d. danz o. p. h., er jafnan fult hús. Ég, sem skrifa pessar lfnur, fór hér inn á kaffihúisið „White Star“, Laugav. 11. Þáð skal tekið fram, að ég hefi heimsó'tt flestar stærri borglr í Nörðurálfu og séð kafti- húsalífið frá báðum hliðum og jafnvel pað versta, sem hægt er aið sjá á pví sviði erlendis, en pað verö ég að segja, að ekki neins staðar hiefi ég séð annað eins framferði á gestum eins og er á pessu „White Star“. Reyk- víkingum er ekki kmuiugt um petta, sem ekki heldur er von, en ég er heldur ekki daglegur gestur parna, en fór parna að eins til pess að fá vitneskju um, hvort alt væri satt, sem sagt er am petta, og fékk bað pegar stað- fest. Þegar maöur kemur parna inn, blasir við manni gluggálaus rangali meði hálfbijotnum borðum og stólum. — Ég fékk mér parna sæti við autt borð og drakk öl, en vatla var ég seztur fyr en viudur sér að mér par ung stúlka (virtist vera 16—17 ára) og settist á kné mér, og var hún all-ölvuð, og heimtaði hún af mér vin, sem ég auðvita‘4 ekki gat né vifdi. Þegar ég svo elski vildi nein mök hafa við pessa stúlku, pá sá ég áð hún endurtók sama leik við lleiri borð par inná, og árangur- inn varð upp og niður. — Mér er sagt að sérstaklega sé mikið um að vera parna pegar útlend skip eiu hér (einkum herskip) og stúlkur pessar séu mjög á- liedtnar við dátana og aðra útlend- inga, sem á pennan stað koma. .fafnvel pó pær skilji ekki eitt einasta orð, sem pessir menn segja, pá virðist samkomulagið ágætt. Þá kemur danzinn á „White Star“, sem’ég vil fara nokkrum orðum um. — Allir danza venju- iega með cigarettu í munnánum, og hafi ekki verið kveikt í cig- arettunni áður en danzinn byrjar, pá er pað venjulega gert í hiniu stutta hiéi, sem er á millr danz- anna. Sjálfur danzinn er ofboðs- legur og líkist ekki neinum danzi, helduf líkist pað stórgripum, sem, slept er út á voitin í fyrsta skifti, — og enn fremur varð ég sjón- arvottur að pvf, að herrann hfeypur oft frá dömunni meðan á danzinum stendur, út í satíinn til aö slást, og kemur svo að pví búnu aftur (stundum misjafnlega til reika) og heldur áfram danz- inum. Yfirleitt er ómöguiegt fyr- » mig eða aðra, að setja á prent ALÞVÐUKiAÐIÐ 3 alt, sem var að sjá parna, en ; vilji Reykvíkingar sjá alsvörtustu hliðina á höfuðborginni, ættu peir 'áð' Iéggja lei'ð sína á Laugaveg 11 og par geta peir séð sitt af hvoru, sem pá mýn'di ekki hafa dreymt úm að Væii' til ' í borg- ' iríni', bg par géta peií séð hvemig suímt af hinni uppvaxandi kjmslóð 'hér ver kvötdum síniim. ' Geskii'. Atvmnaogkanpgjald. Uppskipnn stendnr enn yflr. Ensk kol, Pólsk kol, ■ • •, ' - • '?rí Kt Hnotkol, Enskt koks mniið og ómulið. v. Ég ætla að daka hér eitt dæmi Kolasalan til sönmumr pví, er ég að fr,am- an hefi sagt um lækkun launa hjá staxfsmönnum ríkisiinis. Ég vel dæmið frá peim stað, sem mér er kunnugast, peirri stofnun, er ég hefi unnið við síðastl. ár, Lands- spítalanum. Um áramótin siðustu fékk alt fast starfsfólk spítalans tilkynningu um pað, að laun pess yrOU lækkuð um 15 o/0 í síðasta lagi að sex mánuðum liðnuni. Eigi er mér kunnugt um, hvort yfirlæknaT spítalans hafa fengið tilkynningu pessa. Laiunalækkun- in kom til framkvæmda 1. júlí: s. 1., eftir þ\d sem ég bezt veit, á öllu starfsfólki spítalans nema yjirlœknmn og i/firhjúki'mia<rkomi, Á gangastúlkunum kom pessi lækkun fr,am fyr, að mig minnir 14. ma.L Stúlkur pær, ér vinna á göngunum, og eins pær, ér vinna í pvottahúsinu, hafa hærra kaup yfir sumaxmánuðina heldux en vetrar. S. 1. vetur höfðu stúlk- ux pær,. er hér um ræðir, fimm- tíu krónur um mánuðinn, ef pær voru búnar að vera áður starf- andi við’ spítalann. Nú he'fir Magnús Guðnmndsson fyiúrskip- að, að kaup pessara stúlkna skuli lækkað ofan í fjörutíu krónur, og er pað tuttugu prosent lœkkun frá s. 1. vetri. 