Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.07.1990, Blaðsíða 27
C 27 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍNSMELL SUMARSINS: ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL ÞESSI FRABÆRI GRÍNSMELLUR, „COUPE DE VILLE", ER MEÐ BETRI GRÍNMYNDUM SEM KOMIÐ HAFA LENGI, EN MYNDIN ER GERÐ AF HINUM SNJALLA KVIKMYNDAGERÐAR- MANNI JOE ROTH (REVENGE OF THE NERDS). ÞAÐ ERU ÞRÍR BRÆÐUR SEM ERU SENDIR TIL FLÓRÍDA TIL AÐ NÁ í CADILLAC AF GERÐ- INNI COUPE DE VTLLE, EN ÞEIR LENDA AX- DEILIS í ÝMSU. ÞRÍR BRÆÐUR OG BILL - GRÍNSMELLUR SUMARSINS Aðalhlutverk. Fatrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. FULLKOMfNN HUGUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan 16ára. STORKOSTLEG STULKA IIICIIARI) GERE JLII.IA ROBERTS mnnm [Hll kaalahiinlnm .ioðn ★ ★ ★ SV. MBL. - ★ ★ ★ SV. MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl.5,7,9,11. Sýnd kl. 5,7,9og11. BönnuS innan 16 ára. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. OLIVER OG FELAGAR DnrsrkiTS * PICTUAE5 OUVER w ' Sýnd kl. 3. RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN Sýnd kl. 3. ELSKAN.ÉG Sýnd kl. 3. HEIDA Sýnd kl. 3. UNGLINGAGENGIN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PARTY Sýnd i C-sal kl. 5 og 7. LOSTI Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir gamanmyndina: VALK0STIR OPTIONS A wildly romontic comedy Matt Salinger (Revenge of the Nerdsj og fyrirsætan Joanna Pacula |Gorky Park) leika aðalhlutverkin í þessari bráð- skernmtilegu ævintýramynd. Myndin fjallar um Donald Anderson, sjónvarpsmann frá Hpllywood sem er með allt á hreinu og fer til Afríku i ipit að .spcimandi sjónvarpsefni. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Árni Helgason Lionsfélagar í Stykkishólmi gróðursettu fjiilnmrgar plöntur. Stykkishólmur; Lionsfélagar í gróð- ursetningarherferð Stykkishólmi. DrápuhlíðarQall í Helgafellssveit, 12 km fyrir ofan Stykkishólm, er sérstætt fjall. Víðsýnt þegar upp á er komið og svo eru það steinarnir sem hafa víða farið sigurfor. Þeir eru með alls konar mynstri og litum og prýða margar byggingar og garða ótal staða. í þetta fjall hafa margir sótt „fjársjóði" og má segja að við rætur þess í Svelgs- árhrauni fái Hólmarar þetta góða vatn sitt. Neðan til í Qallinu er fagurt vatn, Vatnsdalsvatn, í sam-' nefndum dali og mikill gróður í kring sem er verið að auka og bæta. Frá daln- um og að þjóðvegi er gróð- urland og það hefir nú ver- ið girl og er hugmyndin að þar vaxi skógur í framt- íðjnni. Skógræktarfélag Stykkishólms hefir haft forgöngu um friðun þess. Lions-klúbbur Stykkis- hólms sem lætur sig flest gott varða úsamt Lionessu- klúbbi gróðursetti eitt kvöld í júlí fjölmargar plöntur og var vel mætt og mikill áhugi, og svo mikill að verkefnin voru búin langt áður en sá tími, sem ætlaður var tiLþess, rann út, I Vatnsdalnum er oft mikið af berjum og þau sumur hafa komið þar sem aðalbláber hafa verið þar mikil. Þá má segja að nátt- úrufegurð sé þarna mikil og vel þess vert að skoða hana. Sauraskógur er svo beint ú móti. Fréttaritari sem var með í þessari gróðurferð fannst alveg sjálfsagt að festa nokkuð á filmu og gefa landsmönnum örlítið af því sem þarna er að gerast og verður hægt í framtíðinni. NUNNURÁFLÓTTA Frábær grinmynd, sem al- deilis hefur slegið í gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bóíagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna! Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. MorgunWaoið/Ingveldur Arnadóttir Þjóiiustumiðstöðin í Ásbyrgi og tjaldstæðin þar. 19000 i®i0iNiiO0iiim FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN í SLÆMUM FÉLAGSSKAP frábær spennu-tryllir þar scm J*eir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Island er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frá- bæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði yalin besta myndin á kvikmyndahátið spennu- mynda á Ítalíu. „Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við ... Lo\ve er frábær ... Spader er fullkominn." M.F, Gannett News. Lowe og Spader í „BAD INFLUENCE « Þú færð það ekki betra! Aðalhlutv.: Roh Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. HJÓLABRETTA GENGIÐ Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Miðaverð kr. 200 kl. 3. Bönnuð innan 12 ára. HELGARFRÍ MEÐBERNIE Pottþétt grín- mynd fyrir alla! Sýnd kl.3,5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 200 kl. 3. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 3 og 5. Allra síðasta sinnl. Miðaverð kr. 200 kl. 3. Sýnd kl. 7,9,11. Mikil umferð hefiir verið um Kelduhverfi Iiraunbrún, Kelduhverfi. MIKIL umferð liefur verið sl. hálfan mánuð um Keldu- hverfí. Að sögn Fjólu Þórarinsdóttur, landvarðar í Ás- byrgi iiafa um 400 manns gist þar í tjöldum hverja nóit og sl. helgi fór fjöldinn upp í 600 manns. Fjóla sagði að þetta væru að stórum hluta Islendingar og mjög mikið væri um fjöl- skyldufqlk. Landverðir í Ásbyrgi eru þrír, en aðrir þrír starfa í Vesturdal, en tjaldstæðin þar hafa veið lokuð það sem af er sumri. Það er vegna þess að bæði í yor og fyrravor flæddi yfir þau í leysingum svo að gróður þar hefur átt mjög erfitt uppdráttar og hefur orðjð að hlífa honum. Ný hyggjast landverðir hinsvegar opna hluta af tjaldstæðinu og þar geta ver- ið 50 tjöld í senn. - Inga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.