Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.04.1991, Blaðsíða 6
6 ^ MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP MSTt]ÖAðUR l2. APRÍL 1991 STÖD 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Meðafa og Beggutil Flórfda. 17.40 ► Lafði Lokkaprúð. 17.55 ► Trýni og Gosi. Teiknimynd. 18.05 ► Ádagskrá. 18.20 ► Italski boltinn. Mörkvikunnar. Endurtekínn þáttur frá sl. miðvikudegi. 18.40 ► Bylmingur. Rokkaður þáttur. 19.19 ► 19:19 SJÓIMVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 Tf 19.20 ►- Betty og börnin henn- ar. 19.50 ► Jóki tjJOnr------- 20.00 ► Fréttir, veöur og Kastljós. i Kastljósí á föstu- dögum eru tekin eru til skoð- unar þau mál sem hæst ber hverjusinni. 20.50 ► Gettu betur — Úrslit. Spurningakeppni framhalds- skólanna. Bein útsending úr Félagsheimili Kópavogs. Spyrj- andi Stefán Jón Hafstein. 21.55 ► Bergerac. Breskur sakamálaþáttur. Aðalhlutverk John Nettles. 22.50 ► Hvað verður um vinina? (Who Gets the Friends?) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1988. Myndin er í léttum dúr og lýsir viðbrögðum ivinahópi hjóna sem ákveða að skilja. Aðalhlutverk Jill Clayburgh_, James Farentino, Lucie Arnazog LeighTaylor Young. 00.20 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Haggard. Lokaþátturumóðals- Fréttir og fréttatengt bóndann drykkfellda. Nk. föstudagskvöld efni. mætirsvo afturgamall kunningi, Kæri Jón. 20.35 ► MacGyver. Spennandi bandarískur framhaldsþáttur. 21.25 ► Áheimavígstöðvum(HomeFront). Léttgam- anmynd um strák sem reynir að losna undan ráðríkum foreldrum. Aðalhlutv. Lynn Redgrave, John Cryerog Nícholas Pryor. 22.55 ► Milljónavirði (Pour Cent Millions). Hörku- spennandi frönsk sakamálamynd. Bönnuð börnum. 00.25 ► Flóttinn (Breakout). Þaðerenginn annaren helj- armennið Charles Bronson sem fer með aðalhlutverkið í þessari mynd. 2.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. 8aen, séra Halldór Gunnars- son. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Tónllstarútvarp og málefni líöandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.45 Listróf — Porgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Kosningahomíð kl. 8.07. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (24) ARDEGISUTVARPKL. 9.00- 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Ástríður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn — í heimsókn á vinnustað. Umsjón: Guðrún Frímanssdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttirog HannaG. Sig- urðardóttir. 14.00 Fréttir, 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (30) 14.30 Miðdegistónlist. - Fornir dansar fyrir hljómsveit eftir Jón Ásgeirs- Ekkert grín Víkjum að Eddu Björgvins sem var í nýjasta þætti Hemma Gunn. Edda er löngu landskunn leikkona og hefur vissuiega frá ýmsu að segja en samt var spjallið við Hemma full langt og mætti reyndar stytta þættina ögn. En þættir Hemma eru mjög vinsælir hjá börnum sem halda að þættirnir séu bráðskemmtilegir. En Hemmi er fremur sniðinn við hæfi fullorð- inna einkum upp á síðkastið. Þó eru þættirnir misjafnir. Þannig skrapp undirritaður á dögunum niður í sjónvarp að fylgjast með útsend- ingu þáttarins. Steingrímur Sig- urðsson lífskúnstner var heiðurs- gestur og einnig var á boðstólum skemmtileg tónlist og sirkushopp hesta og hunda. Það var ákaflega ánægjulegt að fylgjast með upptöku þáttarins og hinum öruggu tökum starfsfólksins en það var mikil spenna í loftinu enda bein útsending sem getur hæglega farið í vaskinn. En Egill Eðvarðsson og félagar kunna sitt fag og efast undirritaður son. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson sljórnar. - Úr svítu ópus 90, byggðri á enskum þjóðlög- um eftir Berjamin Britten. Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham leikur; Simon Rattle stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrirbæri. Um- sjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 20.10.) SIODEGISUTVARPKL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuntum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siðdegi. - „La Valse" eftir Maurice Ravel. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur; Claudio Abbado stjórnar. - „Carmen-fantasía" ópus 25 fyrir fiðlu og.. hljómsveit eftir Pablo de Sarasate. Itzhak Perl- man leikur með Konunglegu fílharmóníusveit- inni; Lawrence Foster stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir frétlir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.46 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TOf\JLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. - Ella Fitzgerald, Dinah Washington, Billie Holiday, Louis Armstrong, Billy Eckstine, Mel Tormé og fleiri flytja djasstónlist. - Kvartett Ragnvalds Weddegjerdes leikur harmoníkutónlist. Umsjón: Svanhildur Jakobs- ddóttir. 