Morgunblaðið - 17.02.1991, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.02.1991, Blaðsíða 22
p22 -C - MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUiR 17'.' F’EBRÚAR“1'991 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSYNING: POTTORMARNIR TALKINGTOO SPtCTR>i RtCORDlMG ■_ i mi DOLBYCTERH3 |Hj Hún er komin toppgrínmyndin, sem allir vilja sjá. Framhald af smellinum Pottormi í pabbaleit, en nú hefur Mikey eignast systur, sem er ekkert lamb að leika sér viö. Enn sem fyrr leika Kristie Alley og John Travolta aðalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Roseanne Barr, sem bregður sér eftirminnilega í búkinn á Júlíu, litlu systur Mikeys. POTTORMARNIR ER ÓBORGANLEG GAMANMYND, FULL AF GLENSI, GRÍNI OG GÓÐRI TÓNLIST. Framl.: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd í A-sal kl. 3,5,7,9 og 11. Sýnd i B-sal kl. 4,6 og 10. FLUGNAHOFÐINGINN (Lordof the Flies) Sýnd kl. 8. Bönnuð innan 12 ára. AMORKUM LIFS OGDAUÐA Sýnd kl. 11.30. Bönnuð innan 14 ára. BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • FLÓ Á SKINNI á Stóra sviöi kl. 20.00. f kvöld 17/2, föstud. 22/2, miðvikud. 20/2, fimmtud 28/2. Fáar sýningar eftir. O ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí ki. 20.00. I kvöld 17/2, uppselt, þriðjud. 19/2, uppselt, næst síöasta sýn., allra síöasta sýning. • SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviöi kl. 20.00. Föstud. 22/2, uppselt, laugard. 23/2, föstud. 1/3, laugard. 2/3. Fáar sýningar eftir. • Á KÖLDUM KLAKA á Stóra sviöi kl. 20.00. SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þóröarson og Ólaf Hauk Símonarson. Fimmtud. 21/2, laugard. 23/2, fimmtud. 21/2, laugard. 23/2. • HALLÓ, EINAR ÁSKELL Sýning í dag 17/2 kl. 14, fáein sæti laus, sunnud. 24/2 kl. 14. Miða- verð kr. 300. • í UPPHAFI VAR ÓSKIN . Forsai Sýning á Ijósmyndum o.fl. úr sðgu L.R. Opin frá kl. 14-17 Aðgangur ókeypis. Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk þessertekiðámóti pöntunum í símamilli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR ÍSLENSKA ÓPERAN • RIGOLETTO eftir GIUSEPPE VERDI Næstu sýningar 15. og 16. mars. (Sólrún Bragadóttir syngur hlutverk Gildu) 20., 22.-og 23. mars. (Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur hlutverk Gildu) Ath.: Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin virka daga kl. 16-18. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta: VISA - HURO - SAMKORT. NEAAENDALEIKHUSIÐ sími 21971 • LEIKSOPPAR í Lindarbæ kl. 20. Nemendaleikhúsiö sýnir Leiksoppa eftir Craig Lucas í ieikstjórn Halldórs E. Laxness. 17. sýn. mánud. 18/2, 18. sýn. miövikud. 20/2, 19. sýn. föstud. 22/2, laugard. 23/2. Aðeins þessar sýningar. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. «B33 HALENDINGURINNII METAÐSOKNARMYNDIN - 9000 MANNS Á EINNI VIKU. Aöalhlutvcrk: CHRISTOPHER LAMRERT og SEAN ____CONNERY. Leikstjóri Russell Mulcahy._ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.15. - Bönnuð innan 16 ára. ATH.: Myndin er ekki við hæfi allra. URVALS- SVEITIN Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 3 og 5. PARADISARBIOIÐ rilnefnd til 11 Balta-verðlauna (Bresku kvikmynda verðlaunin) _____Sýnd kl. 3 og 7.30 - Fáar sýningar eftir._ Sjá cinnÍK hióaiiKlýsingar i D.V.,Tímanum ok Þjóóvil janum. GILDRAN Þriöjud. 