Morgunblaðið - 12.12.1990, Síða 53

Morgunblaðið - 12.12.1990, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1990 53 Fjögrir ný fjölrit frá Náttúruverndarráði Náttúruverndarráð gaf nýver- ið út fjögur ný fjölrit og eru þá komin út 25 hefti í þessari rit- röð. Fjölritin fjalla að jafnaði um ákveðin náttúrufyrirbæri, svo sem fossa, hveri, eldstöðvar, eða að þar er gerð grein fyrir ástandi og þróun ákveðinna svæða. Lax í Efri-Laxá heitir fjölrit nr. 22, sem er samantekt Árná Einars- sonar, starfsmanns Náttúrurann- sóknastöðvarinnar við Mývatn, um líkleg áhrif laxa á lífríki árinnar ofan virkjana. Fjölrit nr. 23 er átt- unda skýrsla Náttúrurannsókna- stöðvarinnar vð Mývatn. Þar eru birtar fjórar ritgerðir sem allar eru afrakstur ítarlegra rannsókna líffræðinema í framhaldsnámi og sérfræðings stöðvarinnar. Ferðamál á Islandi heitir fjölrit nr. 24. Það er skýrsla Náttúruverndarráðs um ástand, skipulag, uppbyggingu og framtíðarstefnu ferðamála á ís- landi. Skýrsla um störf Náttúru- verndarráðs 1987-1990, fjöirit nr. 25, fjallar um starfsemi ráðsins á síðasta starfstímabili. Fjölrit Nátt- úruverndarráðs eru til sölu á skrif- stofu ráðsins og kosta 50j)-600 krónur. Auk þess er kominn út á íslensku bæklingurinn Útivist í nánd við þéttbýli -sem gefinn er út af Nor- rænu ráðherranefndinni. Bækling- urinn er gefinn út á fimm Norður- landamálu'ittbtog fiallar um mikil- vægi náttúftiíégrá útivistarsvæða í og við þéttUýTíiDAM0T (Úr fréttatilkynningn) B OPIÐ HÚS verður í félags- heimili MÍR, Menningartengsla Islands og Ráðstjórnarríkjanna, Vatnsstig 10, nk. laugardag, 15. desember, milli kl. 14 og 19. Kaffi- sala verður kl. 15-18, en einnig hlutavelta, lítill basar, bóksala o.fl. Þá mun Krislján Þorkelsson, stjórnarmaður MÍR, segja frá ferð sinni til Kúrileyja nú í nóvember- desember, en þangað fór hann til að ganga frá vinnslutækjum sem framleidd voru hér á landi og seld til fiskiðju einnar þar á eyjunum. Frásögn Kristjáns hefst kl. 14-15. Aðgangur er öllum heimill. Áður auglýst kvikmyndasýning sunnu- daginn 16. desember fellur niður. FELL Mosfellsbæ KF.Þ. Húsavík KF.B. Borgarnesi PERLA Akranesi EMBLA Hafnarfirði PARÍSARBÚÐIN Austurestræti Schiesser^ LAUSBLAÐA- MÖPPUR írá Múlalundi... ... þær duga sem besta bók. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 P: •v\ 9 •ft 9, •'VSt P: 9, •ft 9, ■w 9, ■■ft 9, •VSt 9, ■v\ i; 9, •>& 9: •V\ 9, •>& 9, •<& 9, Stórgóö jolagjof Fonduesett, kr. 6.976. Ketiil, kr. 2.985. Kryddhiila, kr. 1.875. HUSASMIÐJAN SKÚTUVOGI 16 SÍMI.687700 Heimasm iðjan KRINGLUNNI SÍMI: 685440 9, ■w 9, . ••& 9, •>& 9: A\ 9, 9, •V3t 9, w 9, •>& 9, w lí 9, 9: w 9 9, 9: Mountain segulbandsstöð er lausnin !! Fljótt og örugglega afritar þú öll tölvu- gögn og geymir á tryggum stað. Mountain segulbandsstöðvarnar fást ) J bæði til innbyggingar í tölvur og frí- standandi í stærðum frá 40 Mb.til2.2 Gb. TEKUR ÞU ÁHÆTTUNA? Geymir þú mikilvæg gögn í tölvunni þinni? Hvað ef þau tapast og margra daga, vikna eða jafnvel mánaða vinna fer forgörðum? VERÐIÐ HEFUR NÚ LÆKKAÐ UM NÆRRI HELMING OG ER FRA AÐEINS k, 29.900,. »SK- Það er því engin ástæða til að bíða lengur !! Allar nánari upplýsingar veita SÖlumenn okkar. *VerðmeðVSKerkr.37.226 TÆKNIVAL SKEIFUNNI 17 • 108R. • S. 681665

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.