21.30 Söngvaþing. - Eggert Stefánsson syngur Ijóðalög. - Útvarpskórinn syngur innlend og erlend lög; Róbert A. Ottósson stjórnar. - Pétur Á. Jónsson syngur íslensk lög. um að áhorfendur hafi komið auga á að hesturinn hikaði með Hemma í Spánvetjabúningnum. Hvað varðar viðmælendur Hemma þá eru þetta nú oftlega Iandskunnir einstaklingar sem sum- ir hveijir bírtast óþægilega oft í fjölmiðlum. En þegar sjónvarps- þáttastjórar hafa öðlast vissan sess í huga og hjarta áhorfandans þá halda margir að það eigi að vera gaman líka sá er hér ritar. En eitt kom á óvart er undirritaður sat niðri í sjónvarpssal: Það er miklu skemmtilegra að fylgjast með hinni beinu útsendingu á vígsvæði Hemma heldur en heima í stofu því eins og áður sagði skapar hin beina útsending vissa spennu og svo hljómar tónlistin mun betur í sal en í litla imbakassanum. En það er vissulega afrek að halda svona þætti úti árum saman í dvergríki og í Steingrímsþættinum ríkti sann- kölluð karnivalstemmning. Takk fyrir góða skemmtun. Hverfum þá KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréftir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn þáttur frá 18,18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur ur Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RA& FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Upplýsingar um jimferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfírlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals daegurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fráttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Berlelssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal ann- ars með Thors þætti Vilhjálmssonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Valgeir Guðjóns- son situr við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan: „Deguello" meðZZTopfrá 1979. ,;0.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) aftur inn í imbakassann til móts við ... ... Eddu Björgvins Hemmi hefir stundum lag á því að afhjúpa viðmælendur enda til þess ætlast af áhórfer.dum. Edda greindi þannig frá því að hún hefði neyðst til þess á dögunum að selja ofan af sér húsið. En þannig var mál með vexti að Gríniðjan setti upp revíusýningu í húsi Islensku óperunnar. Sýningin var mjög vin- sæl en samt varð listafólkið gjald- þrota. Listafólkið sem stýrir ís- lensku óperunni heimtaði sex millj- ónir í leigu fyrir húsnæðið en það var einmitt þessi upphæð sem lista- fólkið í Gríniðjunna varð að greiða með því að selja ofan af sér hús- næðið. Stundum er sagt að eins dauði sé annars brauð og það er kaldranaleg staðreynd að lista- mennirnir sem báðu um aðstoð í fjölmiðlum vegna fjárskorts ís- 22.07 Nætursól. - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. fmVsod AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. 8.00 Fram að hádgei með Þuriði Sigurðardóttur. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 16.30 Alkalínan. Þáttur um áfengismál. 18.00 Hitt og þetta. Erla Fríðgeirsdóttir og Jóna Rúna Kvaran. 22.00 Grétar Miller leikur óskalög. 24.00 NæturtónarAöalstöövarinnar. UmsjónRand- ver Jensson. lensku óperunnar skuli ganga að félögunum í Gríniðjunni. En hér hefur aðeins verið kynnt sjónarmið Eddu Björgvins og þeirra Gríniðju- manna og væri fróðlegt að kynnast sjónarmiði hins góða listafólks í Islensku óperunni sem hefur vissu- lega staðið í ströngu. Kannski er málið ekki svona einfalt? En frásögn Eddu dró líka tjöldin frá sviði sem listpáfar minnast sjaldan á. Hér er átt við hinn stóra hóp lausráðinna og atvinnuiausra leikara er eiga ekkert leikhús í Reykjavík. Úti á landi bjóðast þessu fóliri félagsheimili en hér komast bara örfáir leikarar að hjá atvinnu- leikhúsunum. Hinir leigja oft á tíðum rándýrt húsnæði. Nú en það virðist öllum sama um þetta lista- fólk. Stjórnmálamennirnireiga ekki von á atkvæðum þótt þeir styðji Gtiniðjuna og ekki getur fólkið ieit- að til Byggðastofnunar. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur. Kristin Hálfdánar- dóttir. 10.50 Tónlist. 13.30 Bjartar vonir (fræðsluþáttur). Steinþór Þórðar- son og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóma Biblíunnar. 14.30 Tórtlist. 16.00 Orð Guðs til þín. Umsjón Jódís Konráðs. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir og Erfa Bolladóttir. 18.30 Hraðlestin. Endurtekinn þátturfrá þriöjudegi. 19.30 Blönduð tónlist. 20.00 Tónlistarkvöld að hætti Kristins Eysteinsson- ar, Ólafs Schram og félaga. 22.00 Dagskrárlok. j/nasamn f FM98.9 7.00 Eiríkur Jönsson. Morgunþáttnrinn. Fréttir á hálftima fresti. 9.00 Páll Þorsteinsson. (þróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Stefnumót í beinni út- sendingu milli kl. 13-14. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þóröarson og Bjarni Dagur Jónsson.„Fréttir kl. 17.17. 18.30 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Heimir Jónasson. FM#957 7.00 A-Ö. SteingrímurÓlafsson. Fréttayfirlit kl. 8. 9.00 jón Axel Olafsson. Fréttir kl. 10, Komdu I Ijós. iþróttafréttir kl. 11. 11.05 ívarGuðmundssonihádeginu. 12.00 Fréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir með fregnir af flugi og topplag áratugarins. Brugðið á leik. Fréttir kl. 18. Anna Björk heldur áfram. Lagaleikur kvöldsins. 19.00 Vinsældalisti íslands. Pepsí-listinn. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Axel Axelsson tekur pulsinn á því sem er að gerast um helgina og hitar upp með tónlist. Þátturinn ísland I dag frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá Bylgjunni og Stöö 2 kl. 17.17. FM 102 m 104 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstu- daguf. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hloðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppið. 20.00 íslenski danslistinn. Dagskrárgerð Ómar Fnöleifsson. 22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. 3.00 Stjörnutónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.