19. feb. kl. 22.00 Mánud. og þriðjud. opið kl. 20-01 TONLEIKAR REYKJAVIK DAGSKRÁ: Mánud. 18. leb. kl. 21 LÉTTSVEIT TÓNMENNTA- SKÓLA REYKJAVÍKUR Kl. 22.30 KK&CO ^GENT/y^ S-T-E-I-K-H-U'S Barómtfg llo — Sími 19555 ARGENTINSK VIKA DAGANA 20.-26. FEB. MATARGESTIR ARGEIMTÍNU FA BOÐSMIÐA Á TÓNLEIKA ARGENTÍNSKA PlANÓLEIKARANS HERNÁN LUGANO OG HLJÓM- SVEITAR APÚLSINUM VITASTÍG3 vmi SÍMI623137 UDL Surtnud. 17. feb. Opið kl. 20-01 í KVÖLD BLÚSHLJÓMSVEITIN BLACK CATBONE GESTUR: ÞORIR BALDURSSON Leiknar verða hljóðritanir með „CHICAGO BEAU“ SJÁLFSFRÓUN MÆTUM OG STYÐJUM GOTT MÁLEFNI! PÚLSINN - tónlistarmiöstöö JAPISS djass og blús Unisögn: „Vegna efnis niy.ndarinnar er þér ráðlagt að borða ekki áður en þú sérð þessa niynd, og sennilega hefur þii ekki lyst fyrst eftir að þú hefur séð hana." LISTAVERK - DIÖRF - GRIMM - EROTISK OG EINSTOK MYNO EFTIR LEIK- STIÓRANN 1*ETER G REENA WAY. HðBLHÁSKÖLABÍÖ I limjililllillllllll "ír II 2 21 40 KOKKURINN, ÞiÓFURINN, KONAN HANS OG ELSKHUGI HENNARf I Ít' 14 I 4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA: ÞAÐ ER MIKILL HEIÐUR EYRIR BÍÓBORGINA AÐ FÁ AÐ FRUMSÝNA ÞESSA FRÁBÆRU STÓR- MYND SVONA FLJÓTT, EN MYNDIN VAR FRUM- SÝND VESTAN HAFS FYRIR STUTTU. ÁHÖFNIN Á FLUGVÉLINNI „MEMPHIS BELLE" ER FYRIR LÖNGU ORÐIN HEIMSFRÆG, EN MYNDJN SEGIR FRÁ ÞESSARIFRÁBÆRU ÁHÖFN REYNA AÐ NÁ LANGÞRÁÐU MARKI. „MEMPHIS BELLE" - STÓRMYND SEM Á SÉR ENGA HLIÐSTÆÐU. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stoltz, Tate Donovan, Billy Zane. Framleiðendur: David Puttnam & Catherine Wyler. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 LITLA HAFMEYJAN Sýnd kl. 3. ftiThc Wall Dancy ( rnipany ALEINN HEIMA ÞRÍRMENN OGLÍTILDAMA UNSSEKT ERSÖNNUÐ * HARRISON FORD P K E S l.;_M K J) -fXNOCKNT Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Þjóðvil janum. Sumarferðir Ferða- skrifstofu stúdenta ÆVINTÝRAFERÐIR, lestarkort og sérstök námsman- nafargjöld eru þau atriði sem Ferðaskrifstofa stúdenta . leggur mesta áherslu á í sumar en nýverið kom út sum- arbæklingur auk sérstaks málaskólabæklings ferðaskrif- stofunnar. N ámsmannaf argjöld Ferðaskrifstofu stúdenta hafa langan gildistíma og farseðlum má breyta. Þannig er hægt að fljúga til einnar borgar og heim frá annarri fyrir svipað verð og ef ferð- ast er til og frá sömu borg. Lestarkortin sem ferða- skrifstofan hefur til sölu eru 30 daga Interrailkort sem gilda í flestar lestir V.- Evr- ópu auk Marokkó og Tyrk- lands. Er þau ekki lengur bundin við að fólk sé yngra en 26 ára eins og verið hefur undanfarin ár. Þá býður ferðaskrifstofan einnig 15 daga lestarkort í Danmörku, Póllandi, Ungveijalandi, ’ Tékkóslóvakíu og gamla A- Þýskalandi. Ferðaskrifstofan býður ævintýraferðir með breska fyrirtækinu Encounter Over- land sem taka allt frá 2 vik- um upp í 29 vikur. Er ferð- ast í trukkum um Suður- og Mið-Ameríku, Afríku og Asíu. Ennfremur veitir ferða- skrifstofan aðgang að úrvali málaskóla. Úr fréttatilkynningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.