Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.12.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 17 Guðmundur J. Guðmundsson Ómar Valdimarsson Baráttusaga Guðmund- ar J. Guðmundssonar BARÁTTUSAGA Guðmundar J. Guðmundssonar er komin út hjá Vöku-Helgafell. Ómar Valdimarsson skráði eins og bókina Jakinn í blíðu og stríðu sem kom út á síðasta ári. í kynningu útgefanda segir m.a.: „Guðmundur varpar hér Ijósi á fjölda samferðarmanna og margvís- lega atburði frá stormasömum ferli sínum á vettvangi verkalýðsbaráttu og stjómmála. Hann talar tæpit- ungulaust um viðskilnað sinn við Alþýðubandalagið, hremmingar sínar í Hafskipsmálinu, uppákomur í Alþingi og málefni verkalýðshreyf- ingarinnar. Baráttuhiti Jakans leynir sér ekki, málstaðurinn er allt- af efstur á baugi, bætt kjör þeirra sem minna mega sín í samfélaginu. Bókin hefst á frásögn Guðmund- ar um það hvernig þjóðarsáttin margfræga komst á, hvemig per- sónulegar viðræður Jakans og „bjargvættarins frá Flateyri“ urðu til að ýta henni úr vör. Á gaman- saman hátt er því lýst hvernig teflt er um afkomu þjóðarinnar á bak við tjöldin og hvernig sérstæðir for- ustumenn ólíkra þjóðfélagshópa taka saman höndum til að þoka þjóðþrifamálum áleiðis." Baráttusaga Guðmundar J. er um 220 blaðsíður. Prentun og bók- band annaðist prentsmiðjan Oddi. Fermingarkver eft- ir sr. Pál Pálsson HJÁ Fjölva er komin út bók eft- ir sr. Pál Pálsson á Bergþórs- hvoli og kallast Fermingarkve- rið. í kynningu útgefanda segirm.a.: „Efni fermingarkversins er all við- amikið. Nýjung er að það er allt sett fram í spurningum og svöram, til þess að vera aðgengilegra ungu fólki og allt formið er nýtískulega hannað í tölvum. Bókin er mikið myndskreytt, bæði með Biblíu- myndum, táknmyndum tii skýringa og ijölda ljósmynda úr kirkjustarfi. Kverið er 174 bls., í 17 köflum, sem teknir eru saman í 4 hluta. Fjallar sá fyrsti um kirkjuna, um skírn og fermingu. Hinar þijár und- irstöður boðorðin, faðirvorið og trú- aijátningin eru sett upp á fagran hátt. í 2. hluta er rætt um Guð, mann- inn og stöðu hans í alheiminum, um syndina, réttlætinguna og til- beiðsluna. 3. hluti er ýtarleg útskýr- ing á boðorðunum, faðirvorinu og trúaijátningunni og altarissakra- mentinu. Síðasti hlutinn fjallar um kristilegt líferni, hvernig leita megi Sr. Páll Pálsson huggunar og krafts í heilagri ritn- ingu. En hvarvetna í bókinni er að fínna sálma, heilræði, bænir og til- vitnanir í Biblíuna." Bókin er 176 blaðsíður. SMEKKLEYSA KYIUIUIR: HUÓMPLATA, KASSETTA OC CEISLADISKUR Björk Guðmundsdóttir ásamt Tríói Guðmundar Ingólfssonar flytja perlur úr safni íslenskrar dægurtónlistar. Lögin hljóta nýtt líf í meðförum fjórmenninganna. Hér gefst mönnum tækifæri til að upplifa ógleymanleg dægurlög með einstökum listamönnum. ÚTGÁFUTÓIULEIKAR: Fimmtudagur 6.12. kl. 21.00 í íslensku óperunni Tryggid ykkur miða í tíma. Síðast varð fjöldi manns frá að hverfa. Forsala aðgöngumiða: Steinar, Austurstræti - Japis, Brautarholti Smekkleysa, pósthólf 710,121 Reykjavík Gling Gling-gló HAUSTHAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS VINNINGAR: SAMEIGINLEGUR VINNINGUR: 3 VOLVO 460 GLE. • Öflugri krabbameinsvarnirlj 3 DAIHATSU CHARADE SEDAN SGi. 50 VINNINGAR Á 120.000 KR. OG 50 VINNINGAR Á 60.000 KR. Vörur eöa þjónusta frá BYKO, Hagkaupum, Húsgagnahöllinni, Radíóbúðinni, Úrvali-Útsýn eöa Útilífi. STUÐNINGUR YKKAR ER OKKAR VOPN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.