Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.08.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 1990 35 skemmri tíma og greiða háa sekt. í 7 skipti voru unnin skemmd- arverk á bifreiðum, rúður brotn- ar, sparkað í þær eða loftnets- stangir skemmdar. Lögreglan aðstoðaði fólk 26 sinnum við að komast inn í læst- ar bifreiðar og fjórum sinnum inn i íbúðir þegar lyklar höfðu læst inni eða týnst. 45 ökumenn voru staðnir að því að aka hraðar en leyfilegt er og mega búast við sektum. 3 ökumenn óku réttindalausir, höfðu verið sviptir ökuréttindum en óku samt. 9 ökumenn voru staðnir að því að flýta sér yfir gatnamót þótt rautt ljós logaði fyrir þeirra akstursstefnu. Lögreglan lét taka með krana 9 bíla sem hafði verið lagt ólög- lega og sektaði 8 aðra fyrir sama. 4 bílar voru teknir úr umferð vegna vanrækslu á skoðun. 22 önnur umferðarlagabrot sá lögreglan ástæðu til að kæra. 8 sinnum var kvartað yfir lausum dýrum, hundum og hest- um. Tveir hundar voru fluttir á dýraspítala og nokkrum hestum komið í vörslu gæslumanna borgarlandsins. í Seljahverfi í Breiðholti var minkur drepinn í húsagarði. Þetta var ósköp venjuleg helgi frá sjónarhóli lögreglunnar. Það er greinilegt að menn héldu verslunarmannahelgina há- tíðlega utan Reykjavíkur. Þægilegur valkostur um viða veröld m/SAS Laugavegi 3, sími 62 22 11 UR DAGBÓK LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK: 3. - 6. ágúst 1990. Um helgina urðu sex umferð- arslys. Á Sandskeiði var ekið á kind og þurfti að aflífa hana. í hádeginu á laugardaginn slasað- ist ökumaður í árekstri á Suður- landsbraut. Laust eftir hádegi sama dag slösuðust tveir öku- menn í árekstri á Gnoðar- vogi/Langholtsvegi. Enn varð árekstur um kaffileytið sama dag á Sævarhöfða/Bíldshöfða og slösuðist tveir. Um kl. 18 var árekstur þriggja bíla í Ártúns- brekku og slasaðist einn maður og á mánudagsmorgun var ekið á mann á reiðhjóli á Laugavegi. Þá voru tilkynntir til lögregl- unnar 33 árekstrar. Ef að vanda lætur hafa þeir verið fleiri. Öku- menn gera mörg tjón upp sín á milli með því að fylla út tjónatil- kynningar. í 121 tilviki hafði lögreglan afskipti af ölvuðu fólki. 62 voru færðir í fangageymslu fyrir ýms- ar sakir, of mikkillar drykkju of mikið, og 22 beiddust gistingar í Hótel Hverfissteini. 12 innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar. Tvívegis var brot- ist inn í báta sem lágu við Grandagarð og rótað í lyfjaköss- um en lítill afrakstur. Á laugar- deginum var brotist inn í geymsl- ur í húsi í Breiðholti en Iitlu stol- ið, þá var skjalatösku stolið úr bifreið sem stóð á Lindargötu. Það verður sjaldan of oft brýnt fyrir fólki að skilja ekki eftir verðmæti í bifreiðum. í Vestur- bænum var brotist inn í mann- laust hús og einum gallabuxum var stolið frá starfsmanni í Heilsuvemdarstöð Reykiavíkur. Einhveijum hefur verið' brátt í brók því að morgni sunnudagsins var brotist inn í snyrtingu kvenna í Bankastræti 0. Lögreglunni bárast 17 þjófn- aðartilkynningar um helgina. Þar var stolið peningum, ávís- anaheftum og greiðslukortum. Fátt er vinsælla hjá þjófum, en einmitt þetta og fólk er hvatt til að gæta þess vel. Bensíni var stolið af dælu í Fossvogskirkju- garði. Til þjófanna sást og náðist númer á bifreið þeirra. Tveir strákar hrifsuðu veski af konu á Gunnarsbraut. Af þeim er til góð lýsing. Fjórum bifreiðum var stolið um helgina og fundust tvær bif- reiðar sem hafði verið stolið. Of algengt er að bifreiðum sé ekki læst. 15 ökumenn voru grunaðir um að aka ölvaðir og færðir til yfirheyrslu og blóðprufu. Þeir mega búast við að sjá af ökurétt- • indum sínum um lengri eða Myndbandaklúbbur stofnaður VIKU-video, fyrsti myndbanda- klúbburinn á íslandi tók til starfa 20. júlí á Grensásvegi 50. Klúbb- urinn hefur það markmið að gefa fólki kost á að horfa á valin myndbönd á sanngjörnu verði og á þeim tíma sem því hentar. Hægt er að velja á milli þess að leigja þijú, fimm eða tiu myndbönd í einum pakka og þarf ekki að skila þeim fyrr en að sjö til níu dögum liðnum. Viku-video verður opið fímmtudaga, föstudaga og laugar- daga frá klukkan 16 til klukkan 23.30. Aðra daga er klúbburinn lokaður. I byijun geta klúbbélagar valið úr 6.000 myndböndum aðallega eldra efni. Stefnt er að því að ný myndbönd verði á boðstólum klúbbsins u.