Morgunblaðið - 18.07.1990, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.07.1990, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. JULl 1990 ATVINNII •o Blaðberar Blaðberi óskast í Bauganes. Upplýsingar í síma 691253. „Au pair“ óskast til Kaliforníu (Carmel Valley) frá 12. ágúst í 6 mánuði eða lengur til læknishjóna með 3 börn. Góð aðstaða og fallegt umhverfi. Upplýsingar gefur Guðný í síma 901 408 659 4619 fimmtudag og föstudag milli kl. 15.00 og 18.00. Járnamaður Vanur járnamaður óskast til starfa hjá verk- takafyrirtæki er starfar á höfuðborgarsvæðinu. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti starfað sjálfstætt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „J-4788" fyrir 20. júlí. Kennarar Kennara vantar til starfa við Seyðisfjarðar- skóla næsta vetur. Um er að ræða kennslu yngri barna. Boðið er upp á ódýrt húsnæði og greiddur flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-21365 og yfirkennari í síma 97-21351. Vinna við Blönduvirkjun Júgóslavneska fyrirtækið INGRA/METALNA óskar eftir að ráða tvo menn til starfa við uppsetningarvinnu á Blönduvirkjun með eftir- farandi reynslu og hæfni: 1. Járniðnaðarmann með a.m.k. 5 ára reynslu á vökvadrifkerfum fyrir lokubúnað og þekkingu á ensku. 2. Járniðnaðarmann með sveinspróf, reynslu á vökvadrifbúnaði og hæfnisvottorð samkvæmt DIN 8560 eða AWI. 5 ára reynsla og skilningur á ensku áskilin. Starfstími ca 6-8 vikur. Upplýsingar í síma 95-30240. Ráðskona 28-33ja ára ráðskona óskast í sveit. Þarf að hafa áhuga á sveitastörfum, s.s. sauðfé. Upplýsingar gefur Jón í síma 95-12953. Kennarar Kennara vantar að Ketilsstaðaskóla í Mýr- dal. Spennandi starf fyrir þá, sem vilja nýta sér sérstöðu kennslu í dreifbýli. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, Kolbrúnu Hjörleífsdóttur, í símum 98-71286 og 91- 656252 og hjá skólanefndarformanni, Guð- mundi Elíassyni, í síma 98-71230. Trésmiðir Viljum ráða strax samhentan flokk trésmiða til vinnu við „hefðbundin" mótauppslátt. Mikil vinna framundan. Upplýsingar á skrifstofunni. BYGGÐAVERK HF. sími 54644. Kennarar - kennarar Kennara vantar í fjölbreytta kennslu yngri og eldri barna við Húsabakkaskóla, Svarfað- ardal, sem er heimavistarskóli fyrir 1.-8. bekk. Ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar veita formaður skólanefndar í síma 96-61524 og skólastjóri í síma 96-61554 eða 96-22927. LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst á næturvaktir á öldrunar- lækningadeild í Hátúni. Unnar eru tvær nætur- vaktir í viku, sem er 50% vinna. Viðkomandi fær laun sem hjúkrunarstjóri. Upplýsingar gefur Matthildur Valfells, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 602266 eða 602251. Umsóknir sendist hjúkrunarframkvæmdastjóra. Heimilishjálp Norsk stúlka (19 ára), sem stödd er á íslandi, óskar eftir vist á íslensku heimili í tíu mánuði. Ervön börnum og heimilisstörfum. Upplýsingar í síma 79477 eftir kl. 16.00. Starfskraftur óskast Óskum að ráða unga hressa manneskju á skrifstofu okkar. Starfið felst meðal annars í símavörslu, móttöku, tölvuskráningu og rit- vinnslu. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu, ráða yfir tölvukunnáttu, hafa gott vald á íslensku í rituðu og mæltu máli auk góðrar enskukunnáttu. Æskilegt er að viðkomandi hafi einnig vald á einu Norðurlandamáli. Hér er um líflegt og áhugavert starf að ræða. Sendið skriflegar umsóknir á auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. júlí, merktar: „K - 13659“ Reykjavík Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - starfsstúlkur Okkur vantar áhugasama hjúkrunarfræð- inga til framtíðarstarfa í ágúst/sept. aðallega á kvöldavaktir (kl. 16.00-24.00, 17.00-23.00) og á helgarvaktir á heilsugæslu og hjúkrunar- deildir. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sér- stakra verkefna. Vinnutími samkomulag. Sjúkraliðar óskast til framtíðarstarfa í ágúst/sept. á hjúkrunardeildir. Vinnuhlutfall 100% eða minna. Ýmsar vaktir koma til greina. Starfsstúlkur vanar aðhlynningu og ræst- ingu vantar nú þegar til sumarafleysinga fram í september og í fastar stöður í haust. Möguleiki er á barnaheimili. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, í síma 35262 og Jónína Níelsen, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 689500. T Oll \ILs7/-\K TILKYNNINGAR Lögmannsstofan Síðumúla 1, Reykjavík, sími688444 verður lokuð vegna sumarleyfa frá 30. júlí til og með 10. ágúst 1990. Hafsteinn Hafsteinsson, hrl., Guðný Björnsdóttir, hdi. BÁTAR — SKIP Rækjukvótí óskast Óska eftir rækjukvóta í skiptum fyrir þrosk- kvóta. Upplýsingar í síma 94-4586 á kvöldin. Kvóti óskast Óskum eftir karfa- eða þorskkvóta. Hraðfrystistöðin í Reykjavík hf., sími 21400. NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Fyrri nauðungarsala á veitinga- og gistihúsi á Norðurbraut 1, Hvammstanga, eign þrotabús t/ertshússins hf., ásamt öllum búnaði er fylgir til hótel- og veitingarekstrar, þ.á m. tæki i eldhús og búnaður í borðsal auk lagers, fer fram á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, fimmtudaginn 19. júlí 1990, kl. 11.00 Uppboðsbeiðandi er Ferðamálasjóður vegna kröfu að fjárhæð kr. 1.250.000-, auk vaxta og kostnaðar. Blönduósi, 13. júlí 1990. Sýslumaður Húnavatnssýslu. . HÚSNÆÐI íBOÐI Einbýlishús Aðalhæð í einbýlishúsi í Seláshverfi til leigu frá 1. september í 2-3 ár. 4 svefnherbergi, samliggjandi stofur, tvöfaldur bílskúr og stór lóð. Stutt í þjónustu s.s. skóla, gæsluvelli o.fl. Verðhugmynd 65-70 þús. Upplýsingar í síma 75155 frá kl. 17.00. ATVJNNUHÚSNÆÐI Til leigu húsnæði í 50 m2, 120 m2og 190 m2einingum í Ármúla 38. Hentugt fyrir teiknistofur, tölvu- þjónustu, umboðs- og heildverslanir, útgáfu- starfsemi o.þ.h. Upplýsingar í síma 617045 á skrifstofutíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.