'Þarna hefir M. G. gengið feti lengm heldur en fyr- irrennan hans. Og er sijnUcgtt að M., G. notar fijrirshipwi fyr- imennam sím tíð skálkaskjóli, paf- sem haim framkuœmir meiri lcekk- im heldwi en fyrirsldpiið hafoi verið af J. J. Stúlkur pær, sem ég hér hefx nefnt, eru, að ég held, 24 að tölui Þessi tiuttugu prosent lækikun nemur pví kr,. 240,00 — tvö liundruð og fjörutíu — um mán- fuöánn í spamaði fyrir spítalann. Yfirlæknar spítalans eru 3. Þeir hafa sex hundruð krónur um mánuðinn og auk pess hafa peir annað eins eða meira annars staðar frá, pví allir gegna peix miklum istörfum og vellaunuðuim utan spíitalaus. 2 peirra eru t d. prófessorar við háskólann og fá síh prófessoralauu paðan í við- bót við pað, sem peir fá frá spítalanum. Á pessum juöhnusu hafa ekki verið lækkuð laun- in. Hefði pá 20 o/o Lœhkim niimil' kr, 360,00 — prjú hwidr- uð og sexthu krónwn — um rháti- Sínsi 1514. 5 Ifeíba ' Tíf H; i ] uöjim., eða einum priðja meiri iupphœð heldm en lœkkanin nam á pessum 24 stúljuim, er ég að. fmman hefi nefnt. En páð virð- ist vera svo, að pegár launin eru orðin sex hundruð krónur og par yfir, pá séu pau orðin of há til pess að M. G. finuást á- stæða til að lækka pau, pví ekki hafði t. d. gjaldkeri spítalans svo há laun að pau yrðu ekki lækkuð. En nú skulum við gera ráð fyrir, að á yfirlæknum spítaians hefði verið lækkuð launin um 15ö/o, eins og á öðru föstu starfs- fólki spítalans. Sú upphæð hefði numið’ kr. 270,00'— fvö hundmð og sjötíu — wn múmirjinn, en pafð er. hœi\ri upphœð ‘heldur en lœkkimm nemur. samtals á 11 hjúkmnprkomnn, sem oi,d spítal- aim vinna, pvi samfals nemur lœkkurdn pur. hr, 225,00 — fvtí huredmq tuttugu og fimm —. Það ar pví sama hverniig á petta launalækkunarmál er litið. örétt- lætið og rangsleitniu er par alls- (staðar í hávegum höfð. Lækkun- in er helzt framkvæmd á peim, er við verst kjör búa, og par sem: tiltölulega nemur langmimstu fyr- ir rikið að lækkunin komi fraim- Hims vegar munar lágt launað fólk mjög mikið um hverja krón- uua, sem laun pess eru lækkuð um. Enda er ekki hægt að finna pessari launalækkun á peim tíima. sem um er að ræða, neitt til gildis. Frauifærslukostnaður hefir svo að segja staðið í stað á árinu, en á honum verða lauuagreiðslur fyrst og fremst að byggjast Það hlýtur pví að vera krafa peirra manna, sem launalækkun sú, er ég að framan hefi ritað um, kemlur niður á, að dómsmáláráöherrapn Magnús Guðiu. láti ekki fram- kvæma launalækkun pá, sem Jóu- as frá Htjiflu á sínum tíma fyrir- skipaði, og að M. G. bæti pví af starfsfólki rikisins, sem launa- lækkunin hefir verið framkvæmd á, upp rnieð pví að endmgmixha pá upphœð til pess, sem mnglega heftr, ueriðh af pvi höfð. Þáð hlýt- ui einnig að verða óhjákvæmi- legt, að starfsfólk ríkisins bind- ist sterkum samtökum til pess eftir Londonartizkn vetða tekin upp eftir mánaðamótin. Nokkrir tiibúnir vetr- arfrakkar og fátnaðir seljast mjðg ódýrt. Aadrés Andrésson, Laugavegi 3. BÓkfærsIu°-kensla. Get bætt við mig nokkrnm nemendum i bókfærsln. Lágt mánaðargjald. Sig. Helgason, Grundarstfg 10. Simi 1854. — Heima kl. 6-8. að hindra pað, að rangsleitnir ráðberrar geti skamtað starfsfólki ríkisins faun eftir geðpótta, áte tillits tid, hvort pau laun em nægileg, samanborið við vinuu og framfærslukostnað. Það er skylda hvers einstaklings, sem hjá rikinu, vinríur, að stuðla að pví eftir megni, að samtök pessi verði svo sterk, að pau geti hindrað ráð- Jherra í að fremja slíkt óréttlæti sem hér hefir gert verið á pessu ári við láglaunastéttir pær, erhjá rikinu vinna. Og jafnframt gera pau samtök svo sterk, að starfs- fólki rjkisins verði kleift að fag- færa páð réttlætis- og öryggis- leyisi, sem pað á nú við að búa a.f hálfu rjkisvaldsins um laua sin og kjör. (Frii.) Jens Pálsson. 1 Innflutningur ávaxta. / Innfliutningsnefndin hefir ákveð- ið að leyfa innflutning ávaxta, 12 o/o af pví, sem menn hafa áðuir flutt inn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.