þ.b. 2-3 mánuðum eftir útgáfudag. Ekkert klúbbgjald verð- ur innheimt en sýna þarf persónu- skilríki við innritun. Klúbburinn er öllum opinn. (Frcttatilkynningf) Vorum að taka upp sendinpar af uolfsettum, pokum, kerrum, skóm o.fl. 20% afsláttur aí hálíum settm fram aú lielgi t. d. hálft sett með pútter kr. 10.800, - ÍÞRÓTTABÚÐIN, Borgartúni 20, sími 620011. eOLFVÖRUR í ÚRVALI SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Wélagslíf H ÚTIVIST FÉLAGSSTARF Aðalfundur Fylkis FUS Aðalfundur Fylkis FUS verður haldinn laugardaginn 18. ágúst nk. kl. 17.00. Fundurinn verður tialdinn í Sjálfstæðishúsinu, Hafnar- stræti 12, 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveítingar. Stjórnin. Skylduáskrift að ríkisfjölmiðlunum Menningarmálanefnd Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, heldur rabbfund um skylduáskrift að ríkisfjölmiðlunum í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, miövikudaginn 8. ágúst kl. 20.30. Gestur fundarins verður Þorsteinn Halldórsson, sem vinnur að undir- búningi stofnunar samtaka gegn nauðungarsköttum. Allir velkomnir. IIFIMDAI.l Uk F U S GRÓFINNI1 • REYIUAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Helgarferðir 10/8-12/8 Fjölskylduhelgi í Básum Árviss viðburður hjá Útivist. Strútslaug-Mælifells- sandur-Brytalækir. Tjaldferð. Sjáumst! Útivist. m UTIVIST GRÓFINN11 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Kvöldganga 8/8 kl. 20.00. Sjöunda gangan í Esjuhringnum. Létt ganga með norðurhlíðum Esju frá Hjarðar- holti aö Sandi. Sjáumst. Menningarmélanefnd Heimdallar. Útivist. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉIAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Miðvikudagur 8. ágúst: Kl. 20.00 - Heiðmörk. Létt kvöldganga um Heiðmörkina. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn að 15 ára aldri. Verð kr. 800,- Ferðafélag íslands. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 20.30. Gestir frá Livets Ord í Uppsölum. Allir innilega velkomnir! Hjálpræðis- herinn Kirkjustrsti 2 Æskulýðssöngsveitir frá Osló og Tönsbergi syngja og vitna í, Hersalnum miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 20.30. Fjölmennið! Þar sem jökulinn ber við loft 2. skoðunarferð helgina 17.-19. ágúst. Snæfellsnes Fjölbreytt ferð um áhugaveröa staði undir Jökli. M.a. skoðaðir hellar, eldstöðvar og fornar og nýjar verstöðvar. Staðkunnugur leiðsögumaður. Einstakt tæki- færi til að fræðast um hið fjöl- breytta og mikilfengna umhverfi á Snæfellsnesi. Upplýsingar og pantanir i síma 93-66825. Gistih. Gimli, Veitingast. Sjólist, Hellissandi. ....SAMBAND ISLENZKFiA ÍJBJr KRISTNIBOÐSFÉLAGA Samkoma verður í kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur: Friðrik Hilmarsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉIAG _ ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 &11798 19533Í Helgarferðir 10.-12. águst: 1. Siðsumarsferð til Þórs- merkur Ekið að Einhyrningsflötum og gengið meðfram Markar- fljótsgljúfrum (bíllinn fylgir hópnum). Gist í Skagfjörðs- skála/Langdal. 2. Landmannalaugar - Hekla - Valagjá Frá Landmannalaugum verður ekin Dómadalsleið að Skjól- kvlum og gengið þaðan á Heklu og í leiðinni verður Valagjá skoð- uð. Gist báðar nætur í sæluhúsi Fi í Laugum. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag Islands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.