Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 38
"38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990 fclk í fréttum ísnjókasti MorgunbJaðið/SiUi Landsbankahlaupið fór fram á Húsavík 23. maf sl. og er það orðinn fastur og fyrsti iiður í íþróttakeppni komandi sumars og með vaxandi áhuga ungmenna fyrir því. Að iokriu hlaupinu fóru þessir ungu drengir í snjókast á skafii, sem þá gerði bílaplan starfsfólks bankans enn ónothæft. Þær eru ljúffengar pylsurnar. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson COSPER COSPER 11159 PIB — Fyrst við erum ein langar mig ad spyija þig nokkurs. / Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal Brautaskipt búnaðarnám Okkar sérgreinar: Fiskeldi - fiskrækt - hrossarækt reiðmennska - almenn búfjárrækt Viltu verða bóndi morgundagsins? Hefurður áhuga á hrossarækt og reiðmennsku? Erfiskeldi eða nýting veiði í ám og vötnum eitthvað fyrir þig? Hyggur þú á framhaldsnám í búfræði, hrossarækt, fiskeldi eða fiskrækt? Veldu Hóla! Lifandi starfsnám á fögrum, friðsælum stað! Valgreinar m.a.: Skógrækt Heimilisfræði Hestamennska Sportveiði Garðrækt Loðdýrarækt Námstíminn er 2 ár - 4 annir Grunnskólapróf 1 árs starfsreynsla Aldur: 17 ár Aukið nám veitir aukin réttindi Komir þú inn með 65 einingar eða fleiri frá öðrum skólum, áttu möguleika á að Ijúka framhaldsskólaprófi, sem veitir rétt til náms á sérhæfðum brautum háskólastigs. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun IMámstími við skólann 1,5-2 ár Góður undirbúningur fyrir sérhæft háskólanám. Kröfuharðir nemendur velja Hóla! Umsóknarfrestur er til 15. júní. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, Takmarkaður nemendafjöldi. 551 Sauðárkróki, sími 95-35962. Líf og fjör við grillið og pylsurnar renna út. SKÓLASTARF Vestmannaeyjum. Þegar líður að lokum skólaárs og sólin fer að sjást hærra á lofti bregða nemendur og kennarar oft á leik. Einn af föstu liðunum í skóla- starfi grunnskólanna í Eyjum á vorin eru svokallaðir skóladagar. Líf og flör í Eyjum Á skóladögum er ýmislegt til gam- ans gert. Farið er í leiki, settar upp þrautir, kaffisala er að ógleymdum grilluðu pylsunum, sem flestir gæða sér á. Fyrir skömmu voru haldnir skóla- dagar í Hamarsskólanum þar sem margt var til gamans gert og nutu börn og foreldrar veðurblíðunnar sem ríkti. Grímur Morgunblaðið/Einar Falur Jökuldælingarnir, Hrafnhildur Unnur Einarsdóttir, Gunnar Valgeirsson, Reynir Hrafii Stefánsson, Drífa Dröfn Einarsdóttir, Einar Már Einarsson, Sigmar Jón Aðalsteinsson, Ingunn Bylgja Einarsdóttir, Gísli Hrafhkelsson og auk þess var Guðný Hrafnkelsdóttir með þeim hluta af ferðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.