Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.03.1991, Blaðsíða 30
30 MORtfUNBLAÐIÐ ’PIMMTUDAGUR 218. MARZ Í9Ö1 Nemendaleikhús Leiklistarskóla íslands sýnir í Borgarleikhúsinu: - nýtt leikrit eftir Kjartan Ragnarsson DAMPSKIPIÐ ísland, nýtt leikrit eftir Kjartan Ragnarsson, er lokaverkefni fjórða bekkjar Leiklistarskóla Islands í ár. Höfundurinn er jafnframt leik- sljóri, en verkið verður frumsýnt á stóra sviði Borgarleikhússins 7. apríl, í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur. Dampskipið Island er annað verkið sem Kjartan semur fyrir Leiklistarskólann og leikstýrir jafnframt. Það gerist um borð í skipi sem kom til landsins eftir heimsstyrjöldina fyrri. Fólkið um borð lendir í óvæntu návígi, og ýmis leyndar- mál koma upp á yfirborðið. Eins og áður sagði er verkið sýnt á stóra sviði Borgarleikhússins. Sviðið er nýtt á nýstárleg- an hátt; því er lokað frá hinum hefðbundna áhorf- endásal og áhorfendur sitja umhverfis, á hliðar- og baksviði. Grétar Reynisson er höfundur leik- myndarinnar, hann hefur áður starfað með Nem- endaleikhúsinu, og hann hannar einnig búninga ásamt Stefaníu Adolfsdóttur. Lárus Björnsson annast lýsingu, og Egill Olafsson tónlistina, en hann er einnig gestaleikari í sýningunni ásamt Önnu S. Einarsdóttur og Guðnýju Helgadóttur. Dampskipið ísland er lokaverkefni nemend- anna á fjórða ári, en fyrr í vetur hafa þau sett upp í Lindarb'æ leikritin Dauði Dantons, eftir Georg Bchner, og Leiksoppa, eftir Craig Lucas. Nemendurnir eru átta, Þorsteinn Guðmundsson, Magnús Jónsson, Gunnar Helgason, Halldóra Björnsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Ari Matthías- son, Þórey Sigþórsdóttir og Ingibjörg Gréta Gísiadóttir. I Morgunblaðið/Einar Ealur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.