Morgunblaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.04.1991, Blaðsíða 5
MORGU-NBLAÐIÐ VIDSKIPTI/AfVlNNIIUF FIMMTUOAGUR 4. APRÍL 1991 B 5 Morgunblaðið/Steinunn Ó. Kolbeinsdóttir STARFSSTULKA — Kristín Leifsdóttir, starfsstúlka hjá SS segir að með tilkomu fleira starfsfólks gefist fólki tækifæri á að flytjast milli deilda, ef áhugi sé fyrir hendi. RAÐSTEFNA NÁMSKEIÐ EÐA FUNDIR Á DÖFINNI? I Múlalundi færð þú fundarmöppur, barmmerki (nafnmerki) , óletranir, merkingar og annað sem auðveldar skipulag og eykur þægindi og órangur þótttakenda. Allar gerðir, margar stærðir, úrval lita og óletranir að joinni ósk! Hafóu samband vib sölumenn okkar í síma 68 84 76 eða 68 84 59. Múlalundur . Vínnustofa SÍBS - Hátúni 10c Símar: 68 84 76 og 68 84 59. við virkjanir. Þá verður tímabundin þensla og offjárfesting og þegar virkjunarframkvæmdum er lokið skilur þetta eftir sig sár og tilheyr- andi atvinnuleysi. Undirstaða byggðar hér er þjónusta við land- búnaðinn og þetta er rökrétt fram- hald af því. En við horfum ekki aðeins til þessarar þróunar heldur ætlum við einnig að auka þjónustu við ferðamenn svo þeir geti notið þeirra náttúruperlna sem hér eru alit í kring.“ Eru einhveijar framkvæmdir fyr- irhugaðar á vegum hreppsins vegna þessara breytinga? „Já, við erum í viðbragðsstöðu með að halda áfram með byggingu leikskóla og stækkun grunnskólans. Þá er einnig verið að hanna hreinsi- búnað og holræsakerfi og við stefn- um að því að gera verulegt átak í þeim málum í sumar. Þá höfum við nú þegar úthlutað 19 einbýlis- og raðhúsalóðum og höfum enn nægj- anlegt framboð af lóðum. Þetta er mikil breyting því riú eru nokkur ár frá því að einstaklingum hefur verið úthlutað Ióðum.“ Fasteignaverð enn á raunvirði En hvað með fasteignaverð, hefur það ekki rokið upp? „Sem betur fer fyrir eigendur fasteigna og þá sem hér munu búa hefur verð á fasteignum hækkað nokkuð. En það er samt enn undir raunvirði. Hér er byggingarkostnað- ur reyndar fremur lágur því hér kosta lóðir ekkert og mjög ódýrt er að taka grunna. Hér eru aðeins greidd gatnagerðargjöld þegar bundið slitlag er lagt á göturnar." Hvernig er staða sveitarsjóðs? „Svona skyndileg og ör fjölgun kallar á ýmsar fjárfrekar fram- kvæmdir hjá sveitarfélaginu. Þann- ig mun staðan versna fyrst um sinn. Þegar tímar líða verður sveitarfélag- ið hagkvæmari rekstrareining og mun það gera okkur kleift að fram- kvæma ýmislegt ’sem við höfum aðeins getað látið okkur dreyma um fram til þessa, eins og t.d. byggingu íþróttahúss.“ Hvemig telur þú að Hvolsveiling- ar munu taka á móti nýja fólkinu? „Ég held að allir munu leggja sig fram um að taka vel á móti nýju fólki og skilji að það getur verið erfitt að flytja á svona lítinn stað. Við verðum að leggja okkur fram og kynna fólki hvað er að gerast hér. Það búast allir við að það taki nokkurn tíma að venjast breyttum aðstæðum en við verðum að treysta á okkur sjálf, ekki ætlast. til að aðr- ir geri allt fyrir okkur. Ef við gerum það er ég sannfærður um að allt fer vel.“ Sláturfélag Suðurlands var stofn- að við Þjórsárbrú T907 af framtaks- sömum sunnlenskum bændum. Finnst nú mörgum sem félagið sé aftur komið á heimaslóðir og geti nú starfað á því svæði sem því var upphaflega ætlað. Víst er að stofn- endurna hefur ekki órað fyrir þeim áhrifum sem félagið og starfsemi þess mun nú hafa á byggðarlagið. ,j ...f). ,,Vj ,-.'S.Ó.^.. Burfell Kraftanlæg Kraftstation Thjorsá Elv, Island Framtíð góðra hugmjnda ræðst af réttri fjármögnun imi 11 '£££*$ 'MÍt. » Rúrfellsvirkjun eins og hún lUur út (dag. Hlutverk Iðnþróunarsjóðs er að gera að veru- leika góðar hugmyndir um aukna fjölbreytni og nýsköpun í atvinnulífinu. Sjóðurinn veitir lán til margs konar verkefna, s.s. kaupa á vélum og atvinnuhúsnæði, markaðs- setningar, vöruþróunar og auk þess aðstoðar sjóðurinn við fjárhagslega endurskipulagningu. Góð hugmynd ræðst meðal annars af réttri fjármögnun önnur góð hugmynd er að leita til Iðnþróunarsjóðs. IÐNÞRÓUNARSJÓÐUR Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, sími: (1) 699990, fax: (1) 629992 fýármaýtp tif f rarntáfaf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.