Morgunblaðið - 28.12.1990, Page 13

Morgunblaðið - 28.12.1990, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2§. DESEMBER 1990 ----i---------------;i " »■ ;i im »!'■; .<—■ i ■■ 13 f-r „Hamingjan góða!a „Hamingjan góða, ég verð of seinn, “ sagði Hvíta kaninan og var mikið óðagot á henni. Hvíta kanínan er fyrsta furðupersónan sem Lísa hittir á ævintýraferð sinni um Undraland. Myndin er eftir sirjohn Tenniel, en hann myndskreytti fyrstu útgáfuna af Lísu í Undralandi eftir Lewis Carroll (1865). Ekki verða of seinn. Ef þú vilt lækka skattana þína með því að eiga Einingabréf 2 og/eða Auðlindarbréf verður þú að festa kaup á þeim fyrir áramót. Einingabréf 2 eru eignarskattsfrjáls. Þau bera háa vexti, eru ávöxtuð í sjóði sem saman stendur af ríkisskuldabréfum og húsbréfum, má kaupa þau fyrir hvaða upphæð sem er og innleysa þau nær hvenær sem er. Hlutabréf í Auðlind veita þér heimild til skattaafsláttar sem getur numið umtalsverðum fjárhæðum. Þau gefa meira öryggi en almenn hlutabréf og veita þér hlutdeild í arðsemi traustra og vel rekinna fyrirtækja. Einingabréf og Auðlindarbréf eru seld hjá Kaupþingi hf., Kaupþingi Norðurlands hf., helstu sparisjóðum landsins og hjá Verðbréfaviðskiptum Búnaðarbanka Islands. KAUPÞING HF Kringlutitii 5, sítni 689080 Afgreiðsla Kaupþings verður oþin fimmtudag og Jostudag frá kl. 09:00 til 17:00, og á gamlársdag frá kl: 09:00 til 12:00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.